Morgunblaðið - 31.10.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.10.2018, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2018 Hljómsveitin TUSK kemur fram á tónleikum haustdagskrár Múlans á Björtuloftum, 5. hæð Hörpu, í kvöld kl. 21. „TUSK hefur starfað frá árinu 2012. Drifkraftur þessa sam- starfs hefur frá upphafi verið þráin eftir að spinna óheft flæði sem þó byggir á hryn, melódíu og harm- óníu. Þetta er ekki frídjass í hefð- bundinni merkingu, heldur sækja spilararnir hver í sinn reynslu- banka þar sem liggja fjársjóðir á forsendum klassíkur, djass- tónlistar, rokks og popps. Pálmi Gunnarsson leiðir samstarfið og ljá- ir því sinn einstaka fönkí bassaleik. Kjartan Valdemarsson og Eðvarð Lárusson leggja til fagrar laglínur og kokka upp ómótstæðileg hljóm- ferli. Undir öllu kraumar svo grúv Birgis Baldurssonar,“ segir í til- kynningu frá tónleikahaldara. Hljómsveitin TUSK á Múlanum Flæði í Hörpu Hljómsveitin TUSK spinnur í óheftu flæði sem þó byggir á hryn, melódíu og harmóníu. Sviðslistakonan Aude Busson og Söguhringur kvenna bjóða konum á öllum aldri í gönguferð þar sem fetað er í fótspor kvenna í miðbænum. „Við læðumst inn um bakdyr, syngjum fyr- ir okkur sjálfar og látum sögur, radd- ir og óskir kvenna í Reykjavík, í fortíð og nútíð, bergmála um borgina,“ seg- ir í tilkynningu. Gangan fer fram sunnudaginn 4. nóvember og hefst kl. 13.30. Lagt er af stað frá Borgarbókasafninu í Gróf- inni og gengið í um klukkustund og síðan boðið upp á kaffi. Aðgangur er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig fyrir fram, þar sem aðeins er pláss fyrir 30 þátttakendur. Póst skal senda á: info@womeniniceland.is fyrir 1. nóvember. Þátttakendur eru hvattir til að klæða sig í hlý föt og eftir veðri. Fetað í fótspor kvenna í miðbænum Morgunblaðið/Styrmir Kári Fjör Aude Busson hefur áður leitt áhugasama í göngu um Reykjavík. The Guilty Metacritic 82/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 18.00, 20.00, 22.40 Squadron 303 IMDb 5,4/10 Bíó Paradís 17.45 Mæri Metacritic 78/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 17.50, 22.20 Mandy Metacritic 81/100 IMDb 6,8/10 Bíó Paradís 22.00 Frankenstein - National Theatre Live Bíó Paradís 20.00 Kler IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 17.30 The Exorcist 16 Metacritic 82/100 IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 20.00 Hunter Killer 12 Metacritic 39/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 22.20 Sambíóin Akureyri 19.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.00 Halloween 16 Metacritic 68/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 19.50, 22.10 Sambíóin Álfabakka 17.10, 17.40, 19.30, 20.00, 21.50, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.00 Smárabíó 19.20, 19.50, 21.50, 22.20 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.00 Bohemian Rhapsody 12 Sambíóin Egilshöll 22.30 Bad Times at the El Royale 16 Metacritic 60/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 22.00 Smárabíó 22.25 Háskólabíó 17.40, 20.40 La Fanciulla del West Sambíóin Kringlunni 18.00 Undir halastjörnu 16 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,8/10 Smárabíó 22.30 Háskólabíó 18.10, 20.30 Johnny English Strikes Again Metacritic 36/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00 Smárabíó 15.10, 17.30 Háskólabíó 18.30 Borgarbíó Akureyri 20.00 First Man 12 Metacritic 84/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Kringlunni 18.00 Billionaire Boys Club 12 Metacritic 30/100 IMDb 5,6/10 Sambíóin Egilshöll 22.40 Night School 12 Metacritic 43/100 IMDb 5,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Smáfótur Snjómaðurinn Migo segir sögur af kynnum sínum af áður óþekktri goðsagna- kenndri dýrategund, mann- inum Percy. Uppgötvun Migo færir honum frægð og frama og draumastúlkuna, en um leið fer tilveran öll í hálf- gerða óreiðu. Metacritic 60/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Akureyri 17.20 Grami göldrótti IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 17.40 Smárabíó 15.00, 17.20 Mamma Mia! Here We Go Again Morgunblaðið bbbbn Metacritic 60/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 17.30 The House with a Clock in Its Walls Metacritic 57/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Akureyri 17.10 Eddie er sífellt að reyna að ná sér niðri á snill- ingnum Carlton Drake. Árátta Eddie gagnvart Carlton hefur haft vægast sagt slæm áhrif á starfsferil hans og einkalífið. Morgunblaðið bbnnn Metacritic 35/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Smárabíó 16.30, 16.40, 19.40, 22.10 Borgarbíó Akureyri 21.40 Venom 12 A Star Is Born 12 Kvikmyndastjarna hjálpar ungri söngkonu og leikkonu að slá í gegn. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.30, 22.10 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 21.00 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30, 21.00, 22.15 Sambíóin Akureyri 19.30, 21.55 Lof mér að falla 14 Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkniefna sem hefur al- varlegar afleiðingar fyrir þær báðar. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,8/10 Smárabíó 16.30, 19.30 Háskólabíó 18.00, 20.50 Borgarbíó Akureyri 17.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Dalvegi 10-14 • 201 Kópavogi • 595 0570 • Parki.is Margar gerðir af innihurðum Hjá Parka færðu gullfallegar innihurðir frá Grauthoff. Mikið úrval, sjón er sögu ríkari! Bjóðum aðeins það besta fyrir þig! Margar gerðir af innihurðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.