Morgunblaðið - 01.11.2018, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 01.11.2018, Blaðsíða 78
78 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2018 Eins og greint var frá í blaðinu í gær hlaut Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur bókmenntaverðlaun Norðurlanda- ráðs 2018 og Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson, leikstjóra, handritshöfund og framleiðanda, Ólaf Egil Egilsson handritshöfund og framleiðendurna Marianne Slot og Carine Leblanc kvikmyndaverð- laun Norðurlandaráðs 2018, en verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Ósló á þriðjudagskvöld. „Auður Ava hlýtur verðlaunin fyrir verk sem einkennist af útsmognum húmor og leiftrandi fjörugu tungu- máli en spyr jafnframt áleitinna spurninga um lífið og dauðann,“ segir í umsögn dómnefndar um Ör. Um Kona fer í stríð segir í umsögn dómnefndar: „Frábær kvikmynd sem er leiftrandi skemmtileg í með- ferð sinni á hápólitísku viðfangsefni, svo og einkalífi 48 ára gamallar konu sem er hin óvænta hasarhetja myndarinnar.“ Myndabókina Træið eftir færeyska rithöfundinn Bárð Oskarsson hlaut barna- og unglinga- bókmenntaverðlaun Norðurlanda- ráðs 2018, en þar sé um að ræða „frásögn sem [þori] að fara sér hægt í veruleika sem einkennist af stöð- ugu áreiti“. Verkið Muohta eftir norska tón- skáldið Nils Henrik Asheim hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2018, en að mati dómnefndar er verkið „einkar nútímalegt en býr jafnframt yfir sögulegri með- vitund“. Per Ole Frederiksen, Pâviârak Jakobsen og Nette Levermann tóku við umhverfisverðlaunum Norður- landaráðs 2018 fyrir hönd Náttúru- auðlindaráðsins í Attu við vestur- strönd Grænlands, fyrir „ötult starf að skrásetningu upplýsinga um haf- svæði og fyrir tillögur að leiðum til stjórnunar hafsvæða“. Ljósmynd/norden.org/Sara Johannessen Gleði Verðlaunahafar Norðurlandaráðs ásamt norska krónprinsinum og eiginkonu hans. Verðlaunahafar Norðurlandaráðs Rafstilling ehf Dugguvogi 23, 104 Reykjavík, sími 581 4991, rafstilling@rafstilling.is Opið mán.-fim. 8-12 og 13-18, fös. 8-14 Hröð og góð þjónusta um allt land Áratuga reynsla Startar bíllinn ekki? Við hjá Rafstillingu leysum málið LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646 AIR OPTIX® COLORS Linsur í lit The Guilty Metacritic 82/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 20.00, 22.15 Mæri Metacritic 78/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 17.50 Mandy Metacritic 81/100 IMDb 6,8/10 Bíó Paradís 20.00 Kler IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 17.30 Blindspotting Metacritic 76/100 IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Kona fer í stríð Morgunblaðið bbbbb Metacritic 81/100 IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 18.00 Hunter Killer 12 Metacritic 39/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.30, 22.15 Sambíóin Akureyri 19.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.00 Halloween 16 Metacritic 68/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 19.50, 22.10 Sambíóin Álfabakka 17.10, 17.40, 19.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.00 Smárabíó 19.20, 19.50, 21.50, 22.20 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.40 Bohemian Rhapsody 12 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Álfabakka 21.50, 22.00 Háskólabíó 21.00 Bad Times at the El Royale 16 Metacritic 60/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 22.00 Smárabíó 22.40 Háskólabíó 17.40, 20.40 Undir halastjörnu 16 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,8/10 Smárabíó 22.30 Háskólabíó 18.10 Johnny English Strikes Again Metacritic 36/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00 Smárabíó 15.10, 17.30 Háskólabíó 18.30 Borgarbíó Akureyri 20.00 First Man 12 Metacritic 84/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.30 Billionaire Boys Club 12 Metacritic 30/100 IMDb 5,6/10 Sambíóin Egilshöll 22.40 Night School 12 Metacritic 43/100 IMDb 5,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Smáfótur Snjómaðurinn Migo segir sögur af kynnum sínum af áður óþekktri goðsagna- kenndri dýrategund, mann- inum Percy. Uppgötvun Migo færir honum frægð og frama og draumastúlkuna, en um leið fer tilveran öll í hálf- gerða óreiðu. Metacritic 60/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Akureyri 17.20 Grami göldrótti IMDb 5,5/10 Smárabíó 15.00, 17.20 Borgarbíó Akureyri 17.30 Mamma Mia! Here We Go Again Morgunblaðið bbbbn Metacritic 60/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 17.30 The House with a Clock in Its Walls Metacritic 57/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Akureyri 17.10 Eddie er sífellt að reyna að ná sér niðri á snill- ingnum Carlton Drake. Árátta Eddie gagnvart Carlton hefur haft vægast sagt slæm áhrif á starfsferil hans og einkalífið. Morgunblaðið bbnnn Metacritic 35/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Smárabíó 16.30, 19.40, 22.10 Borgarbíó Akureyri 21.40 Venom 12 A Star Is Born 12 Kvikmyndastjarna hjálpar ungri söngkonu og leikkonu að slá í gegn. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.30 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 21.00 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30, 21.00 Sambíóin Akureyri 19.30, 21.55 Lof mér að falla 14 Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkni- efna sem hefur alvarlegar af- leiðingar fyrir þær báðar. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,8/10 Smárabíó 16.30, 19.40 Háskólabíó 18.00, 20.50 Bíó Paradís 22.00 Borgarbíó Akureyri 17.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.