Morgunblaðið - 25.10.2018, Side 38

Morgunblaðið - 25.10.2018, Side 38
38 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2018 VETRARGLEÐI Í MIÐBÆNUM 20% afsláttur af öllum HÖNSKUM fimmtudag til mánudags 25.- 29. október Laugavegi 103, við Hlemm | 105 Reykjavík | Sími 551 5814 | www.th.is Ekkert lát er á straumi flóttamanna undan stríðsátökum, stjórnarfari, fá- tækt og óblíðri náttúru. Þúsundir manna hafa þannig gengið frá ríkjum í Mið-Ameríku í gegnum Mexíkó í þeirri von að komast inn í Bandaríkin. Þá eru einnig þúsundir flóttamanna, flestir frá Norður-Afríku og Asíu, nú í Bosníu og freista þess að komast yfir landamærin til Króatíu og þannig inn í Evópusambandið. Svipmyndir af þessu fólki og aðstæðum þess má sjá hér á síðunni en einnig aðrar myndir, sem ljósmyndarar fréttastofunnar AFP hafa tekið í vikunni. AFP Dekkjabrenna Starfsmenn stálverksmiðju í Saint-Saulve í Frakklandi brenna hjólbarða til að mótmæla áformum um að loka verksmiðjunni. AFP Sojabaunarækt Bændur í Liaocheng í Shandong-héraði í Kína þurrka sojabaunir í vikunni. Erlendar svip- myndir vikunnar AFP Mæðgur Borneó-órangútaninn Theodora og nýfæddur ungi hennar, Java, horfast í augu í dýragarðinum í Jardin des Plantes í París í Frakklandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.