Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2018, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2018, Page 1
Þarf alltaf að vera grín? Kýs fólkið fram yfir náttúruna Örn Árnason notar húmor til að tengjast ferðamönnunum sem hann keyrir um landið í starfi sínu sem leiðsögumaður og rútubílstjóri. Hann vill alltaf vera að læra eitthvað nýtt og finnst gott að stíga út úr þægindarammanum þó hann sé ekkert að hverfa af leiksviðinu. 12 14. OKTÓBER 2018 SUNNUDAGUR m vera til hlið við hlið Eistneski leikarinn Pääru Oja fer með eitt aðal- hlutverkanna í Undir hala- stjörnu 2 Vilju Byrjaði á kaffihúsum Unnur Sara Eldjárn steig fyrstu skrefin í tónlist með því að syngja og spila á gítar á kaffihúsum. Nýverið gaf hún út plötu þar sem hún syngur lög Serge Gainsbourg 34 Sendiherra Palestínu vill að allir gerist fulltrúar friðar 18

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.