Morgunblaðið - 25.10.2018, Side 76

Morgunblaðið - 25.10.2018, Side 76
76 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2018 TANGARHÖFÐA 13 VÉLAVERKSTÆÐIÐ kistufell.com Það er um 80% ódýrara að skipta um tímareim miðað við þann kostnað og óþægindi sem verða ef hún slitnar Hver er staðan á tíma- reiminni í bílnum þínum? Hringdu og pantaðu tíma í síma 577 1313 Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is Úrval af rafdrifnum hvíldarstólum Opið virka daga 10-18 laugardaga 11-15 N Ý F O R M h ú s g a g n a v e r s l u n Komið og skoðið úrvalið Enski grínistinn Eddie Izzard snýr aftur til Íslands á næsta ári og flyt- ur nýja uppistandssýningu, Wund- erbar, í Eldborg í Hörpu 31. mars. Miðasala á hana hefst á miðviku- daginn, 31. október, kl. 12 á Harpa.is/eddie. Sýningin verður aðeins flutt einu sinni og engin for- sala verður á miðum, samkvæmt til- kynningu frá Senu Live. Izzard kom hingað fyrir fimm ár- um með sýninguna Force Majeure sem hann flutti í 45 löndum og á fjórum tungumálum. Nú er hann á leiðinni í aðra heimsferð með nýju sýninguna sem mun vera öllu per- sónulegri en fyrri sýningar hans. Í henni fjallar hann um sína eigin súrrealísku sýn á heiminn, ástina, söguna og sína eigin kenningu um alheiminn, eins og segir í tilkynn- ingu. Þar er eftirfarandi haft eftir Izzard: „Það styttist í að ég þurfi að skreppa og sinna pólitískum skyld- um mínum. Áður en ég geri það langar mig að gefa áhorfendum úti um allan heim besta uppistand sem ég get gert, sérstaklega á tímum Brexit og Trump-haturs. Nýja sýn- ingin mín er um allt milli himins og jarðar, allt frá mannfólki síðustu 100.000 árin til talandi hunda og of- urhetja. Ég hlakka til að koma og sjá alla aftur.“ Undir lok tilkynningar er varað við því að sýningin geti innihaldið gróft og hugmyndaríkt orðalag og tekið fram að hún sé ekki við hæfi nasista. Izzard snýr aftur með Wunderbar AFP Vinsæll Eddie Izzard einbeittur á svip. Tónlistarmaðurinn og sjónvarps- maðurinn Jón Jónsson verður gest- ur nafna síns Ólafssonar í tónleika- röð hans Af fingrum fram í Salnum í Kópavogi í kvöld klukkan 20.30. Í röðinni í ár fær Jón tíu gesti til sín á jafmörgum tónleikum í tilefni af tíu ára afmæli raðar- innar. Um tónleikana segir á vef Salar- ins, salurinn.is: „Hinn fullkomni tengdasonur“, fullyrti miðaldra kona þegar nafn Jóns Jónssonar bar á góma. Ekki verður um það dæmt en hitt er að drengurinn er búnt af hæfi- leikum og getur leikið, sungið, dansað, samið lög og texta eins og enginn sé morgundagur- inn. Jú og svo er hann lunkinn fótboltamaður líka og Íslands- meistari í íþróttinni. Það verður líf og fjör þegar nafnarnir hittast!“. Jón fær nafna sinn Jónsson í heimsókn Jón Jónsson Mæri Metacritic 78/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 17.50, 20.00 Mandy Metacritic 81/100 IMDb 6,8/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Kler IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 17.30 Sorry to Bother You Metacritic 81/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 22.10 Utøya 22. júlí Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 20.00, 22.20 Touch Me Not Metacritic 68/100 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 22.00 Halloween 16 Metacritic 68/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 22.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 20.00 Bohemian Rhapsody 12 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Egilshöll 22.30 Smárabíó 20.00 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30 Bad Times at the El Royale 16 Metacritic 60/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 22.00 Smárabíó 19.40, 21.50, 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 21.30 Billionaire Boys Club 12 Metacritic 30/100 IMDb 5,6/10 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 Undir halastjörnu 16 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,8/10 Smárabíó 17.20, 22.30 Háskólabíó 18.20, 21.40 Borgarbíó Akureyri 17.30 Johnny English Strikes Again Metacritic 36/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 17.45, 20.00 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00 Sambíóin Keflavík 19.30 Smárabíó 15.20, 17.40 Háskólabíó 17.40, 19.40 Borgarbíó Akureyri 19.30 A Star Is Born 12 Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.30, 22.10 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 21.00 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30, 21.00, 22.15 Sambíóin Akureyri 19.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 21.30 Night School 12 Metacritic 43/100 IMDb 5,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 The Nun 16 Metacritic 46/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 The House with a Clock in Its Walls Metacritic 57/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Kringlunni 18.50 Sambíóin Akureyri 17.15 A Simple Favor 12 Metacritic 67/100 IMDb 7,1/10 Háskólabíó 20.20 Smáfótur Metacritic 60/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 16.45 Sambíóin Akureyri 17.20 Grami göldrótti IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 17.45 Smárabíó 15.00, 17.15 Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Metacritic 54/100 IMDb 6,3/10 Smárabíó 15.00 Mamma Mia! Here We Go Again Morgunblaðið bbbbn Metacritic 60/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 19.50 Kona fer í stríð Morgunblaðið bbbbb Metacritic 81/100 IMDb 7,6/10 Háskólabíó 18.00 Morgunblaðið bbnnn Metacritic 35/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 19.50, 22.15 Sambíóin Álfabakka 17.10, 17.30, 19.30, 20.00, 22.25 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 19.30 Smárabíó 16.45, 19.10, 19.50, 22.30 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.50 Venom 12 First Man 12 Myndin er byggð á ævisögu James Hansen; First Man: A Life Of Neil A. Armstrong, og segir söguna af fyrstu ferðinni til tunglsins, með sérstakri áherslu á geimfarann Neil Armstrong. Metacritic 84/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 17.10, 22.15 Sambíóin Kringlunni 17.00, 20.00 Sambíóin Akureyri 19.30 Lof mér að falla 14 Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkni- efna sem hefur alvarlegar af- leiðingar fyrir þær báðar. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,8/10 Smárabíó 22.45 Háskólabíó 20.40 Bíó Paradís 17.30 Borgarbíó Akureyri 17.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.