Morgunblaðið - 28.09.2018, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.09.2018, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2018 góðu rými, fataherbergi og nýt þess að eiga stundir þar. Litla fjölskyldan er í gamla herbergi dóttur minnar, þar sem þau hafa breytt aðeins skipulaginu eftir að barnabarnið kom til sögunnar. Við færðum fataslá og aðra aukahluti inn í bíl- skúrinn. Dóttir mín málaði og gerði herbergið fallegt eftir sínu höfði. Hún ákvað að fjárfesta í góðu rúmi úr Epal fyrir barnið og mér finnst það æðislegt. Þetta rúm vex með barninu til sjö ára aldurs. Síðan finnst mér himnasængin sem hún fékk í Petit gera svo sæta veröld í kringum drenginn.“ Hannaðir þú allt sjálf í húsinu? „Já, ég gerði það. Ég hef í gegnum tíðina verið dugleg að skoða bresk hönnunarblöð. Ég lét smíða sem dæmi eldhúsinnréttinguna eftir Eldhúsinnréttingin er sér- smíðuð eftir höfði Kolbrúnar. Hvítur litur, grár og svartur er á mörgum stöðum í húsinu. Kolbrún raðar sam- an fallegri hönnun og hlutum sem skipta henni máli. Rýmið í húsinu er gott fyrir stórfjölskylduna. mínu höfði. Hann Gísli heitinn gerði það, en Gísli er sonur Guðmundar blinda sem átti smíðaverkstæðið Víði, sem var einskonar sveitasetur alvegið niðri við Elliðavatnið.“ Hvað hefur þú búið hér lengi? „Ég flutti hingað á Vatnsenda árið 2000. Það hefur mikið breyst síðan þá. Vegirnir voru ekki malbikaðir og húsafjöldinn talsvert annar.“ Afkastar miklu og nýtur lífsins Hver er lykillinn að góðu lífi að þínu mati? „Í fyrsta lagi að eiga fjölskyldu sem maður nýtur að hafa nálægt sér. Að vera í skemmtilegri og krefjandi vinnu. Að eiga áhugamál. Ég er sjúk í golf og reyni að vera eins mikið í golfi og ég get. Ég fer í tvær til þrjár  SJÁ SÍÐU 18 CUPOLA SIDE TABLE HÖNNUN MILLION SÝNINGARSTÝRÐ HÖNNUNARVERSLUN HOFSVALLAGATA 16 101 REYKJAVÍK www.skekk.com sími: 777 2625
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.