Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2018, Síða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2018, Síða 20
Húsgögn sem hylja ekki rýmið fyrir aftan koma alltaf best út sé óskin að stækka það. Þannig eru þessir stólar frá Magis alveg kjörnir þar sem umhverfið skín í gegnum setu og bak. Epal 47.900 kr. HÖNNUN OG TÍSKA 20 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13.10. 2018 Ármúli 7, Reykjavík | Sími 568 0708 | www.fako.is Hafið samband fako@fako.is Starfsmannag jafir fyrir fyrirtæki í miklu úrvali Fótadekur fyrir þreytta fætur TILBOÐ fyrir 20 starfsmenn eða fleiri Borðið sem Isamu Noguchi hannaði um miðja síðustu öld og Vitra framleiðir er með þessa sömu kosti og stólarnir frá Magis. Borð- fóturinn, úr smíðajárni og krómuðum stálteinum, lok- ar ekki rýminu. Penninn húsgögn 567.637 kr. Lokaðar skóhillur koma ró á rýmið og það er oft betri lykt í forstofunum þar sem skórnir eru í lokuðum hirslum. Þessa Sky- line-gerð er hægt að fá í nokkrum stærðum. Ilva 24.900 kr. - 39.900 kr. Því er gjarnan haldið fram að rými virki minna séu sterkir litir notaðir á veggina, svo þarf alls ekki að vera. Sterkur litur getur gefið rýminu ákveðna dýpt og tilfinningu fyrir því að rýmið sé „sérstakt“ og grand. Sérstakt mynstur á gólfi eða glansandi flot gefur líka dýpt. Galdurinn við að láta sófann ekki gleypa stof- una er ekki endilega að hafa hann sem minnstan heldur að hann sé lágur og nýta veggplássið fyrir ofan hann fyrir til dæmis stórar veggmyndir. Þá er betra að armar séu lágir. Módern 324.900 kr. Það er algengur misskilningur að húsgögn, rammar, speglar og annað í litlum rýmum eigi einnig að vera af smærri gerð- inni. Það getur einmitt þvert á móti minnkað rýmið að hafa litlar myndir eins og á myndinni til vinstri í stað þess að myndirnar taki yfir stór svæði eins og í gráa rýminu til hægri. Hönnuðurnir hjá Hay eru snillingar í húsgögnum sem létta rými og teinastóll- inn þeirra J110 fer þar fremstur í flokki. Epal 37.900

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.