Morgunblaðið - 02.11.2018, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2018
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa landsmenn
á fætur með gríni og
glensi alla virka morgna.
Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna fara
yfir málefni líðandi stund-
ar og spila góða tónlist
síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
22 til 2
Bekkjarpartí Bestu lög
síðustu áratuga sem fá
þig til að syngja og dansa.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Á þessum degi árið 2007 var ákveðið að fresta endur-
komu rokksveitarinnar Led Zeppelin um tvær vikur
vegna fingurbrots gítarleikarans Jimmy Page. Tónleik-
arnir, sem haldnir voru í minningu Ahmet Ertegun, stofn-
anda plötufyrirtækisins Atlantic, áttu upprunalega að
vera 26. nóvember en var frestað til 10. desember. Page,
söngvarinn Robert Plant og bassaleikarinn John Paul
Jones höfðu ekki spilað saman síðan árið 1998 og því var
mikil eftirvænting fyrir tónleikunum. Slegist var um mið-
ana, sem kostuðu um 15.000 krónur.
20.00 Lífið er fiskur Lífið er
fiskur fjallar á ástríðufullan
hátt um íslenskt sjávarfang
af öllu tagi í umsjá fiski-
kóngsins Kristjáns Bergs.
20.30 Kíkt í skúrinn (e)
21.00 21 – Úrval á föstu-
degi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Spjallþáttakóngurinn
Jimmy Fallon tekur á
móti góðum gestum og
slær á létta strengi.
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.15 Everybody Loves
Raymond
12.35 King of Queens
12.55 How I Met Your
Mother
13.20 Dr. Phil
14.05 Son of Zorn
14.30 The Voice
15.15 Family Guy
15.40 Glee
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.30 The Voice
21.00 Marvel’s Cloak &
Dagger Dramatísk þátta-
röð frá Marvel um tvo
unglinga, strák og stúlku,
sem komast að því að þau
búa yfir yfirnáttúrulegum
hæfileikum. Þótt þau séu
ekki alltaf sammála þá
komast þau fljótt að því
að kraftar þeirra virka
best þegar þau vinna sam-
an.
21.50 Marvel’s Agent
Carter
22.40 Marvel’s Inhumans
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.10 Hawaii Five-0
00.55 Condor
01.45 The Affair
02.45 FBI
03.30 Code Black
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
22.00 Motor Racing: Wtcr In Su-
zuka, Japan 22.25 News: Euro-
sport 2 News 22.35 Snooker: Int-
ernational Championship In
Daqing, China
DR1
13.40 Fader Brown 14.30 Krim-
inalkommissær Barnaby 16.00
En ny begyndelse 16.50 TV AV-
ISEN 17.00 Skattejægerne 2013
17.30 TV AVISEN med Sporten
18.00 Disney sjov 19.00 Hvem
var det nu vi var 20.00 TV AVISEN
20.15 Vores vejr 20.25 Gran Tor-
ino 22.20 U-571
DR2
12.50 Verdens smukkeste ginfa-
brik 14.20 Verdens største ol-
ieboreplatform 15.10 Verdens
største pariserhjul 16.00 DR2
Dagen 17.35 Husker du … 1965
18.15 Husker du … 1966 19.00
Snowden 21.05 Fældende bev-
iser – De falske penge 21.30
Deadline 22.00 JERSILD minus
SPIN 22.45 Når kvinder dræber –
Rebecca Fenton 23.30 Når kvin-
der dræber – Amber Wright
NRK1
12.10 Det gode bondeliv 12.40
Hygge i Strömsö 13.20 Det store
spranget 14.20 Eventyrjenter
15.00 Det store symesterskapet
16.00 Solgt! 16.30 Oddasat –
nyheter på samisk 16.45 Tegnsp-
råknytt 16.55 Mord i paradis
17.50 Distriktsnyheter 18.00
Dagsrevyen 18.35 Norge Rundt
19.05 10 på topp 19.55 Nytt på
nytt 20.25 Lindmo 21.15
Springflo 22.00 Kveldsnytt 22.15
The Sinner 22.55 Bernhoft-
konsert 23.50 Joe Kidd
NRK2
17.00 Dagsnytt atten 18.00 Den
største elgen i verda 18.55 Finne
meg sjæl. Finn Kalvik 70 år
20.00 Nyheter 20.10 Preikesto-
len 20.25 Musikkpionerene:
Mennesket som instrument
21.15 Joe Kidd 22.40 Tilbake til
70-tallet 23.10 Programmene
som endret tv 23.40 Grieg Trio –
Haydn
SVT1
12.30 Enkel resa till Korfu 13.20
Ishockey: TV-pucken 17.00 Rap-
port 17.13 Kulturnyheterna
17.25 Sportnytt 17.30 Lokala
nyheter 17.45 Go’kväll 18.30
Rapport 18.55 Lokala nyheter
19.00 Alla för en 20.00 Skavlan
21.00 Morran och Tobias – Som
en skänk från ovan 21.20 Shet-
land 22.20 Rapport 22.25 Gro-
tescos sju mästerverk 22.55
Första dejten 23.55 Springfloden
SVT2
12.00 Last Night of the Proms
15.00 Rapport 15.05 Det hem-
liga fjället 15.15 Korrespond-
enterna 15.45 Plus 16.15 Nyhe-
ter på lätt svenska 16.20
Nyhetstecken 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Ishockey:
TV-pucken 18.30 Förväxlingen
19.00 Stanley Kubricks högra
hand 20.00 Aktuellt 20.18 Kult-
urnyheterna 20.23 Väder 20.25
Lokala nyheter 20.30 Sportnytt
20.45 Beasts of the southern
wild 22.15 Berlin – under samma
himmel 23.05 När Olle mötte
Sarri 23.35 Den siste sabotören
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
12.55 HM í fimleikum Bein
útsending frá úrslitum karla
á einstökum áhöldum á HM
í fimleikum.
16.35 Séra Brown (Father
Brown III) (e)
17.20 Landinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Sköpunargleði: Hann-
að með Minecraft (Krea-
Kampen – Minecraft Speci-
al) (e)
18.17 Anna og vélmennin
18.38 Kóðinn – Saga tölv-
unnar
18.40 Krakkafréttir vik-
unnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Útsvar (Norðurþing –
Bæjar- og sveitarstjórar)
Bein útsending frá spurn-
ingakeppni sveitarfélaga
sem fer nú fram tólfta árið í
röð.
21.05 Vikan með Gísla Mar-
teini Gísli Marteinn fær til
sín góða gesti á föstudags-
kvöldum í vetur.
21.50 Agatha rannsakar
málið – Garðagrobb
(Agatha Raisin: The Potted
Gardener)
22.35 Flöskuskeyti frá P
(Flaskepost fra P) Dönsk
spennumynd frá 2016. Þeg-
ar gamalt flöskuskeyti
finnst skrifað með blóði
tengja rannsóknarlög-
reglumennirnir Carl og As-
sad það við nokkurra ára
gamalt mannhvarfsmál þar
sem börn hurfu sporlaust.
Stranglega bannað börn-
um.
00.25 Barnaby ræður gát-
una (Midsomer Murders:
Schooled in Murder) Bresk
sakamálamynd byggð á
sögu eftir Caroline Graham
þar sem Barnaby lögreglu-
fulltrúi glímir við morðgátur
í ensku þorpi. Kona er myrt
í ostaverksmiðjunni þar sem
hinn heimsfrægi Midsomer-
ostur er framleiddur. Þegar
fleiri tengdir verksmiðjunni
finnast myrtir koma gömul
leyndarmál upp á yfirborð-
ið. Leikstjóri: Andy Hay. (e)
01.55 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Blíða og Blær
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.20 Curb Your Enth-
usiasm
11.00 Restaurant Startup
11.45 The Goldbergs
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Twister
14.50 Steve Jobs
17.00 First Dates
17.45 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 The X-Factor
21.05 Suður-ameríski
draumurinn
21.40 Popstar: Never Stop
Never Stopping
23.05 Happy Death Day
Hrollvekja frá 2017. Tree
Gelbman er ung kona sem
vaknar upp í ókunnugu
rúmi á skólavist og botnar
ekkert í hvernig hún komst
þangað.
00.40 Mr. Right
02.15 Swiss Army Man
03.50 The Hero
05.25 Apple of My Eye
16.40 Stuck On You
18.40 Grassroots
20.20 The Duff
22.00 Blade Runner 2049
00.40 Lily & Kat
02.10 The Duel
04.00 Blade Runner 2049
20.00 Föstudagsþáttur Í
Föstudagsþættinum fáum
við góða gesti og ræðum við
þá um málefni líðandi
stundar, helgina fram und-
an og fleira.
20.30 Föstudagsþáttur
21.00 Að vestan (e) Hlédís
Sveinsdóttir ferðast um
Vesturland.
21.30 Taktíkin
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Gulla og grænj.
17.48 Hvellur keppnisbíll
18.00 Stóri og Litli
18.12 Tindur
18.22 Mæja býfluga
18.34 K3
18.45 Grettir
19.00 Ratchet og Clank
08.40 Leicester – West
Ham
10.25 Barcelona – Real Ma-
drid
12.10 Haukar – Stjarnan
13.25 Burnley – Chelsea
15.10 Premier L. World
15.40 Stjarnan – Þór Þ.
17.20 Búrið
17.55 PL Match Pack
18.25 La Liga Report
18.55 Evrópudeildin
19.45 KR – Tindastóll
22.00 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
23.40 Premier L. Prev.
00.10 Napoli – Empoli
09.20 Middlesbrough –
Derby
11.00 Football L. Show
11.30 Empoli – Juventus
13.10 Man. U. – Everton
14.55 Premier L. Rev.
15.50 NFL Gameday
16.20 West H – Tottenh.
18.00 M. City – Fulham
19.40 Aston Villa – Bolton
21.45 Premier L. Prev.
22.15 PL Match Pack
22.45 La Liga Report
23.15 Evrópudeildin
00.05 Domino’s-karfa
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Málið er.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv-
ar frá ýmsum tímum. Nokkur nýleg
og eldri lög sungin á íslensku.
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík. Um-
sjón: Pétur Grétarsson.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Óskráð saga.
Minningar Steinþórs Þórðarsonar á
Hala í Suðursveit mæltar af munni
fram. Upptökurnar fóru fram að
mestu sumarið 1969. Umsjónar-
maður: Stefán Jónsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestarklefinn. Umræður um
menningu og listir. Umsjón: Guðrún
Sóley Gestsdóttir. (Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Hrekkjavökuhátíðinni hefur
því miður vaxið fiskur um
hrygg hér á landi á undan-
förnum árum. Hér er á ferð-
inni dæmalaus della sem
virðist ganga út á að börn
klæði sig í svarta kufla, máli
sig sóðalega og gangi milli
húsa í þeim tilgangi að sníkja
sælgæti sem stöðugt er verið
að sporna við neyslu á.
Þessi endemis della mun
vera komin frá Bandaríkj-
unum og hefur ekkert að
gera með íslenska siði og
venjur. Því miður er ekki um
að ræða einu þvæluna sem
flutt hefur verið þaðan hing-
að til lands á síðustu árum.
Síðdegis og fram á kvöld í
fyrradag var stanslaus
straumur barna að heimili
Ljósvaka. Þau knúðu dyra og
ráku upp misskýr öskur með
skilaboðum um „grikk eða
gott“ þegar útidyrunum var
lokið upp.
Dellan gekk svo langt að
brögð voru að því að for-
eldrar ækju börnum sínum
milli húsa til þessara sníkju-
túra eftir sælgæti. Sælgæti
sem flest þeirra hafa ekkert
gott af, frekar en þeir eldri.
Illskárra hefði verið ef for-
eldrarnir hefðu nú drifið sig
út úr bílunum og gengið með
börnunum milli húsa og
íbúða.
Og auðvitað dansa fjöl-
miðlar með í þessari vitleysu
ár eftir ár.
Endemis della
ryður sér til rúms
Ljósvakinn
Ívar Benediktsson
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Della Hrekkjavaka tekur á
sig ýmsar myndir hér á landi.
Erlendar stöðvar
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Fresh Off the Boat
21.15 The Simpsons
21.40 Bob’s Burgers
22.05 American Dad
22.30 Silicon Valley
23.00 Eastbound and Down
23.35 Unreal
00.20 Anger Management
00.45 Schitt’s Creek
01.10 Seinfeld
Stöð 3
Það verður heldur betur stuð á Húrra annað kvöld þeg-
ar stúlknasveitin Spice Girls verður heiðruð af frábæru
tónlistarfólki. Hljómsveit og söngkonur eru öll miklir
Spice Girls aðdáendur og hafa verið frá ungum aldri.
Þær söngkonur sem koma fram á Húrra og telja sig
helstu Spice Girls-aðdáendur landsins eru Salka Sól,
Elísabet Ormslev, Þuríður Blær, Karó, Stefanía Svavars
og gestasöngkona er Svala Björgvins. Talið verður í alla
helstu slagarana eins og „Spice Up Your Life“, „Viva
Forever“ og „Wannabe“. Tryggðu þér miða í tíma því
það seldist upp á síðustu tvenna tónleika.
GRL PWR x Spice Girls á Húrra annað kvöld.
Kryddpíur heiðraðar
K100
Stöð 2 sport
Omega
19.00 Charles Stan-
ley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gosp-
el Time
20.30 Jesús Kristur
er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square
Church
Frestuðu vegna fingurbrots
Níu ár liðu milli
tónleika Led
Zeppelin.