Morgunblaðið - 28.11.2018, Side 27

Morgunblaðið - 28.11.2018, Side 27
Hafnarfirði, sat þar í stjórn, var vara- formaður og formaður húsnefndar flokksins í Hafnarfirði. Sigrún hóf söngnám 39 ára í Tón- listarskóla Njarðvíkur og lauk burtfararprófi frá Tónlistarskóla Keflavíkur 1997. Hún hefur sungið í Pólýfónkórnum, Kvennakór Suður- nesja og Óperukór Hafnarfjarðar en hún var formaður hans í þrjú ár. Nú syngur hún með Senjorítum Kvenna- kór, hefur sungið einsöng og í dúett, hefur haldið þrenna einsöngstónleika, tvenna afmælisstyrktartónleika fyrir SÁÁ og 90 ára afmælistónleika í Vík- urkirkju, fyrir móður sína. Hún er í fé- lagsskap kvenna, Netinu. „Á afmælisdaginn minn kemur mér alltaf í hug vísa sem mamma orti til mín þegar ég varð fertug. Vísan er svona: Átt þú hefur hugarflug, hjá þér viska’ og kjarkur mætast. Sýndu áfram dáð og dug, drauma þína láttu rætast. G.K.Ó.“ Fjölskylda Sigrún giftist 7.9. 1968 Guðmundi Sigurðssyni, f. 1.1. 1945, forstjóra Kerfa fyrirtækjaþjónustu. Hann er sonur Sigurðar R. Guðmundssonar og Ingibjargar Ólafsdóttur. Börn Sigrúnar og Guðmundar eru Guðmundur, f. 10.11. 1969, tæknistjóri hjá Origo; Sigurður Ragnar, f. 27.3. 1972, framkvæmdastjóri hjá Kerfi fyr- irtækjaþjónustu, en kona hans er Tita Valle, og Ingi Guðni, f. 28.6. 1975, vél- tæknifræðingur en kona hans er Sól- rún Einarsdóttir. Barnabörnin eru nú 10 og eitt langömmubarn. Systkini Sigrúnar eru Ingi Stefán Ingason, f. 15.5. 1950, fv. kennari við FS og yfirkennari á Litla-Hrauni; Stefán Erlendsson, f. 5.9. 1965, d. 31.12. 2000, netagerðarmaður í Eyj- um; Ólafur Erlendsson, f. 5.9. 1965, netagerðarmaður í Eyjum; Kjartan Erlendsson, f. 21.1. 1967, háskólanemi í Árósum. Foreldrar Sigrúnar: Ingi Gunnar Stefánsson, f. 7.8. 1918, d. 4.3. 1950, sjómaður, og Guðfinna Kjartanía Ólafsdóttir, f. 16.9. 1923, húsfreyja, sauma- og garðyrkjukona. Seinni maður Guðfinnu var mágur hennar, Erlendur Stefánssson, f. 20.2. 1920, d. 12.8. 2007, netagerðarmaður. Sigrún Ósk tekur á móti gestum í sal Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, Norðurbakka 1, 30.11. nk. milli kl. 17- 19. Afmælisgjafir eru afþakkaðar en samskotabaukur verður á staðnum til styrktar SÁÁ. sr. Sigrún Óskars- dóttir útfararstjóri Kirkjugarða Reykjavíkur Óskar Hafsteinn Óskarsson sóknarpr. í Hruna Unnur Óskarsdóttir leikskólakennari Óskar Ólafsson fv. menntaskólak. á Laugarvatni Árni Heimir Jónsson líffr. og kennari við MR Kjartan Ólafsson rafmagnsverkfr. Jón Ólafsson útibússtjóri Sam- vinnubankans á Selfossi Sólveig Ólafsdóttir húsfr. á Fossi í Mýrdal Úr frændgarði Sigrúnar Óskar Ingadóttur Sigrún Ósk Ingadóttir GuðríðurÁsgrímsdóttir húsfr. í Garðbæ Guðmundur Jónsson b. í Garðbæ við Eyrarbakka og sjóm. í Gerðum Sigrún Guðmundsdóttir húsfr. í Fagradal Guðfinna Kjartanía Ólafsdóttir húsfr. í Fagradal Ólafur Jakobsson b. í Fagradal Sólveig Sigurlaug Brynjólfsdóttir húsfr. í Skammadal og Fagradal Jakob Þorsteinsson b. í Skammadal og Fagradal í Mýrdal Þórður Stefánsson skipstj. í Eyjum Erlendur Stefánsson netagerðarm. í Eyjum og stjúpfaðir afmælisbarnsins Ingibjörg Jónsdóttir húsfr. í Pálsbæ Þórður Magnússon sjóm. í Pálsbæ á Stokkseyri Sigríður Þórðardóttir húsfr. í Vestmannaeyjum Stefán Erlendsson vélamaður í Vestmannaeyjum Guðrún Eiríksdóttir húsfr. á Skorrastað Laufey Guðrún Snævarr húsfr. í Bót Pétur Stefánsson bygginga- verkfr. og ráðgjafi í Garðabæ Stefán Pétursson viðskiptafr. Stefán E.V. Snævarr prófastur á Völlum í Svarfaðardal Ingibjörg Arnfríður Snævarr leikskólakennari og starfsm.Rauða krossins Stefanía Rósa Snævarr kennari Gunnlaugur Valdimar Snævarr yfirkennari við Lögregluskólann Ármann Snævarr háskólarektorSigurður Snævarr fv.borgarhagfr. og sérfr. í forsætisráðuneyti Sigríður Snævarr sendiherra dr.Stefán Snævarr prófessor í heimspeki í Noregi Árni Snævarr fv. fréttam. Valgerður Snævarr hrl. Stefanía Erlendsdóttir Snævarr húsfr. á Húsavík og í Neskaupstað Erlendur Árnason útgerðarm. og b. á Skorrastað og í Hellisfirði Ingi Gunnar Stefánsson b. í Fagradal í Mýrdal Guðrún Jakobs- dóttir húsfr. á Hjalla Ormur Ólafsson form. kvæða- mannaf. Iðunnar ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2018 Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík bilanaust@bilanaust.is Sími: 535 9000 | bilanaust.is Gæði, reynsla og gott verð Vottaðir hágæða VARAHLUTIR í flestar gerðir bifreiða Siðan 1962 Bílanaust er einnig í Hafnarfirði – Keflavík – Selfossi – Akureyri – Egilsstöðum Elín Guðríður Ólafsdóttirfæddist í Reykjavík 28.11.1933. Foreldrar hennar voru Gréta Sigurborg Guðjónsdóttir verslunarmaður, og Ólafur Haf- steinn Einarsson, kennari og þýð- andi. Systkini Elínar eru Edda Sigrún lögmaður; Katrín Margrét fulltrúi, og Guðjón Eiríkur, fræðslustjóri og sérkennslufræðingur. Eiginmaður Elínar var Matthías Haraldsson aðstoðarskólastjóri, f. 1929, d. 1990. Foreldrar hans voru Valgerður Ólafsdóttir húsmóðir og Haraldur Frímannsson trésmiður. Börn Elínar og Matthíasar: Val- gerður, arkitekt og dagskrárgerðar- maður; Ólafur Már, kennari sem lést 2003. Sigurborg, konrektor og líf- fræðingur; Haraldur, heimspeki- og guðfræðingur, Brynja Dagmar, við- skiptafræðingur og kennari, og Ása Björk kennari. Elín lauk kennaraprófi frá KÍ 1954 og sinnti lengst af kennslu og skólastjórnun við Langholtsskóla í Reykjavík. Hún var einn af stofn- endum Kvennaframboðsins i Reykjavík 1982 og Kvennalistans 1983. Hún var borgarfulltrúi Kvennalistans 1988-92 en varaborg- arfulltrúi tvö ár á undan. Elín var m.a. formaður Kennarafélags Reykjavíkur 1974-76, sat í stjórn Kennarasambands Íslands 1976-89, í samninganefnd BSRB, viðræðu- nefnd og kjararáði KÍ 1976-89. Elín var fyrsti formaður jafnrétt- isnefndar BSRB, 1979. Hún var höf- undur bókarinnar Nemandinn í nærmynd – Skapandi nám í fjöl- breyttu umhverfi, 2004. Hún var einn af höfundum ritanna: Að byrja í skóla, kynningarrit fyrir foreldra, 1986-99; Upp úr hjólförunum, um jafna stöðu kynja í skólum, 1989, og Betri tíð – Til umhugsunar fyrir for- eldra og aðra uppalendur um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna, 1994. Hún skrifaði fjölmargar greinar í blöð og tímarit um skólamál, jafn- réttismál, stjórnmál og kjaramál. Elín lést 2.1. 2015. Merkir Íslendingar Elín G. Ólafsdóttir 95 ára Kristín Olga Jónsdóttir 90 ára Anna Tyrfingsdóttir Garðar Karlsson Sólveig Björgvinsdóttir 85 ára Gunnar Albertsson Ragnar Friðbjörn Jónsson 80 ára Sigurveig Jakobsdóttir Sólrún Kristín Þorvarðardóttir 75 ára Anna Lovísa Jónsdóttir Ásta G. Ingvarsdóttir Birna Bertha Guðmundsdóttir Björg Helgadóttir Inga Dagbjartsdóttir Sesselja Einarsdóttir Sigurður Scholten Svava Eiríksdóttir 70 ára Björg Yrsa Bjarnadóttir Gerður Jensdóttir Guðmundur H. Einarsson Gunnar Kristjánsson Halldór Ármann Guðmundsson Janis Carol Walker Sigrún Ósk Ingadóttir Sigurlaug Steingrímsdóttir Steinunn Eiríksdóttir 60 ára Anna Linda Hallsdóttir De Nhi Tran Gunnþórunn I. Gunnarsdóttir Hallvarður E. Aspelund Ingveldur Gísladóttir Ívar Erlendsson Jakob Ólafsson Ólafur Sölvi B. Andersen Páll Vilhjálmur Einarsson Vigdís Heiða Guðnadóttir Örn Sævar Rósinkransson 50 ára Aðalsteinn Ómar Þórisson Hafsteinn Óskarsson Heiðrún Hulda Þórisdóttir Hersteinn Óskarsson Ingibjörg J. Þórarinsdóttir Laufey Ingibjörg Stefánsdóttir Sigurborg S. Guðmundsdóttir Sigurlaug Traustadóttir 40 ára Guðjón Helgi Þorsteinsson Indré Gargasiené Juraj Dovhun Lárus Jónsson Mariusz Adam Sek Sigurður Valur Sigurðsson Tomasz Grzegorz Szymanski Vladislav Chudík Þorleifur Kristinn Níelsson 30 ára Árni Júlíus Arnarsson Brynjar Freyr Burknason Cristina Catrinescu Helena Jóhannsdóttir Hörður Helgi Hreiðarsson Jón Vilberg Jónsson Karolis Kovzonas Kristleifur Þorsteinsson Sam Hewson Sandra Karlsdóttir Sigurlaug Helga Pétursdóttir Valgerður Ósk Daníelsdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Valgerður ólst upp á Egilsstöðum, býr í Reykjavík, er snyrtifræði- meistari og er með eigin rekstur á Stofunni, Háaleit- isbraut. Maki: Örvar Sigur- monsson, f. 1981, starfs- maður hjá Eimskip. Dóttir: Erika, f. 2017. Foreldrar: Málfríður Hann- esdóttir, f. 1959, skólaritari, og Daníel Þorsteinsson, f. 1955, verktaki. Þau búa á Egilsstöðum. Valgerður Ósk Daníelsdóttir 30 ára Sandra ólst upp í Kópavogi, er nú búsett í Reykjavík, lauk sjúkraliða- prófi og starfar við bráða- móttökuna í Fossvogi. Börn: Viktoría, f. 2006, og Haukur Logi, f. 2011. Systkini: Unnur, f. 1986; Elísabet Hosseini Far, f. 1990, og Þorgeir Óttarr Karlsson, f. 2000. Foreldrar: Hjördís Jó- hannsdóttir, f. 1963, og Karl Árnason, f. 1962. Sandra Karlsdóttir 30 ára Jón ólst upp í Reykjavík, býr í Mos- fellsbæ, lauk BA-prófi í uppeldis- og menntunar- fræði og starfar á Stuðl- um. Maki: Anna Elísabet Jó- hannsdóttir, f. 1994, kennaranemi við HÍ. Foreldrar: Guðbjörg María Ólafsdóttir, f. 1960, starfsmaður á Vitatorgi, og Jón Haukur Valsson, f. 1955, kaupmaður. Þau búa í Hafnarfirði. Jón Vilberg Jónsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.