Morgunblaðið - 27.11.2018, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.11.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2018 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka inn nef- ið. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlust- endum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tón- list, umræðum um mál- efni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Jimi Hendrix, sem af mörgum er talinn einn mesti gít- arleikari sögunnar, fæddist á þessum degi árið 1942. Hendrix var skírður Johnny Allen Hendrix sem síðar breyttist í James Marshall Hendrix. Árið 1970 var lag hans „Voodoo Child“ á toppi breska vinsældalistans en nokkrum árum áður hafði lag hans „Hey Joe“ slegið í gegn. Hendrix er einnig þekktur fyrir frammistöðu sína á tónleikunum í Monterey í Bandaríkjunum árið 1967 og að sjálfsögðu á Woodstock-tónleikunum árið 1969. Hendrix lést 18. september árið 1970 úr alkóhólisma. Jimi Hendrix fæddist á þessum degi árið 1942. Gítargoðsögn fæddist 20.00 Eldhugar: Sería 2 Í Eldhugum fara Pétur Ein- arsson og viðmælendur hans út á jaðar hreysti, hreyfingar og áskorana lífs- ins. 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your 13.50 Ghosted 14.15 The Good Place 14.40 Survivor 15.25 Líf kviknar 16.25 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.40 Black-ish 20.00 Will & Grace 20.25 Læknirinn í eldhús- inu – ferðalag bragðlauk- anna 21.00 FBI 21.50 Code Black Drama- tísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles þar sem læknar, hjúkrunarfræð- ingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. Hver sekúnda getur skipt sköp- um í baráttu upp á líf og dauða. 22.35 The Chi 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.45 CSI: Miami 01.30 American Crime 02.15 New Amsterdam 03.05 Station 19 03.50 Elementary Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2010-2011 (e) 13.55 Sætt og gott 14.25 Úr Gullkistu RÚV: Með okkar augum (e) 14.55 Fjársjóður framtíðar (Fuglar) (e) 15.25 Innlit til arkitekta (Arkitektens hjem) (e) 15.55 Íþróttafólkið okkar 16.25 Menningin – sam- antekt (e) 16.50 Íslendingar (Gylfi Þ. Gíslason) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ofurmennaáskorunin (Super Human Challenge) 18.29 Hönnunarstirnin (De- signtalenterne II) 18.46 Hjá dýralækninum (Vetz) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur 20.45 Tíundi áratugurinn (The Nineties) Heimild- arþættir um tíunda áratug- inn í Bandaríkjunum. 21.30 Fimm sinnum fimm (Five by Five) Stuttmynd frá BBC þar sem fimm ólík- ar sögur fléttast saman. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Týnda vitnið (The Le- vel) Bresk glæpaþáttaröð um Nancy Devlin sem er í rannsóknarlögreglunni og er dregin inn í morðrann- sókn á eiturlyfjasala. Stranglega bannað börn- um. 23.10 Gæfusmiður (Stan Lee’s Lucky Man) Breskir þættir um rannsóknarlög- reglumanninn og spila- fíkilinn Harry Clayton sem kemst yfir fornt armband sem veitir honum yfirnátt- úrulega gæfu. Gæfunni fylgir þó gjald. Höfundar: Neil Biswas og Stan Lee. Aðalhlutverk: James Nes- bitt og Eve Best. (e) Bann- að börnum. 23.55 Kastljós (e) 00.10 Menningin (e) 00.20 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Lína Langsokkur 07.50 Friends 08.15 The Middle 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Mr Selfridge 10.20 10 Puppies and Us 11.25 Lóa Pind: Snapparar 12.00 Um land allt 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol 14.25 So You Think You Can Dance 15 15.55 Manstu 16.35 Baby Daddy 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 Fréttayfirlit og veð- ur 19.30 Dýraspítalinn 20.05 The Goldbergs 20.30 Mom 6 20.55 Blindspot 21.40 Outlander 22.35 Stolen Daughters: Kidnapped By Boko Ha- ram Nýleg heimildarmynd frá HBO sem fjallar þær skólastúlkur sem víga- menn Boko Haram rændu árið 2014. Hér er sögð saga þeirra sem hafa snú- ið til baka á heimili sín eftir þriggja ára ánauð. 23.55 Grey’s Anatomy 00.40 The Good Doctor 01.25 Camping 01.50 Wentworth 02.40 Sausage Party 04.10 Estranged 05.40 The X-Files 12.00 Middle School: The Worst Years of My Life 13.30 Date Night 14.55 Bridget Jones’s Baby 16.55 Middle School: The Worst Years of My Life 18.30 Date Night 20.00 Bridget Jones’s Baby 22.00 The Revenant 00.35 Mechanic: Res- urrection 02.15 Public Enemies 04.35 The Revenant 07.00 Barnaefni 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Gulla og grænj. 17.48 Hvellur keppnisbíll 18.00 Stóri og Litli 18.13 Tindur 18.23 Mæja býfluga 18.35 K3 18.46 Grettir 19.00 The Seventh Dwarf 07.55 Udinese – Roma 09.35 Inter Milan – Fros- inone 11.15 Njarðvík – Stjarnan 12.55 Domino’s karfa 14.35 Watford – Liverpool 16.15 Messan 17.15 Ítölsku mörkin 17.45 CSKA Moskva – Plzen 19.50 Manchester United – Young Boys 22.00 Premier League Re- view 2018/2019 22.55 Juventus – Valencia 07.25 Real S. – Celta V. 09.05 Spænsku mörkin 09.35 Þór Þ. – Skallagr. 11.15 Burnley – Newcastle 12.55 Formúla 1 15.15 Haukar – ÍBV 16.45 Seinni bylgjan 18.15 Fréttaþáttur Þjóða- deildarinnar 19.05 Meistaradeild Evrópu 19.30 Meistaradeild- armessan 22.00 Meistaradeild- armörkin 22.30 Roma – Real Madrid 00.20 Lyon – Man. C. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá hátíðartónleikum í Varsjá 11. nóvember sl. í tilefni 100 ára sjálfstæðisafmælis Póllands. Á efn- isskrá eru verk eftir Henryk Górecki, Ignaz Jan Paderewskíj og Krzystof Penderecki. Fram koma Kór og hljómsveit Varsjáróperunnar ásamt einsöngvurunum Mariusz God- lewsk, Iwonu Hossa, Karolinu Si- kora, Arnold Rutkowski og Tomasz Konieczny. Einleikari: Garrick Ols- son píanóleikari. Stjórnandi: Grze- gorz Nowak. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar- oslav Hasek. Gísli Halldórsson les þýðingu Karls Ísfeld. Hljóðritun frá árinu 1979. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Eftir að hafa horft nokkur síðustu kvöld á kynningar á fréttaskýringarþættinum Kveik, sem fer í loftið á RÚV í kvöld, er maður skjálfandi á beinunum um að hér á landi muni allt fara til fjandans í vetur. Í settinu eru sýndir þrír viðmælendur, alvarlegir á svip, og leikmyndin heldur skuggaleg. Og þulurinn enn- þá alvarlegri í kynningar- lestrinum. Um þjóðkunnug andlit er að ræða en ókunnugur hefði getað haldið að hér væri ver- ið að tala við fórnarlömb al- varlegra glæpa, og vantaði bara að raddirnar og andlitin væru bjöguð í hljóð- og myndvinnslu. Einnig vantaði alveg í kynninguna drama- tíska tónlist undir, t.d. úr Psycho eða Shining. En þetta eru nú „bara“ þrír verkalýðsforkólfar að tala um kjaraviðræðurnar fram- undan. Af kynningu þáttarins að dæma boða þau stríð á vinnumarkaðnum í vetur og vissara að fara að vígbúast. Ljósvaki er tilbúinn og mun setjast niður spenntur í kvöld, með popp og kók. Púði er aldrei langt undan í sóf- anum, sem gripið er til þegar hryllingsmyndir eru á skján- um. Allt er þetta nú ritað af ákveðinni léttúð og lífsgleði en Ljósvaki er svekktur yfir því ef Kveikur ætlar ekki að tala við Villa Birgis. Hann er alltaf gott sjónvarpsefni. Kveikur boðar stríð í kvöld Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson Morgunblaðið/Eggert Kveikur Enginn Villi Birgis í kvöld og það er slæmt. Erlendar stöðvar 20.00 Seinfeld 20.45 Friends 21.10 One Born Every Min- ute UK 22.00 Flash 22.45 Westworld 23.55 All American 00.40 It’s Always Sunny in Philadelpia 01.05 American Horror Story 8: Apocalypse 01.50 Schitt’s Creek 02.15 Seinfeld Stöð 3 Á þessum degi árið 2014 komst tónlistarkonan Taylor Swift á topp plötulistans í Bandaríkjunum með breið- skífuna 1989. Titillinn vísaði í fæðingarár söngkon- unnar og átti platan svo sannarlega eftir að slá í gegn. Á fyrstu vikunni ruku sölutölurnar upp og sló platan sölumet í Bandaríkjunum fyrstu vikuna. Salan á plöt- unni var sú mesta þar í landi síðan árið 2002 og varð hún sú söluhæsta í Bandaríkjunum á árinu 2014. Hún var einnig valin plata ársins á Grammy-verðlaunahátíð- inni árið 2015. Í dag hafa selst yfir níu milljón eintök af 1989 á heimsvísu. Titillinn vísar í fæðingarár söngkonunnar. Smellaplatan 1989 K100 Stöð 2 sport Omega 05.00 Á göngu með Jesú 06.00 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýmsum áttum. 06.30 Gömlu göt- urnar 07.00 Joyce Meyer Einlægir vitn- isburðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 07.30 Benny Hinn Brot frá samkomum, fræðsla og gestir. 08.00 Omega Ís- lenskt efni frá mynd- veri Omega. 09.00 David Cho Dr. David Cho prédikar í ýmsum kirkjum heims. 09.30 Ísrael í dag 10.30 Með kveðju frá Kanada 11.30 La Luz (Ljósið) Með Howard og Sue King. 12.00 Billy Graham Sýnt frá samkomum Billy Grahams. 13.00 Joyce Meyer Einlægir vitn- isburðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 13.30 The Way of the Master Í þessum verðlaunaþáttum ræða Kirk Cameron og Ray Comfort við fólk á förnum vegi um kristna trú. 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Country Gosp- el Time 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 In Search of the Lords Way 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun? 20.30 Charles Stanl- ey 21.00 Joseph Prince- New Creation Church 21.30 Tónlist 22.00 Gömlu göt- urnar 22.30 Áhrifaríkt líf 23.00 Joni og vinir 23.30 La Luz (Ljósið) 24.00 Joyce Meyer 00.30 Tónlist 01.00 The Way of the Master 01.30 Kvikmynd Dagskrá erlendra stöðva barst ekki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.