Morgunblaðið - 15.12.2018, Page 37

Morgunblaðið - 15.12.2018, Page 37
Assets) og Krossgötur (Crossroads), ævisaga Gunnars Björgvinssonar. Ármann var í sigurliði FB í Gettu betur árið 1987. Hann varð Íslands- meistari í tvíliðaleik í meistaraflokki í badminton 1988 og 1989 og var lands- liðsmaður í badminton 1987-90. Hann var Fulbright-styrkhafi og var sæmd- ur Beta Gamma Sigma (honor society) fyrir námsárangur við Boston University. Ármann hefur keppt í ólympískri þríþraut á undanförnum árum: „Ég hef keppt í þríþraut á Miami átta sinn- um í röð, keppti einu sinni á heims- meistaramótinu í þríþraut í London og tók þátt í þríþrautarkeppninni í San Francisco (Escape from Alcatraz) þar sem maður syndir, hjólar og hleypur. Ætli sé ekki kominn um áratugur frá því ég fór að leika golf af einhverri al- vöru hjá GR og loks reynum við að fara með fjölskyldu og eða vinum í eina til tvær skíðaferðir á ári.“ Þú fórst í bankabransann með BA- próf í sagnfræði að vopni. Er það ekki svolítið sérstakt? „Nei, nei. Sagnfræðin er alltaf skemmtileg og ég hafði reyndar í huga að gerast framhaldsskólakenn- ari í sögu. Síðan fékk ég áhuga á fjár- málum og fjárfestingum og lauk því MBA-prófi í Boston árið 1994. Menn geta haft og fengið áhuga á mismun- andi sviðum því heimurinn er flókinn og hann skiptist ekki niður í há- skóladeildir.“ Fjölskylda Eiginkona Ármanns er Þórdís Ed- wald, f. 6.5. 1966, kennari við Lang- holtsskóla. Foreldrar hennar: Erling Edwald, f. 16.1. 1921, d. 13.5. 2011, lyf- sölustjóri ríkisins í Reykjavík, og Jó- hanna H. Edwald, f. 29.8. 1935, ritari í Reykjavík. Börn Ármanns og Þórdísar eru Bjarki Ármannsson, f. 20.2. 1991, ís- lenskukennari í Reykjavík, en kona hans er Solveig Óskarsdóttir há- skólanemi; Margrét Ármannsdóttir, f. 10.2. 1995, háskólanemi í Reykjavík, og Atli Ármannsson, f. 22.4. 2005, nemi í Reykjavík. Systkini Ármanns eru Jónas Þór Þorvaldsson, f. 10.4. 1967, verkfræð- ingur í Reykjavík; Böðvar Bjarki Þor- valdsson, f. 5.5. 197, smiður og bygg- ingafræðingur í Reykjavík, og Ingibjörg Elín Þorvaldsdóttir, f. 24.9. 1978, skrifstofukona í Reykjavík. Foreldrar Ármanns eru Þorvaldur Jónasson, f. 10.4. 1942, kennari, og k.h., Margrét Ármannsdóttir, f. 27.6. 1942, kennari. Þau eru búsett í Reykjavík. Ármann Harri Þorvaldsson Margrét H. Ármannsdóttir kennari í Rvík Ármann H. Ármannsson rafvirkjam, áAkranesi Margrét Sigurðardóttir húsfr. áAkranesi Ármann Halldórsson skipstj. áAkranesi Ragnheiður Böðvarsdóttir símststj. og organisti á Minni- Borg í Grímsnesi Eiður Smári Guðjohnsen knattspyrnu- kempa Ólöf Stefánsdóttir húsfr. í Rvík Ólöf Ragnheiður Einarsdóttir leiðsögum. í Rvík Jórunn Ármanns- dóttir úsfr. í Rvíkh Kristín ighvatsdóttir húsfr. í Rvík S Kristín Gulla Jónsdóttir arkitekt í Los Angeles Gunnar Valtýsson læknir Sigríður Böðvarsdóttir húsfr. og ljósmóðir í Miðdalskoti í LaugardalIngunn Valtýsdóttir íþróttakennari í Kópavogi Sigríður Þórisdóttir augnlæknir Kristín Þórisdóttir húðsjúkdómalæknir Sigurður Böðvarsson krabbameinslæknir í Wisconsin, BNA Böðvar Pálsson oddviti á Búrfelli Laufey Böðvarsdóttir húsfr. á Búrfelli í Grímsnesi Emilía Þorsteinsdóttir húsfr. áAkranesi Þórður Ásmundsson útgerðarm. áAkranesi Ingibjörg Elín Þórðardóttir húsfr. áAkranesi Ólafur Grétar Ólafsson fv. útibússtj. Sjóvá áAkranesi Þórður Emil Ólafsson fv. Íslandsmeistari í golfi Ólína Þórðardóttir húsfr. áAkranesi Valgerður Anna Jónas- dóttir húsfr. áAkranesi Margrét Elíasdóttir starfsm. KSÍ Martin Her- mannsson landsliðs- maður í körfubolta Ingunn Eyjólfsdóttir húsfr. á Laugarvatni Sesselja Þorsteinsdóttir Clausen húsfr. í Rvík Haukur Clausen tannlæknir og frjálsíþróttakappi Arnheiður Magnúsdóttir húsfr. í Eyvindar- tungu í Laugardal Guðrún Sesselja Arnardóttir lögmaður, bús. í Kópavogi Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona og söngkona Örn Clausen hrl. og frjálsíþróttakappi Böðvar Magnússon hreppstj. á Laugarvatni Magnea Guðrún Böðvarsdóttir húsfr. í Ólafsvík Jónas Þorvaldsson skólastj. og oddviti í Ólafsvík Valgerður Anna Sigurðardóttir húsfr. í Álftártungu Þorvaldur Sigurðsson b. í Álftártungu á Mýrum Úr frændgarði Ármanns Harra Þorvaldssonar Þorvaldur Jónasson kennari í Rvík ÍSLENDINGAR 37 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2018 Niels Ryberg Hannesson Fin-sen Nóbelsverðlaunahafifæddist í Þórshöfn í Fær- eyjum 15.12. 1860. Foreldrar hans voru Hannes Christian Steingrímur Ólafsson Finsen, cand.juris, landfóg- eti og amtmaður í Þórshöfn í Fær- eyjum og síðar stiftamtmaður í Ribe í Danmörku, og k.h., Johanne Sophie Caroline Christine Finsen, f. For- man, dóttir Niels Ryberg Forman, exam.juris, landeignaráðsmanns hjá Classenske Fideicommiser á Falstri í Danmörku, og k.h., Elisabeth Christine Formann, f. Drewes, hús- freyju. Hannes Ch. Steingrímur var son- ur Ólafs Hannessonar Finsen, yfir- dómara og kammerráðs í Reykjavík, og k.h., Marie Nicoline Finsen, f. Møller, húsfreyju. Ólafur var sonur Hannesar Skál- holtsbiskups Finnssonar, Skálholts- biskups Jónssonar. Systir Ólafs var Þórunn, móðir Steingríms Thorsteinssonar, skálds og rektors Lærða skólans, og Árna Thorsteinssonar, landfógeta í Reykjavík. Bróðir Hannesar var Óli Finsen, póstmeistari í Reykjavík, faðir Vilhjálms Finsen, fyrsta rit- stjóra Morgunblaðsins. Eiginkona Nielsar var Ingeborg Dorothea Finsen, f. Balslev, hús- freyja en börn þeirra sem upp kom- ust voru Halldór Finsen, læknir í Espergærde i Danmörku; Gudrun, stúdent og húsfreyja í Kaupmanna- höfn; Valgerda, cand.phil. og bóka- vörður í Gautaborg og Uppsölum. Niels lauk stúdentsprófi frá Lærða skólanum 1882 og læknis- prófi frá Hafnarháskóla 1890. Niels rannsakaði áhrif sólarljóss á mannslíkamann og lækningakraft þess, stofnaði Ljóslækningastofnun í Kaupmannhöfn og heilsuhæli fyrir sjúklinga með hjarta- og lifrarveiki. Niels hlaut prófessorsnafnbót árið 1898 og var heiðursfélagi fjölda lækna- og vísindastofnana, víða um heim. Hann var sæmdur Nóbels- verðlaunum í læknisfræði árið 1903. Niels lést 24.9. 1904. Merkir Íslendingar Niels Ryberg H. Finsen Laugardagur 95 ára Guðrún Bjarnadóttir Ólöf Guðrún Eyjólfsdóttir 90 ára Þórdís Skaptadóttir 85 ára Guðmundur V. Ingvarsson Kjartan Páll Kjartansson 80 ára Heiður Vigfúsdóttir Þóra Kristín Guðmundsdóttir Ævar Þorsteinsson 75 ára Björn Haraldsson Ellen Margrét Ólafsdóttir Friðbjörg Jóhannsdóttir Hreinn Sveinsson Sigfús A. Schopka Unnur Fríða Hafliðadóttir Vigfús Guðlaugsson 70 ára Ásgerður Tryggvadóttir Einar Sigfússon Gréta Steindórsdóttir Guðrún María Ingvarsdóttir Jón Hermannsson Ole Björn Salvesen Robert Jonathan Magnus Skúli T. Fjeldsted Þorgeir Steingrímsson 60 ára Adam Bakowski Anna J. Eðvaldsdóttir Díana Jósefsdóttir Jenný Stefanía Jensdóttir Jón Gils Ólason Kristján Jóhannsson Linda Björk Stefánsdóttir Magnús Magnússon Sveinn Björnsson Una Hrönn Kristinsdóttir 50 ára Ármann Harri Þorvaldsson Björk Reynisdóttir Guðfinna Guðmundsdóttir Guðrún S. Gunnlaugsdóttir Íris B.B. Fjólmundsdóttir Junjira Valgeirsson Karólína Qian Kristinn Frímann Árnason Pétur Arnar Unason 40 ára Bertína Guðrún Rodriguez Bjarni Skúlason Guðbjörg Anna Björnsdóttir Hilmar Freyr Sveinþórsson Ingunn Gunnarsdóttir Kanya Hanklang Magnína Magnúsdóttir Margrét Guðbrandsdóttir Sigvaldi Páll Þorleifsson 30 ára Adam Smári Hermannsson Alexander Fenrir Viðarsson Artur Tuszynski Elmar Aron Einarsson Guðmundur Guðmundsson Hafþór Örn Stefánsson Haukur Már Gestsson Hedi Touil Ívar Anton Jóhannsson Michal Maciej Ziniewicz Mouhamed Lo Óskar Reimarsson Sandra María Hjaltalín Snædís Björt Agnarsdóttir Sukanya Nuamnui Úlfar Karl Arnórsson Þóra Birgit Jóhannesdóttir Sunnudagur 90 ára Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir Elías Ketilsson Margeir Ingólfsson 85 ára Hanna Kjeld Sigríður Benný Jónasdóttir Þorsteinn Þorsteinsson 80 ára Alla Berta Albertsdóttir Fríða Jóhannesdóttir 75 ára Fanney A. Reinhardsdóttir Gunnlaugur Guðbjörnsson Þorlákur Jóhannsson 70 ára Eyjólfur Eðvaldsson Hafsteinn Þ. Sæmundsson Jóhann R. Jakobsson Jón Þorgeir Jónsson Magnús Guðbrandsson Orri Brandsson Ragnheiður Guðmundsdóttir Sigríður K. Snorradóttir Sigurbjörg Björnsdóttir Steindór T. Halldórsson Þórarinn Eggertsson Ægir Sigurðsson 60 ára Anna Fríða Harðard. Jahnke Anna Sigríður Árnadóttir Árni Óskar Kjartansson Björgvin Sveinsson Björn Bárðarson Bryndís S. Magnúsdóttir Hrönn Lárusdóttir Ingileif Aðalh Gunnarsdóttir Lilja Hjördís Ægisdóttir Sigmundur Sigurjónsson Zbigniew F. Szymanski Þóra Þórisdóttir 50 ára Ásgeir Jón Guðbjartsson Finnbogi Ingi Ólafsson Friðjón Rúnar Friðjónsson Guðný Valgeirsdóttir Halldór Gísli Sigþórsson Helga Haraldsdóttir Jóhannes H. Sigmarsson Jón Hinrik Hjartarson Jón H.Cl. Gunnlaugsson Nanna Pálsdóttir Oddur Þór Þorkelsson Þórdís Árnadóttir Þórir Helgi Bergsson 40 ára Anna Kleinszmidt Ásta K. Guðmundsdóttir Bjarnhildur H. Níelsdóttir Emil Helgi Valsson Hrafnhildur Kvaran Inga Laufey Jóhannsdóttir Ingunn Helgadóttir Kristján Páll Rafnsson Michal Piotr Wierzbicki Nerijus Kazlauskis Ómar Hermannsson Ravindra Kumar Selvaraja Sigurður Rúnar Arnarson Þóra Marteinsdóttir 30 ára Albert Þór Guðmundsson Andri Már Birgisson Andri Þór Guðjónsson Aníta Björt Einarsdóttir Björn Þór Karlsson Dorota Marta Lytkowska Friðrik Grímsson Inken Hofbauer Jan Gult Justyna Sylwia Potoniec Kristján Guðmundsson Margherita Zuppardo Marý Valdís Gylfadóttir Piotr Fornalczyk Shahzadi Falak Naz Tinna Ottósdóttir Vigdís Sigmarsdóttir Til hamingju með daginn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.