Morgunblaðið - 28.09.2018, Side 20

Morgunblaðið - 28.09.2018, Side 20
H úsið í Þingholtunum er það sjöunda sem hjónin gera upp saman. Það er á þremur hæðum, með lítilli íbúð á jarðhæðinni, stofu, borðstofu og eldhúsi á miðhæðinni og her- bergjum á annarri hæð. „Ég hef alltaf haft áhuga á húsum og hönnun þeirra. Ég man eftir að hafa átt mér draumahús sem barn. Þessi áhugi á húsum og hönnun er svo sterkur í mér. Eins hef ég mikinn áhuga á að gera upp hús sem eru í niðurníðslu. Það kemur auðveldlega til mín hvernig húsin eiga að vera til að þau njóti sín í dag.“ Inga Bryndís segir að áhugi for- eldranna hafi án efa áhrif á börn þeirra. „Bryndís Stella dóttir okkar er í arkitektanámi í Flórens um þess- ar mundir. Jónatan er einnig fag- urkeri, en hann leggur stund á við- skiptafræði.“ Hvernig nýtist djáknanámið við endurgerð húsa? „Mér finnst það nýtast þannig að ég er næmari fyrir því sem er að Morgunblaðið/Hari Það er sál í hverju húsi Inga Bryndís Jónsdóttir djákni rekur verslunina Magnólíu á Skólavörðustíg ásamt Kristínu Sigurðardóttur. Hún býr í fallegu húsi í Þing- holtunum ásamt eiginmanni sínum Birgi Erni Arnarsyni og syni, Jónatan Birgissyni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Inga Bryndís er snillingur að setja saman sjaldgæfa hluti og falleg húsgögn. Flísarnar eru sérpantaðar og eru frá Villeroy og Boch.  SJÁ SÍÐU 22 20 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2018 E-60 Stólar Klassísk hönnun frá 1960 Hægt að velja um lit og áferð að eigin vali Íslensk hönnun og framleiðsla Lífstíðarábyrgðá grind og tréverki Gylfaflöt 16-18 •112 Reykjavík • Sími 553 5200 • solo.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.