Morgunblaðið - 27.11.2018, Síða 28

Morgunblaðið - 27.11.2018, Síða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2018 6 8 1 9 2 7 3 4 5 9 7 3 4 5 6 8 1 2 2 5 4 8 3 1 6 9 7 5 4 7 6 8 2 9 3 1 8 1 6 5 9 3 2 7 4 3 2 9 7 1 4 5 8 6 4 6 5 3 7 9 1 2 8 1 3 8 2 4 5 7 6 9 7 9 2 1 6 8 4 5 3 1 4 9 2 6 5 8 3 7 3 6 7 9 1 8 4 2 5 2 5 8 7 3 4 1 6 9 6 1 5 3 2 9 7 8 4 4 7 3 6 8 1 9 5 2 9 8 2 4 5 7 6 1 3 7 3 6 8 4 2 5 9 1 5 2 4 1 9 6 3 7 8 8 9 1 5 7 3 2 4 6 3 7 9 2 1 6 8 5 4 2 8 5 3 9 4 6 7 1 1 6 4 7 8 5 9 3 2 9 1 6 8 7 2 3 4 5 4 2 3 6 5 9 7 1 8 7 5 8 1 4 3 2 6 9 8 3 2 4 6 1 5 9 7 5 4 7 9 3 8 1 2 6 6 9 1 5 2 7 4 8 3 Lausn sudoku Málfærsla er málflutningur, túlkun máls fyrir dómstóli. Um það sjá lögmenn, þótt leikmenn flytji mál sitt stundum sjálfir. Málfærsla er jafnan aðeins í eintölu. Málaferli, sem aðeins er til í fleirtölu, merkir hins vegar málarekstur. Sá sem vill stofna til málaferla fær lögmann til að annast málfærsluna. Málið 27. nóvember 1804 Frederik Christopher Trampe greifi, 25 ára, tók við embætti amtmanns í Vestur- amti. Vegna húsnæðiseklu varð hann að setjast að í tukt- húsinu (síðar nefnt Stjórnar- ráðshús). Hann var skipaður stiftamtmaður tveimur árum síðar. 27. nóvember 1939 Lagið Dagný eftir Sigfús Halldórsson var valið besta ís- lenska danslagið sem út hafði komið þetta ár. Lögin voru leikin á Hótel Íslandi og gest- irnir greiddu þeim atkvæði „hver eftir sínum smekk,“ eins og Morgunblaðið sagði. Þetta hefur verið talin fyrsta dægurlagakeppnin hér á landi. 27. nóvember 1956 Vilhjálmur Einarsson, 22 ára háskólanemi, vann til silfur- verðlauna í þrístökki á Ól- ympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu. Hann stökk 16,25 metra og var það Íslandsmet, Norðurlandamet og jafn- framt Ólympíumet í nokkrar mínútur. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… 9 2 3 8 1 5 7 6 2 8 1 3 7 3 7 6 2 8 1 7 9 2 1 6 5 4 3 7 1 2 1 3 8 4 9 2 9 2 7 3 6 4 2 6 8 1 4 8 3 6 7 4 2 9 7 4 1 8 7 8 2 3 4 6 9 4 8 6 9 2 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl W N Z C F R U Ð A D L A F G R A M E C I V M I Q U L U N S W O B O I F P O G M U B J R R S N U A R A E H R B P N H D J M Y E T A Ð S U R M R A M D I G L T F D N U L Æ Q Ð M R O G Y Í F C Ö U T Y H R F R R R G O K R G Þ Y X T U M U N G A A C A Q Þ A O W R E S N G Y Q Q L K T P G H R F B Z Ó R Z A G N U H U R I V A E Æ U L N T H Y Ð O D N A G Ó L A S R L L Ó R T L T E D A U Q G J S A Ú F A L S A A B J N K R L D A F A L H I R Q S G M U T F B L U B N N L I D L N X G L Á N T L O E K N N S Ó X Z E I J A E L G D G D G R P E D K A R G R V D H U U A T K U L D F R S E F R J Y Q M M R T E Q A X I Z H A T G A F Z N Ú W H U T K C V Y F V I M Y Z U J J R Marenu Sólborgar Austurgluggann Bungur Fjórkafla Herfilegra Hreyfingin Hrokafull Húsagarður Margfaldaður Myndarlegu Neðantöldum Rúmhelgar Skólaslitaræðu Íþróttamálum Þrælarnir Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 12) 13) 14) 17) 18) 19) Okurkarls Fok Björn Efi Kunni Korns Lýkur Æðinu Nagli Trafs Ísinn Gát Sýlar Æstan Ónæði Gremjuleg Mjór Erta Ruddi Flakk 2) 3) 4) 5) 6) 10) 11) 14) 15) 16) Lóðrétt: Lárétt: 3) Kusk 5) Okrara 7) Streð 8) Tóbaks 9) Ilmur 12) Fugls 15) Elskan 16) Ljómi 17) Grunar 18) Gata Lóðrétt: 1) Skjóðu 2) Kaðall 3) Kassi 4) Sárum 6) Óður 10) Listum 11) Unaðar 12) Fólk 13) Gróða 14) Seiga Lausn síðustu gátu 256 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 d5 4. e3 c5 5. Rbd2 Bd6 6. Bg3 O-O 7. c3 Dc7 8. dxc5 Dxc5 9. Bd3 Rbd7 10. De2 h6 11. Hd1 Bxg3 12. hxg3 e5 13. e4 dxe4 14. Bxe4 Hb8 15. O-O He8 16. Hfe1 Rb6 17. Rh2 Be6 18. Bc2 Dc6 19. Bb3 Bxb3 20. axb3 Hbd8 21. Rhf3 Rfd7 22. Re4 He6 23. Rh4 Hde8 24. Rf5 Rf6 25. Rxf6+ Hxf6 26. Dg4 g6 27. Re3 Kg7 28. Hd2 e4 29. Hed1 Db5 30. b4 h5 31. De2 Dg5 32. Rd5 Rxd5 33. Hxd5 He5 Staðan kom upp á alþjóðlega SPICE-mótinu sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum. Ungverski stórmeistarinn Peter Prohaszka (2626) hafði hvítt gegn Joshua Colas (2334). 34. f4! og svartur gafst upp enda liðstap óumflýjanlegt. Tólfta og síðasta skákin í heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsens (2835) og Fabiano Caruana (2832) fór fram í gær, sjá t.d. nánari upplýsingar um gang mála á skak.is og fide.com. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Þrjár eyður. V-NS Norður ♠G109875 ♥G65 ♦982 ♣2 Vestur Austur ♠D432 ♠-- ♥2 ♥K1098743 ♦KDG76543 ♦-- ♣-- ♣876543 Suður ♠ÁK6 ♥ÁD ♦Á10 ♣ÁKDG109 Suður spilar 6G. Skiptingin sannast fljótt, enda auð- velt að telja upp hendur með þremur eyðum. En hin tæknilega úrvinnsla gæti vafist fyrir bestu spilurum. Vestur opnar á 4♦ – pass, pass og 6G í suður. Tígul- kóngur út og austur hendir hjarta. Eyða númer eitt. Suður drepur, leggur niður laufás og vestur hendir tígli. Eyða tvö. Þegar spaðaásinn er prófaður næst hendir austur hjarta. Þriðja eyðan. Nú er skipt- ingin margsönnuð. Sagnhafi tekur lauf- in í botn og spilar svo hjartaás og drottningu. Ef austur drepur verður hann að gefa slag á hjartagosa blinds og þvinga makker sinn um leið í hvössu litunum! Heima á sagnhafi kóng-sexu í spaða, en í blindum er tígulnía og vel geymd spaðafimma. Af hverju þarf að geyma spaðafimmuna? Jú, ef austur dúkkar hjartadrottningu er meiningin að senda vestur inn á tígul til að spila frá spaðadrottningu. Og þá má blindur ekki eiga slaginn á millispaða. Vörn gegn sýklum Linar særindi í háls Flýtir bata á kvefi og endurnýjun slímhimnu í Við kvefi og særindum í hálsi i hálsi Coldfri munnúði Sálm. 16.1-2 biblian.is Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis. Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig.”

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.