Morgunblaðið - 28.09.2018, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.09.2018, Blaðsíða 51
FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2018 MORGUNBLAÐIÐ 51 „Það hefur verið í mörgu að snúast hjá mér að undanförnu, sérstaklega eftir að ég tók að mér að leiða félag innanhúss- arkitekta í Bandaríkjunum (Am- erican society of interior desig- ners).“ Spurður um samkeppnina í New York á sviði innanhússhönn- unar bendir hann á að það séu 5.000 manns í samtökunum í New York, svo það er ekki að undra þótt Björn hefji annasama daga klukkan fimm í ræktinni hvern morgun. Í New York þarf fólk að vera á tánum. Aldur er afstæður Þú lítur út fyrir að vera rúm- lega fertugur en ferill þinn er orðinn talsvert langur. Hvernig ferðu að þessu? „Áhugavert. Ég er reyndar ekki viss um að ég sé 40 ára, þú getur bætt við tveimur áratugum og þá ertu komin með töluna mína. En ég er í raun og veru aldrei að spá í aldurinn. Það eina sem ég hugsa um á daginn er að fara vel með mig og að sinna því sem ég elska, sem er vinnan.“ Björn á skyldmenni á Íslandi en eftir að móðir hans dó fyrir nokkr- um árum hefur hann komið minna en áður til landsins. „Ég gæti reyndar hugsað mér að eiga hús á Íslandi. Ef til vill geri ég það þeg- ar rétti tíminn kemur í framtíðinni. En New York er mín borg. Hún er Björn er með sérstakan stíl sem er stílhreinn og þægilegur. Blanda af gæðum og notagildi.  SJÁ SÍÐU 52 Okkar eigin framleiðsla Síðumúla 31 • 108 RVK • S. 581 2220GSM 840 0470 • parketverksmidjan.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.