Morgunblaðið - 18.10.2018, Síða 48

Morgunblaðið - 18.10.2018, Síða 48
taki og undirbjó sig á svipaðan hátt og Harry frændi henn- ar gerði fyrir sitt brúðkaup. Hún fór til Gabrielu Peacock sem er þekktur næring- arfræðingur í Bretlandi. Hún gerði prógramm fyrir prinsess- una til þess Marta María Jónasdóttir mm@mbl.is Í vor gekk Harry prins að eiga unnustu sína Meghan Markle og á síðasta föstudag gekk Eugenie prinsessa að eiga kærasta sinn, Jack Brooksbank, í Windsor- kastala. Eugenie er dóttir Andrésar prins, sem er bróðir Karls, krón- prins Bretlands. Móðir Eugenie er Sara Ferguson. Þau voru mikið í fréttum þegar þau voru saman og ekki minnkaði áhugi almennings á hjónunum þegar þau ákváðu að skilja árið 1996. Nú virðast þau Sara Ferguson og Andrés prins hins vegar vera búin að grafa stríðsöxina og svo kærleiksrík voru þau hvort við ann- að í brúðkaupi dóttur sinnar að það komst í fréttir. Breska pressan spurði hvort þau væru ennþá ástfangin hvort af öðru. Við ætlum ekki að svara því hér en ein- hver sagði að lengi lifði í gömlum glæðum. Eugenie prins- essa hefur ver- ið í sviðsljós- inu frá fæðingu og hefur pressan fylgst með hverju fót- spori hennar. Fyrir brúð- kaupið tók hún sig MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2018 Kringlunni 4c – Sími 568 4900 GALLA buxna DAGAR af öllum gallabuxum 30% afsláttur 18-22 október að halda blóðsykrinum jöfnum en auk þess mætti hún á klukkutíma æfingu daglega. Á brúðkaupsdaginn klæddist Eugenie prinsessa brúðarkjól úr smiðju Peter Pi-lotto og Christoph- er De Vos. Kjóllinn var einstaklega vel sniðinn og klæðilegur en það sem vakti athygli var að hann var opinn í bakið þannig að stórt ör prinsessunnar sást. Prinsessan vildi hafa kjólinn opinn í bakið til að sýna ör sem hún fékk eftir skurð- aðgerð sem hún undirgekkst þegar hún var tólf ára vegna mikillar hryggskekkju. Kjóllinn sem er fíla- beinshvítur er klassískur í sniðinu en það vakti athygli að prinsessan var ekki með slör heldur einungis kórónu sem skreytt var eðalstein- um. Kórónuna fékk hún lánaða hjá ömmu sinni, Elísabetu Englands- drottningu. Um kvöldið klæddist prinsessan öðrum kjól, ljósbleikum frá Zac Po- sen, sem er bandarískur hönnuður. Ástin sigrar alltaf allt Ástin er í forgrunni hjá bresku konungsfjölskyld- unni og virðast meðlimir hennar keppast við að binda sig með formlegum hætti. Eugenie prinsessa gifti sig í síðustu viku og er önnur í röðinni á þessu ári sem gengur í heilagt hjónaband. AFP Glæsileg Eugenie prinsessa og Jack Brooks- bank kysst- ust eftir at- höfnina. Leidd inn gólfið Eugenie prinsessa af York ásamt föður sínum, Andrési prins hertoga af York.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.