Morgunblaðið - 07.12.2018, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 07.12.2018, Qupperneq 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2018 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 22 til 2 Bekkjarpartí Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á þessum degi árið 1967 hóf Otis Redding upptökur á laginu „(Sittin’ On) The Dock Of The Bay“. Lagið átti síðar eftir að verða hans allra vinsælasta á ferlinum. Redding samdi fyrsta vers lagsins, undir vinnuheitinu „Dock of the Bay“, um borð í húsbát í Kaliforníu. Fræga flautið í lok lagsins var upphaflega fíflaskapur Redding en til stóð að hann kæmi síðar í stúdíóið til að syngja inn texta í stað flautsins. Það gerðist hins vegar aldrei þar sem söngvarinn lést í flugslysi þremur dögum síð- ar, aðeins 26 ára gamall. Úr varð að lagið var gefið út með flautinu góða. Otis Redding lést í flugslysi árið 1967. Náði ekki að klára lagið 20.00 Eldhugar: Sería 2 (e) Í Eldhugum fara Pétur Einarsson og viðmælendur hans út á jaðar hreysti og hreyfingar. 20.30 Fjallaskálar Íslands (e) 21.00 21 – Úrval á föstu- degi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.50 Bordertown 14.15 Family Guy 14.40 Glee 15.25 The Voice 16.25 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.30 The Voice 21.00 Mission: Impossible III 23.10 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 23.55 Hawaii Five-0 Banda- rísk spennuþáttaröð um sérsveit lögreglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveit- inni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn, hvort sem þeir eru að berj- ast við morðingja eða mannræningja. 00.40 Condor 01.30 Chance Spennu- þáttaröð með Hugh Laurie í aðalhlutverki. Hann leikur sálfræðinginn Eldon Chance sem sogast inn í heim ofbeldis og spillingar. 02.15 FBI 03.00 Code Black 03.45 The Chi Sjónvarp Símans EUROSPORT 19.15 Live: Snooker: Uk Cham- pionship In York, United Kingdom 22.30 Snooker: Uk Champions- hip In York, United Kingdom 23.55 News: Eurosport 2 News DR1 19.00 Hvem var det nu vi var 20.00 TV AVISEN 20.15 Vores vejr 20.25 Non-Stop 22.05 Dan- te’s Peak 23.45 Inspector Morse: Mistænkt DR2 19.00 Gold 20.50 Ansigter der sælger 21.30 Deadline 22.00 Seniormagasinet 22.05 JERSILD minus SPIN 22.50 Dette er hjem! NRK1 12.10 Under hammeren 12.40 V-cup skøyter: 500 m kvinner 13.10 V-cup skiskyting: Sprint menn 14.35 V-cup skøyter: Lag- tempo menn 15.15 V-cup skøy- ter: Lagtempo kvinner 16.00 V- cup skøyter: 1000 m menn 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 16.50 Sport i dag 17.50 Dist- riktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.35 Norge Rundt 19.05 10 på topp 19.55 Nytt på nytt 20.25 Lindmo: Det beste fra Lindmo 21.15 Mysterier i San Francisco 22.00 Kveldsnytt 22.15 Myster- ier i San Francisco 23.00 Monty Pythons Meningen med livet NRK2 14.10 V-cup skøyter: Lagtempo menn 14.25 Debatten 15.05 Urix 15.25 Torp 16.00 NRK nyheter 16.15 Fader Brown 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Ragnar Ulstein – Frihetskj- emperen 19.00 Lang dags ferd mot Saturn 19.50 Små, søte ka- ker 20.00 Nyheter 20.10 Glimt av Norge: Isdraumen 20.25 Alt e’ såre vel – en film om Terje Nil- sen 21.30 KORK 22.35 Mus- ikkpionerene: Lyd og bilde 23.30 Menneskesmugling – en milli- ardindustri SVT1 13.05 Skidskytte: Världscupen 14.40 Musikhjälpen 2017 – Återblicken 15.40 Enkel resa till Korfu 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt – teckensp- råkstolkat 17.30 Lokala nyheter 17.45 Julkalendern: Storm på Lugna gatan 18.00 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 På spåret 20.00 Scott & Bailey 20.45 Släng dig i brunnen 21.15 The Graham Nor- ton show 22.05 Edit 22.35 Rap- port 22.40 Första dejten 23.40 Andra åket SVT2 15.05 Forum 15.15 Korrespond- enterna 15.45 Plus 16.15 Nyhe- ter på lätt svenska 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Mat med Mosley 17.50 Det stora kriget – svenska öden 18.00 Engelska Antikrund- an: Arvegodsens hemligheter 18.30 Förväxlingen 19.00 Mar- celine 20.00 Aktuellt 20.18 Kult- urnyheterna 20.23 Väder 20.25 Lokala nyheter 20.30 Sportnytt 20.45 Rosa moln 22.05 Min sanning 23.05 Slavnationen Danmark 23.35 Vloggarna RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2010-2011 (e) 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 90 á stöðinni (e) 14.15 Jólin hjá Mette Blomsterberg (Jul hos Mette Blomsterberg) (e) 14.45 Miranda – Fyrri hluti (Miranda) (e) 15.20 Úr Gullkistu RÚV: Hljómsveit kvöldsins (e) 15.45 Úr Gullkistu RÚV: Edda – engum lík (e) 16.25 Úr Gullkistu RÚV: Rætur (e) 16.55 Annar heimur (Den anden verden) (e) 17.20 Landinn (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið 18.05 Ósagða sagan 18.35 Krakkafréttir vik- unnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Annar heimur (Den anden verden) 20.10 Útsvar (Ísafjarð- arbær – Reykjanesbær) 21.30 Vikan með Gísla Mar- teini 22.15 Office Christmas Party (Jólagleði) Gam- anmynd með Jennifer An- iston og Jason Bateman. Þegar útibússtjórinn Clay stendur frammi fyrir því að framkvæmdastjórinn ætlar að loka útibúinu hans bregð- ur hann á það ráð að halda risastórt jólapartí. (e) Bann- að börnum. 24.00 Miss Julie (Miss Ju- lie) Kvikmynd í leikstjórn Liv Ullmann um unga að- alskonu sem setur allt úr skorðum þegar hún reynir að táldraga þjón föður síns. (e) Bannað börnum. 02.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Blíða og Blær 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Friends 08.15 The Middle 08.35 Curb Your Ent- husiasm 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 The Goldbergs 09.55 Famous In Love 10.35 Feðgar á ferð 11.00 Hið blómlega bú 11.30 Olive Kitteridge 12.35 Nágrannar 13.00 First Dates 13.45 Battle of the Sexes 15.45 3 Generations 17.20 Friends 17.45 Bold and the Beauti- ful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 Fréttayfirlit og veður 19.30 The X-Factor 20.40 The Family Stone 22.20 Nocturnal Animals Spennutryllir frá 2016 með Amy Adams og Jake Gyl- lenhaal. Myndin hefst á því að listasafnseigandinn Susan Morrow fær í hend- ur handrit að nýrri spennusögu sem fyrrver- andi eiginmaður hennar skrifaði. 00.15 Flatliners 02.05 The Beguiled 03.35 Collide 17.00 Masterminds 18.35 Tumbledown 20.20 Intolerable Cruelty 22.00 Geostorm 23.50 Una 01.25 Triple 9 03.20 Geostorm 20.00 Föstudagsþátturinn Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina fram und- an og fleira skemmtilegt. 20.30 Föstudagsþátturinn Helgin fram undan. 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Gulla og grænj. 17.48 Hvellur keppnisbíll 18.00 Stóri og Litli 18.13 Tindur 18.23 Mæja býfluga 18.35 K3 18.46 Grettir 19.00 Leynilíf gæludýra 09.25 Burnley – Liverpool 11.05 Premier L. World 11.35 NFL Gameday 12.05 Real M. – Valencia 13.45 Atalanta – Napoli 15.25 Ítölsku mörkin 15.55 Seinni bylgjan 17.25 Búrið 18.05 La Liga Report 18.35 Evrópudeildin 19.25 Juventus – Inter M. 21.30 Premier League Pre- view 2017/2018 22.00 PL Match Pack 22.30 Búrið 23.10 NBA – Wilt 100 24.00 WBA – Aston Villa 09.35 Middlesbr. – Ast. V. 11.15 WBA – Brentford 12.55 Football L. Show 13.25 Barcelona – Villarreal 15.05 Spænsku mörkin 15.35 Everton – Newcastle 17.15 Watford – Manchest- er City 18.55 Premier L. World 19.25 NFL Gameday 19.55 WBA – Aston Villa 22.00 Ballography: Guerin 22.25 Domino’s karfa 00.05 Juventus – Inter M. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Málið er. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. Nýlegar hljóð- ritanir með þekktu tónlistarfólki. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Frá því á mánudag) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. Um- sjón: Pétur Grétarsson. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því í morgun) 21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar- oslav Hasek. Gísli Halldórsson les þýðingu Karls Ísfeld. Hljóðritun frá árinu 1979. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestarklefinn. Umræður um menningu og listir. Umsjón: Guðni Tómasson. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ekki get ég með góðri sam- visku sagt að ég sé sérfróður um ameríska fótboltann, ruðning, eða hvað sú ágæta íþrótt nú heitir. Man þó eftir köppum eins og Joe Montana og John Elway úr síðbernsku minni. Miklir spaðar. Ekki hef ég fest mig við greinina á seinni árum enda þótt Stöð 2 Sport sýni frá henni án afláts og lýsendur svitni alla jafna meira en kapparnir á vellinum. Eitt finnst mér þó alltaf jafn kauðskt; þýðingin á orð- inu „touchdown“ en sá gjörn- ingur á sér stað komi menn tuðrunni yfir endalínu and- stæðingsins. „Snertimark“ er það kallað sem er af- skaplega máttlaus þýðing. Væri ekki nær að nota orðið „niðursetningur“ um gjörn- inginn? Er það ekki það sem á sér stað í reynd? Tuðran er sett niður í endamarkinu. San Francisco 49ers var með fjóra niðursetninga gegn Minnesota Vikings í gær! Annað sem mér finnst und- arlegt í íþróttalýsingum í sjónvarpi er þegar leikmenn á EM kvenna í handbolta, sem nú stendur yfir, eru kall- aðir Danir, Serbar og Þjóð- verjar. Allt eru það karlkyns orð. Hvers vegna ekki Dön- ur, Serbur og Þjóðverjur? Er það ekki í takt við breytta tíma? Veit að vísu ekki alveg með Þjóðverjur; það hljómar meira eins og nafn á smokk- um sem íslenska ríkið hefði einkaleyfi á. Þjóðverjur og niðursetningur Ljósvaki Orri Páll Ormarsson AFP EM Dönur og Svíur glíma. Erlendar stöðvar 16.50 Milliriðlar (EM kvenna í handbolta) Bein útsending frá leik í milliriðli á EM kvenna í handbolta. 19.50 Milliriðlar (EM kvenna í handbolta) Bein útsending frá leik í milliriðli á EM kvenna í handbolta. RÚV íþróttir 19.40 Þær tvær 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Fresh Off the Boat 21.15 The Simpsons 21.40 Bob’s Burgers 22.05 American Dad 22.30 Silicon Valley 23.00 Eastbound & Down 23.30 UnReal 00.15 Two and a Half Men 00.40 Þær tvær 01.00 Seinfeld Stöð 3 Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.-24. desember. Vinning- arnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildar- verðmætið um tvær milljónir króna. Á bak við sjö- unda gluggann leynist glaðningur frá Borgarleikhúsinu; tveir miðar á leiksýningu ásamt tapasveislu á Leikhúsbarnum. Auk þess fær vinn- ingshafinn „möndlugjöf“ sem inniheldur malt og appelsín, Merrild-kaffi, Myllu-jólakökur, Lindt- nammi, Willamia-sælkeravörur, gjöf frá Leonard og Happaþrennur. Skráðu þig á k100.is. Dregið verður daglega fram að jólum. Jóladagatal K100 K100 Stöð 2 sport Omega 19.00 Charles Stanl- ey 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gosp- el Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.