Morgunblaðið - 28.09.2018, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.09.2018, Blaðsíða 35
Ljósmyndir/Íris Ann Sigurðardóttir tekið á Akureyri væri til sölu kom þetta allt heim og saman,“ segir hún. Ástand hússins var bágborið Gamla apótekið stendur við Aðal- stræti 4 og er eitt elsta húsið í inn- bænum. Húsið, sem var byggt árið 1859 fyrir Jóhann Pétur Thorar- ensen lyfsala, var stærra en almennt þekktist á þessum tíma. Í upphafi bjó Jóhann í risinu en rak apótekið á neðri hæðinni. Apótekið var starf- rækt í húsinu til 1929 en þá var neðri hæðinni breytt í íbúð. „Ástand hússins var orðið mjög bágborið. Húsið var forskalað árið 1956 og orðið fúið, missigið og illa farið. Við keyptum húsið af Minja- vernd, en markmið þeirra var að endurgera það sem næst uppruna- legri mynd. Gert var ráð fyrir fjór- um íbúðum í húsinu. ARGOS ehf. arkitektastofa annaðist teikningar að húsinu. Minjavernd á mikið hrós skilið fyrir verkefnið að mínu mati.“ Aðspurð hverjir komi í húsið segir Sigríður að hún hafi hugsað þetta fyrir Íslendinga en Halldór hafi ver- ið á því frá upphafi að húsið ætti að vera fyrir erlenda ferðamenn. „Nið- urstaðan er sú að viðskiptavinir okk- ar eru bæði erlendir ferðamenn og Íslendingar. Sumir koma til að lesa en aðrir hafa engan áhuga á því. Innréttað með íslenskri hönnun Það eru kamínur í öllum íbúð- unum. Andrúmsloftið í húsinu er dásamlegt og skapast þegar falleg  SJÁ SÍÐU 36 FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2018 MORGUNBLAÐIÐ 35 Klassískur stíll og fíngerð form gera þessa gamaldags hönnun baðinnréttinga gullfallega og nútímalega. Burlington baðherbergin eru gott dæmi um hin hefðbundnu baðherbergi sem fyrir löngu eru orðin klassísk og bera frábærri hönnun og fegurð baðherbergja fyrri tíma gott vitni. Burlington leggur mikið upp úr samræmdri hönnun á öllum sínum vörum til að auðvelda þér að velja hið klassíska baðherbergi. Draghálsi 14 - 16 · Sími 4 12 12 00 www.isleifur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.