Morgunblaðið - 28.09.2018, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.09.2018, Blaðsíða 20
H úsið í Þingholtunum er það sjöunda sem hjónin gera upp saman. Það er á þremur hæðum, með lítilli íbúð á jarðhæðinni, stofu, borðstofu og eldhúsi á miðhæðinni og her- bergjum á annarri hæð. „Ég hef alltaf haft áhuga á húsum og hönnun þeirra. Ég man eftir að hafa átt mér draumahús sem barn. Þessi áhugi á húsum og hönnun er svo sterkur í mér. Eins hef ég mikinn áhuga á að gera upp hús sem eru í niðurníðslu. Það kemur auðveldlega til mín hvernig húsin eiga að vera til að þau njóti sín í dag.“ Inga Bryndís segir að áhugi for- eldranna hafi án efa áhrif á börn þeirra. „Bryndís Stella dóttir okkar er í arkitektanámi í Flórens um þess- ar mundir. Jónatan er einnig fag- urkeri, en hann leggur stund á við- skiptafræði.“ Hvernig nýtist djáknanámið við endurgerð húsa? „Mér finnst það nýtast þannig að ég er næmari fyrir því sem er að Morgunblaðið/Hari Það er sál í hverju húsi Inga Bryndís Jónsdóttir djákni rekur verslunina Magnólíu á Skólavörðustíg ásamt Kristínu Sigurðardóttur. Hún býr í fallegu húsi í Þing- holtunum ásamt eiginmanni sínum Birgi Erni Arnarsyni og syni, Jónatan Birgissyni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Inga Bryndís er snillingur að setja saman sjaldgæfa hluti og falleg húsgögn. Flísarnar eru sérpantaðar og eru frá Villeroy og Boch.  SJÁ SÍÐU 22 20 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2018 E-60 Stólar Klassísk hönnun frá 1960 Hægt að velja um lit og áferð að eigin vali Íslensk hönnun og framleiðsla Lífstíðarábyrgðá grind og tréverki Gylfaflöt 16-18 •112 Reykjavík • Sími 553 5200 • solo.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.