Morgunblaðið - 25.10.2018, Page 78
78 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2018
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni
og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma
fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Á þessum degi árið 2012 birti Forbes-tímaritið lista yfir
tekjuhæstu einstaklingana sem horfnir voru af þessari
jörð. Poppkóngurinn Michael Jackson var tekjuhæsti
látni listamaðurinn og var það þriðja árið í röð sem
hann vermdi toppsætið. Tekjur hans voru gríðarlega há-
ar; námu um 145 milljónum dollara, og í öðru sætinu
sat rokkkóngurinn Elvis Presley með tekjur upp á 55
milljónir dollara. Reggítónlistargoðsögnin Bob Marley
var svo í þriðja sætinu með um 17 milljónir dollara.
Michael Jackson sat á toppi listans.
Tekjuhæsti látni listamaðurinn
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum. Umsjón: Páll
Ketilsson. Framleiðandi:
Víkurfréttir ehf.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.15 Everybody Loves
Raymond
12.35 King of Queens
12.55 How I Met Your Mot-
her
13.20 Dr. Phil
14.05 America’s Funniest
Home Videos
14.30 The Voice
16.05 Everybody Loves
Raymond
16.25 King of Queens
16.45 How I Met Your Mot-
her
17.10 Dr. Phil
17.55 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
18.40 The Late Late Show
with James Corden
19.25 Ný sýn – Ragnheiður
Sara Sigmundsdóttir
20.00 Með Loga Logi Berg-
mann Eiðsson stýrir
skemmtilegum viðtals-
þætti.
21.00 9-1-1
21.50 Moonraker Kvik-
mynd frá 1979 með Roger
Moore í hlutverki James
Bond. Þetta er ellefta
myndin í röðinni um njósn-
arann margfræga.
23.55 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Spjallþáttakóngurinn
Jimmy Fallon tekur á móti
góðum gestum og slær á
létta strengi.
00.40 The Late Late Show
with James Corden
01.25 Scandal
02.10 Marvel’s Cloak &
Dagger
02.55 Marvel’s Agent Car-
ter
03.40 Marvel’s Inhumans
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
13.00 Olympic Games: Hall Of
Fame Pyeongchang Alpine 14.00
Snooker: Home Nations Series In
Manchester, United Kingdom
15.30 Football: Major League
Soccer 16.00 Olympic Games:
Hall Of Fame Pyeongchang Alp-
ine 17.00 Drone Racing: Dr1
Champions Series 17.55 News:
Eurosport 2 News 18.00 Cycling:
Six-Day (track Championship) In
London, United Kingdom 19.00
Live: Cycling: Six-Day (track
Championship) In London, Unit-
ed Kingdom 21.15 All Sports:
Watts 21.25 News: Eurosport 2
News 21.30 Olympic Games:
Hall Of Fame Pyeongchang Alp-
ine 22.25 News: Eurosport 2
News 22.30 All Sports: Watts
23.30 Snooker: Home Nations
Series In Manchester, United
Kingdom
DR1
12.40 Father Brown s.6 eps.1-
10 13.30 Kriminalkommissær
Barnaby XII: Spioner 15.00 En ny
begyndelse 15.50 TV AVISEN
16.00 Skattejægerne 2013
16.30 TV AVISEN med Sporten
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Guld
i Købstæderne 19.00 Kontant
19.30 TV AVISEN 19.55 Langt fra
Borgen 20.20 Sporten 20.30
Kommissær George Gently 21.58
OBS 22.00 Taggart: Slangereder
23.40 Maria Wern: Fremmed fugl
DR2
13.20 Verdens længste hæn-
gebro 14.10 Verdens højeste
skyskraber 15.00 DR2 Dagen
16.30 Lægen flytter ind 18.00
Debatten 19.00 Detektor 19.30
Quizzen 20.00 Tæt på sandhe-
den med Jonatan Spang 20.30
Deadline 21.05 Left Behind Am-
erica 22.05 Debatten 23.05 De-
tektor 23.35 Deadline Nat
NRK1
SVT1
12.10 Tjejer gör lumpen 12.40
Sarah’s sound of musicals 13.10
Världens sämsta indier 13.40
Morran och Tobias – Som en
skänk från ovan 14.00 Program
ej fastställt 15.00 Under klubban
15.30 Sverige idag 16.00 Rap-
port 16.13 Kulturnyheterna
16.25 Sportnytt 16.30 Lokala
nyheter 16.45 Go’kväll 17.30
Rapport 17.55 Lokala nyheter
18.00 Timjan, tupp & tårta
19.00 Superungar 20.00 Op-
inion live 20.45 Stacey Dooley:
Kvinnomisshandlarna 21.45
Rapport 21.50 Vår tid är nu
22.50 Arbogafallet
SVT2
12.00 Forum: Riksdagens fråge-
stund 13.15 Forum 14.00 Rap-
port 14.05 Forum 14.15 När Olle
mötte Sarri 14.45 Hemma hos
arkitekten 15.15 Nyheter på lätt
svenska 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Engelska Antikrundan
17.00 Jakttid 17.30 Förväxlingen
18.00 Originalen 19.00 Aktuellt
19.39 Kulturnyheterna 19.46
Lokala nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt
20.15 Girlhood 22.05 Babel
23.05 Hundraårskåken 23.45
Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2009-2010 (e)
13.55 Úr Gullkistu RÚV:
360 gráður (e)
14.25 Úr Gullkistu RÚV:
Flikk flakk (e)
15.05 Úr Gullkistu RÚV:
Popppunktur (e)
16.00 Úr Gullkistu RÚV:
Orðbragð (e)
16.30 Sætt og gott (Det
søde liv) (e)
16.50 Úr Gullkistu RÚV: Tíu
fingur (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Gullin hans Óðins
18.24 Hvergidrengir (No-
where Boys)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Íþróttafólkið okkar
20.40 Nýja afríska eldhúsið
(Afrikas nye køkken)
21.10 Indversku sumrin
(Indian Summers II) Önnur
þáttaröð Indversku sumr-
anna hefst árið 1935, þegar
tími breska nýlenduveld-
isins á Indlandi er að líða
undir lok og togstreitan milli
Breta og innfæddra verður
æ sýnilegri. Aðalhlutverk:
Henry Lloyd-Hughes, Ni-
kesh Patel, Jemima West
o.fl. Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds XIII) Bandarísk
þáttaröð um sérsveit lög-
reglumanna sem rýna í per-
sónuleika hættulegra
glæpamanna í von um að
koma í veg fyrir frekari
ódæðisverk. Stranglega
bannað börnum.
23.00 Ófærð Íslensk saka-
málasería úr smiðju Baltas-
ars Kormáks. Lík finnst í
firði við lítið sjávarþorp. Á
sama tíma lokast heiðin og
allt verður ófært. Aðal-
hlutverk: Ólafur Darri
Ólafsson, Ilmur Kristjáns-
dóttir og Ingvar E. Sigurðs-
son. (e) Bannað börnum.
23.55 Kastljós (e)
00.10 Menningin (e)
00.20 Dagskrárlok
06.15 Pure Genius
07.00 The Simpsons
07.20 Tommi og Jenni
07.40 Strákarnir
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Anger Management
10.35 Planet’s Got Talent
11.00 Grey’s Anatomy
11.45 Sælkeraferðin
12.05 Lögreglan
12.35 Nágrannar
13.00 Diary of a Wimpy Kid:
The Long Haul
14.30 Foodfight
16.00 Enlightened
16.35 Friends
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Kevin Can Wait
19.45 Masterchef USA
20.30 Lethal Weapon Önnur
þáttaröð þessara spennu-
þátta sem byggðir eru á hin-
um vinsælu Lethal Weapon-
myndum.
21.15 Counterpart
22.00 Alex
22.45 Humans
23.35 Real Time with Bill
Maher: Anniversary Special
00.35 Keeping Faith
01.25 Mr. Mercedes
02.10 Shameless
03.05 Queen Sugar
03.50 S.W.A.T.
04.35 Wyatt Cenac’s Pro-
blem Areas
05.05 Diary of a Wimpy Kid:
The Long Haul
11.50 Ordinary World
13.15 The Little Rascals
Save the Day
14.50 Gold
16.50 Ordinary World
18.20 The Little Rascals
Save the Day
20.00 Gold
22.00 Baby Driver
23.50 Masterminds
01.25 Dying of the Light
03.00 Baby Driver
07.00 Barnaefni
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Lalli
17.54 Pingu
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Gulla og grænj.
18.48 Hvellur keppnisbíll
19.00 Ribbit
08.40 Liverpool – Crvena
zvezda
10.20 PSG – Napoli
12.00 Meistaradeild-
armörkin
12.30 Breiðablik – KR
14.10 Chelsea – Manchest-
er United
15.50 Messan
16.50 AC Milan – Real Bet-
is
18.55 Chelsea – BATE
21.00 Premier L. Prev.
21.30 NFL Gameday
22.00 Sporting – Arsenal
23.40 Sarpsborg – Malmö
01.20 Keflavík – Stjarnan
08.10 Dortmund – Atletico
Madrid
09.50 Real Madrid – Lev-
ante
11.35 Valencia – Leganes
13.15 Villarreal – Atletico
Madrid
14.55 Spænsku mörkin
2018/2019
15.20 Seinni bylgjan
16.50 Sporting – Arsenal
18.55 Sarpsborg – Malmö
21.00 AC Milan – Real Bet-
is
22.40 Chelsea – BATE
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV. Á fimmtu-
dögum kynnum við okkur sögur í
allri sinni dýrð. Hvert sem litið er
má finna sögur, allt frá bókum,
sjónvarpi, leikhúsi og tölvuleikjum.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón-
leikasal. Hlustendum veitt innsýn í
efnisskrá tónleika kvöldsins.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í Eldborg-
arsal Hörpu. Á efnisskrá: Jökulljóð
eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Píanó-
konsert nr. 2 eftir Sergej Rakhman-
ínov. Sinfónía nr. 2 eftir Jean Sibe-
lius. Einleikari: Nobuyuki Tsujii.
Stjórnandi: Vladimir Ashkenazy.
Kynnir: Halla Oddný Magnúsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Skjátími skiptir víst miklu
máli. Bara það að vera of
lengi fyrir framan skjá,
burtséð frá því hvað horft er
á, getur verið skaðlegt. Sér-
staklega börnum. Og þegar
minnka þarf skjátíma þarf
auðvitað að huga að því að
nýta þá þann takmarkaða
tíma sem gefst í að horfa á
eitthvað almennilegt!
Skjáir, líkt og sjónvarps-
tækið, þurfa alls ekki að
verða óvinir fjölskyldna þótt
ekki sé mælt með stöðugu
glápi. Það er miklu frekar
fjarveran sem er hættuleg.
Það að hver og einn fjöl-
skyldumeðlimur sitji við
sinn eigin skjá, mögulega að
tala við annað fólk (eða for-
vitnast um annað fólk gegn-
um samfélagsmiðla) er skjá-
tími sem er miklu verr varið
heldur en að fjölskyldan sitji
saman og horfi á mynd eða
þátt. Jafnvel ræði saman um
það sem horft er á eftir á.
Því þótt of mikill skjátími
sé ekki góður þá getur seta
fyrir framan skjá líka verið
af hinu góða sérstaklega ef
hún er í góðum félagsskap.
Við ættum að horfa með
börnunum okkar, hvort sem
það er á sjónvarpið eða You-
tube. Þannig kynnumst við
fyrirmyndum þeirra og get-
um frekar komið auga á það
ef skaðlegar fyrirmyndir
eru að verða fyrirferðar-
miklar. Skjáir eru hluti af
lífinu og við ættum að nýta
okkur þá til góðs, þeir geta
vel sameinað frekar en að
einangra.
Skjáir geta líka
sameinað
Ljósvakinn
Eyrún Magnúsdóttir
Getty Images/Thinkstock
Sameinuð Að horfa saman á
mynd er fín fjölskyldustund.
Erlendar stöðvar
19.20 Curb Your Ent-
husiasm
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 The New Girl
21.15 Supergirl
22.00 Arrow
22.45 Boardwalk Empire
23.45 The Simpsons
00.10 Bob’s Burgers
00.35 American Dad
01.00 Curb Your Ent-
husiasm
Stöð 3
Sólveig Skaftadóttir var án efa vinsælasti starfsmaður
Bændaferða á mánudaginn þegar Emmessís og K100
mættu með rjómaísveislu fyrir allt fyrirtækið. Hlust-
endum K100 gefst tækifæri á að verða vinsælustu
starfsmennirnir í sínu fyrirtæki en Siggi Gunnars ásamt
Emmessís gefur eina ísveislu í viku næstu vikurnar. Á
miðvikudagsmorgnum setur Siggi inn færslu á Face-
book-síðu K100 þar sem hlustendur kvitta undir, segja
frá sínum vinnustað og af hverju þeir ættu að fá ís-
veislu fyrir sig og samstarfsfélagana. Freistaðu þess að
verða starfsmaður mánaðarins í þínu fyrirtæki.
Emmessís og Siggi Gunnars gleðja með ísveislu vikulega.
Bændaferðir brostu hringinn
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með
Jesú