Morgunblaðið - 28.09.2018, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.09.2018, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2018 F jölskyldan fór í talsverðar framkvæmdir til að opna eld- húsið en allt húsið er í þeim stíl að hægt er að ganga úr einu rými í annað í góðu flæði. Sólveig lýsir verkefninu í upphafi á eftirfarandi hátt. „Eldhúsið var frekar lítið og alveg lokað af og því þótti okkur góð hug- mynd frá byrjun að opna frá stofunni inn í það. Þannig myndi eldhúsið, sem var mjög falið áður, verða sýnilegra. Eins yrði hægt að ganga í hring um eldhúsið.“ Hvað hafðir þú í huga við val á inn- réttingum og borðplötum? „Þar sem það var annað gólfefni í eldhúsinu þurftum við að taka flotið sem fyrir var og setja parket. Sem betur fer átti húsráðandi smávegis aukaparket í skúrnum sem hægt var að nota en það þurfti svo að bæta við parketi sem ekki var til á landinu. Við fengum snillingana hjá Parketútliti til að púsla þessu saman. Þeir sérsmíð- uðu parketið sem upp á vantaði til að Allar framkvæmdir þarf að hugsa til enda Í einu tignarlegasta húsi borgarinnar við Túngötu í Reykjavík býr fjölskylda sem leggur mikið upp úr því að halda í þá fallegu hugmyndafræði sem bjó að baki hönnun hússins í upphafi. Innanhússarkitektinn Sólveig Jónsdóttir endurhannaði eldhúsið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Innanhússarkitektinn Sólveig ásamt eigendum hússins ákváðu að opna inn í eldhúsið frá stofu. Blóm og sleifar í glugganum. Blöndunartæki og vaskur úr rósagulli frá Ísleifi Jónssyni. Ljósakrónan er skemmtileg. Hægt er að taka glösin af henni og drekka úr þeim.  SJÁ SÍÐU 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.