Morgunblaðið - 16.10.2018, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 16.10.2018, Qupperneq 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 2018 Ljósmyndir Rutar og Silju Skipholti 31 • 105 Reykjavík • Sími 568 0150 Opið virka daga 10-17 • www.rut.is • Ljósmyndir Rutar og Silju Fyrir passann, ökuskírteinið, ferilskrána o.fl. Skjót og hröð þjónusta Engar tímapantanir Góð passamynd skiptir máli Framtak-Blossi er umboðsaðili fyrirVOLVO PENTA á Íslandi Dvergshöfða 27 , 110 Reykjavík | www.blossi.is | blossi@blossi.is Framtak-Blossi kappkostar að bjóða góða þjónustu og sanngjarnt verð á varahlutum. Hafið samband við Hafþór í síma 895-3144 eða hafthor@blossi.is Venom Ný Ný Johnny English Strikes Again 1 2 A Star Is Born (2018) 4 2 Kler (Clergy) Ný Ný Smallfoot 2 4 Lof mér að falla 3 6 Undir halastjörnu Ný Ný Here comes the Grump Ný Ný First Man Ný Ný Night School 5 3 Bíólistinn 12.–14. október 2018 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Kvikmyndin Venom er sú sem mest- um miðasölutekjum skilaði í bíó- húsum landsins um nýliðna helgi. Alls sáu rúmlega sjö þúsund gestir myndina um helgina, en tæplega 8.600 manns hafa séð hana frá því hún var frumsýnd í liðinni viku. Ve- nom er ein tíu nýrra mynda sem rata inn á topp 25-lista vikunnar. Mest sótta kvikmyndin á topp tíu- listanum þessa vikuna er hins vegar Lof mér að falla í leikstjórn Bald- vins Z, en frá því myndin var frum- sýnd fyrir sex vikum hafa tæplega 47 þúsund bíógestir séð hana, sem hefur skilað tæplega 77 milljónum íslenskra króna í kassann. Vinsæl- asta myndin á topp 25-listanum er Mamma mia! Here we go again en tæplega 80 þúsund gestir hafa séð hana á síðustu þremur mánuðum, sem skilað hefur yfir 95 millj. ísl. kr. í kassann. Bíóaðsókn helgarinnar Eitur vinsælast Samruni Tom Hardy fer með hlut- verk fréttamannsins Eddies Brocks sem geimveran Venom leggst á. Utøya 22. júlí Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 20.00 Bráðum verður bylting! Árið 1970, í kjölfar mikilla efnahagsþrenginga, var póli- tískt andóf fyrirferðarmikil í íslensku samfélagi. Morgunblaðið bbbmn Bíó Paradís 18.00 Sorry to Bother You Þegar Cassius Green upp- götvar leynda hæfileika sína til að hljóma einsog hvítur sölumaður í síma, virðist allt ætla að ganga honum í hag- inn. Metacritic 81/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 22.20 Mandy Metacritic 81/100 IMDb 6,8/10 Bíó Paradís 20.00, 22.30 Kler (Clergy) IMDb 6,8/10 Bíó Paradís 17.30, 20.00 Undir halastjörnu 16 Smárabíó 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.30, 21.40 Borgarbíó Akureyri 21.30 Johnny English Strikes Again Metacritic 35/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 17.45, 20.00 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 19.30 Smárabíó 15.10, 17.20, 19.50, 22.30 Háskólabíó 17.40, 19.40 Borgarbíó Akureyri 17.30, 19.30 Venom12 Metacritic 35/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 19.50, 22.15 Sambíóin Álfabakka 17.10, 17.30, 19.30, 20.00, 21.50, 22.25 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.00 Smárabíó 16.20, 17.10, 19.00, 19.30, 22.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.50 Peppermint 16 Metacritic 29/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 22.15 A Star Is Born 12 Metacritic 87/100 IMDb 8,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.30, 22.10 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 21.00 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30, 21.00, 22.15 Sambíóin Akureyri 19.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 21.30 The Nun 16 Metacritic 46/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 The House with a Clock in Its Walls Metacritic 57/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 18.50 Sambíóin Akureyri 17.15 Mamma Mia! Here We Go Again Morgunblaðið bbbbn Metacritic 60/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 19.50 Grami göldrótti Trausti er ungur drengur sem er óvart sendur yfir til annars heims þar sem hann verður að eiga við illgjarnan galdrakarl, Grami að nafni. Laugarásbíó 17.45 Smárabíó 15.10, 17.30 Smáfótur Snjómaðurinn Migo segir sögur af kynnum sínum af áður óþekktri goðsagna- kenndri dýrategund, mann- inum Percy. Metacritic 58/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 16.45 Sambíóin Akureyri 17.20 A Simple Favor 12 Háskólabíó 20.30 Kona fer í stríð Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 81/100 IMDb 7,7/10 Háskólabíó 18.10 Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkniefna sem hefur alvarlegar afleiðingar fyrir þær báðar. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,7/10 Smárabíó 16.30, 19.40, 22.20 Háskólabíó 20.50 Bíó Paradís 21.50, 22.00 Borgarbíó Akureyri 17.00 Lof mér að falla 14 First Man 12 Myndin er byggð á ævisögu James Hansen; First Man: A Life Of Neil A. Armstrong, og segir söguna af fyrstu ferðinni til tungls- ins, með sérstakri áherslu á geimfarann Neil Armstrong. Metacritic 84/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 17.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 17.00, 20.00 Sambíóin Akureyri 19.30, 22.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Night School 12 Hópur vandræðagemlinga er neyddur til að fara í kvöldskóla í þeirri von að þeir nái prófum og klári menntaskóla. Metacritic 43/100 IMDb 5,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.