Morgunblaðið - 02.11.2018, Qupperneq 31
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2018
Skoski tónlistarmaðurinn Midge Ure kemur fram með
hljómsveitinni Todmobile í Eldborg í Hörpu í kvöld á
tónleikum sem haldnir eru í tilefni af þrítugsafmæli
hljómsveitarinnar. Ure verður heiðursgestur hljóm-
sveitarinnar, en hann gerði garðinn frægan sem
söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Ultravox.
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, SinfoniaNord, kemur
einnig fram á tónleikunum í kvöld og leikin verða vin-
sælustu lög Todmobile, Ultravox og Midge Ure. Má af
þeim nefna „Brúðkaupslagið“ og „Stelpurokk“ úr
safni Todmobile og „Vienna“ og „If I Was“ úr smiðju
Ure.
Ure æfði af kappi fyrir tónleikana í gær í sal Félags
íslenskra hljómlistarmanna, FÍH, þegar ljósmyndara
Morgunblaðsins bar að garði. Var að sjálfsögðu tekið
eitt rennsli á hinu margfræga „Vienna“.
Morgunblaðið/Hari
Ure þandi raddböndin í FÍH
Guðrún Erlingsdóttir
ge@mbl.is
„Örn Ingi Gíslason lætur eftir sig gríðarlega mikið af
verkum af öllum gerðum. Skúlptúra, gjörninga, málverk,
höggmyndir, tréverk, skartgripi, ljósmyndir, samsett
verk, kvikmyndir og útvarpsþætti
svo eitthvað sé nefnt,“ segir Hall-
dóra Arnardóttir, listfræðingur og
sýningarstjóri, um sýninguna
LEIK-fimi sem hefst í Listasafni
Akureyrar á morgun kl. 15.
„Erni Inga, sem var sjálfmennt-
aður fjöllistamaður, var boðið árið
2016 að setja upp sýningu á safninu
2018. Hann lést í september 2017 en
yfirlitssýning á verkum hans hélst á
dagskrá safnsins. Örn Ingi hafði ósk-
að eftir því við tengdason sinn, Jav-
ier Sánchez Merina arkitekt, að hann myndi hanna sýn-
inguna. Þegar Örn Ingi lést 2017 var ákveðið að búa til
bók um verk hans,“ segir Halldóra, sem gegnir tveimur
hlutverkum við sýninguna; auk þess að vera sýningar-
stjóri er hún dóttir Arnar Inga.
„Þegar við Javier töluðum saman um útfærslur kom
hann með hugmyndina um að setja upp sýningu með
verkum Arnar Inga sem yrði í raun efnisöflun og skrif
bókarinnar um hann á sama tíma. Bókin verður skrifuð á
sýningartímanum og kynnt 26. janúar á síðustu
sýningarhelgi á málþingi um Örn Inga og gildi mynd-
listar í samfélaginu,“ segir Halldóra og bætir við að sýn-
ingin sé í raun og veru gjörningur og fræðasetur á sama
tíma. Við opnun sýningarinnar muni hún klæðast hvítum
slopp ásamt fyrrverandi nemendum Arnar Inga, frá
myndlistarskóla hans á Akureyri. Ekkert verk verði
uppsett á sýningunni en hún og sloppaklæddir einstak-
lingar verði tilbúnir til þess að opna fulla kassa með lista-
verkum hans og hefja rannsóknarstörf og skráningu.
„Veggir safnsins verða klæddir vírneti til að taka við
verkunum og þannig verður auðvelt að breyta um stað-
setningu verka eftir samhengi. Við vitum ekki hvað kem-
ur upp úr hvaða kassa, þannig að seríur geta komið á
mismunandi tímum. Með tímanum mun sýningin þróast
og rannsókninni miða áfram,“ segir Halldóra og bætir
við að á opnuninni muni meðal annars, íslenskir og sviss-
neskir, lista- og tónlistarmenn sem tóku þátt í gjörn-
ingum með Erni 1979 og 1980 afhenda greinar um lista-
manninn, sýndur verði dans og gestir taka þátt í
sjálfsskoðun. Á sunnudag munu samferðamenn Arnar
Inga afhenda greinar um ferðalagið með honum og hvað
þeir telji að hann hafi lagt fram til listarinnar.
Halldóra segir að pabbi sinn hafi rúmlega fertugur
sagt upp starfi sem bankamaður og ákveðið að helga sig
listinni.
„Pabbi hefur aldrei verið hræddur við að prófa eitt-
hvað nýtt. En hann hafði líka góða konu sér við hlið.
Hann hafði kjark til þess að fara úr öruggu starfs-
umhverfi og var ótrúlega öflugur og fjölhæfur listamað-
ur,“ segir Halldóra og bætir við að faðir sinn hafi alla tíð
sagt sína meiningu og verið trúr hugsjónum sínum ævina
á enda.
Þegar ég fór að skoða feril föður míns kom það mér
helst á óvart hversu einstaklega gott hann virtist eiga
með að fá fólk til þess að vinna með sér,“ segir Halldóra,
sem segir mikla vinnu fram undan að ná utan um verk
föður hennar. Hann hafi ekki haldið skrá yfir öll verk sín
og hún búið erlendis í 30 ár.
Engin verk sýnd við
opnun sýningarinnar
Verk fjöllistamannsins Arnar Inga Gíslasonar í Listasafni
Akureyrar Bókaskrif samhliða uppsetningu á sýningunni
Fjölhæfur Örn Ingi Gíslason var öflugur listamaður sem
fór ótroðnar slóðir í listsköpun og gjörningum.
Halldóra
Arnardóttir
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 4/11 kl. 13:00 16. s Sun 2/12 kl. 14:00 Auka Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn
Sun 4/11 kl. 16:00 17. s Sun 2/12 kl. 17:00 24. s Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn
Sun 11/11 kl. 13:00 18. s Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn
Sun 11/11 kl. 16:00 19. s Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn
Lau 17/11 kl. 14:00 Auka Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn
Lau 17/11 kl. 17:00 Auka Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn
Sun 18/11 kl. 13:00 20. s Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn
Sun 18/11 kl. 16:00 21. s Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn
Lau 24/11 kl. 17:00 Auka Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn
Sun 25/11 kl. 14:00 Auka Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn
Sun 25/11 kl. 17:00 22. s Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn
Lau 1/12 kl. 14:00 Auka Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn
Lau 1/12 kl. 17:00 23. s Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Samþykki (Stóra sviðið)
Fös 2/11 kl. 19:30 4. s Fös 23/11 kl. 19:30 7. s Fös 7/12 kl. 19:30 10.sýn
Fim 15/11 kl. 19:30 5.s Fim 29/11 kl. 19:30 8.s
Fös 16/11 kl. 19:30 6.s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s
Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu.
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Lau 3/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 3/11 kl. 19:30 LOKA
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Fly Me To The Moon (Kassinn)
Fös 2/11 kl. 19:30 12. s Fös 16/11 kl. 19:30 17.s Fös 23/11 kl. 19:30 20.sýn
Sun 4/11 kl. 19:30 14. s Lau 17/11 kl. 19:30 18.s
Sun 11/11 kl. 19:30 15. s Fim 22/11 kl. 19:30 19.sýn
Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti
Insomnia (Kassinn)
Mið 14/11 kl. 19:30 Frums Lau 24/11 kl. 19:30 3.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 5.sýn
Fim 15/11 kl. 19:30 2.sýn Sun 25/11 kl. 19:30 4.sýn
Brandarinn sem aldrei deyr
Klókur ertu Einar Áskell (Brúðuloftið)
Lau 3/11 kl. 11:00 Lau 10/11 kl. 11:00
Lau 3/11 kl. 13:00 Lau 10/11 kl. 13:00
Nokkrar gamlar spýtur og góð verkfæri geta leitt mann inn í nýjan heim
Leitin að jólunum (Leikhúsloft)
Lau 17/11 kl. 11:00 313.s Sun 2/12 kl. 12:30 323.s Lau 15/12 kl. 14:30 333.s
Lau 17/11 kl. 12:30 314.s Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Sun 16/12 kl. 11:00 334.s
Lau 24/11 kl. 11:00 315.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Sun 16/12 kl. 13:00 335.s
Lau 24/11 kl. 13:00 316.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Sun 16/12 kl. 14:30 336.s
Lau 24/11 kl. 14:30 317.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Lau 22/12 kl. 11:00 337.s
Sun 25/11 kl. 11:00 318.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s Lau 22/12 kl. 13:00 338.s
Sun 25/11 kl. 12:30 319.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s Lau 22/12 kl. 14:30 339.s
Lau 1/12 kl. 11:00 320.s Fös 14/12 kl. 19:00 330.s Sun 23/12 kl. 11:00 340.s
Lau 1/12 kl. 12:30 321.s Lau 15/12 kl. 11:00 331.s Sun 23/12 kl. 13:00 341.s
Sun 2/12 kl. 11:00 322.s Lau 15/12 kl. 13:00 332.s Sun 23/12 kl. 14:30 342.s
Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum.
Reykjavík Kabarett (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 2/11 kl. 22:00 Fös 9/11 kl. 22:00
Daður og dónó
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00
Mið 14/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Fjallkonan fríð (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 3/11 kl. 20:00 Frum Lau 10/11 kl. 20:00 3.sýn
Sun 4/11 kl. 20:00 2.sýn Sun 11/11 kl. 17:00 4.sýn
Fjallkonan skoðuð á fullveldisafmæli
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Elly (Stóra sviðið)
Lau 3/11 kl. 20:00 163. s Lau 17/11 kl. 20:00 165. s Lau 1/12 kl. 20:00 176. s
Sun 4/11 kl. 20:00 aukas. Sun 18/11 kl. 20:00 171. s Sun 2/12 kl. 20:00 177. s
Fim 8/11 kl. 20:00 aukas. Fim 22/11 kl. 20:00 172. s Fim 6/12 kl. 20:00 178. s
Fös 9/11 kl. 20:00 164. s Fös 23/11 kl. 20:00 173. s Fös 7/12 kl. 20:00 179. s
Sun 11/11 kl. 20:00 aukas. Sun 25/11 kl. 20:00 174. s
Fim 15/11 kl. 20:00 aukas. Fim 29/11 kl. 20:00 175. s
Stjarna er fædd.
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Fös 2/11 kl. 20:00 17. s Lau 17/11 kl. 20:00 20. s Fös 30/11 kl. 20:00 22. s
Lau 10/11 kl. 20:00 19. s Fös 23/11 kl. 20:00 21. s
Gleðileikur um depurð.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Fim 22/11 kl. 20:00 1. s Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s
Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s
Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s
Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Tvískinnungur (Litla sviðið)
Fös 9/11 kl. 20:00 Frums. Sun 18/11 kl. 20:00 3. s Sun 25/11 kl. 20:00 5. s
Fim 15/11 kl. 20:00 2. s Fim 22/11 kl. 20:00 4. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s
Ást er einvígi.
Jólaflækja (Litla sviðið)
Lau 24/11 kl. 13:00 1. s Lau 1/12 kl. 13:00 3. s Lau 8/12 kl. 13:00 5. s
Sun 25/11 kl. 13:00 2. s Sun 2/12 kl. 13:00 4. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s
Litrík jólasýning fyrir þau yngstu.
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Fös 2/11 kl. 20:00 65. s Fös 16/11 kl. 20:00 67. s Fös 30/11 kl. 20:00 69. s
Lau 10/11 kl. 20:00 66. s Lau 24/11 kl. 20:00 68. s
Sýningum lýkur í nóvember.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is