Morgunblaðið - 15.12.2018, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 15.12.2018, Qupperneq 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2018 Sýningunni Lífsblómið lýkur í Listasafni Íslands um helgina. Á morgun, sunnudag, kl. 14 mun Guð- rún Nordal, forstöðumaður Stofn- unar Árna Magnússonar í íslensk- um fræðum, leiða gesti um sýninguna þar sem sérstök áhersla verður lögð á handritin á sýning- unni. Þar gefst meðal annars ein- stakt tækifæri til að virða fyrir sér og fræðast um tvö einstök handrit sem Árnastofnun í Kaupmannahöfn lánaði á sýninguna í tilefni af aldar- afmæli fullveldisins, Ormsbók Snorra-Eddu og Reykjabók Njálu, en bæði voru flutt út á 17. öld. Sýningin Lífsblómið fjallar um þrá þjóðarinnar eftir sjálfstæði og um það hversu dýrmætt en um leið viðkvæmt fullveldið er. Á sýning- unni er lögð áhersla á að tefla sam- an hinu stóra og smáa, opinberu lífi og einkalífi, og birtist það meðal annars í völdum listaverkum, skjöl- um og öðrum merkilegum hlutum og gögnum. Að sýningunni standa Stofnun Árna Magnússonar í ís- lenskum fræðum, Þjóðskjalasafn Ís- lands og Listasafn Íslands. Handrit, skjöl og myndlistarverk frá þessum stofnunum mynda kjarnann í sýn- ingunni. Sýningarstjóri er Sigrún Alba Sigurðardóttir. Segir frá handritunum í Lífsblóminu Morgunblaðið/Einar Falur Ómetanlegt Reykjabók Njálu var fengin að láni frá Kaupmannahöfn. Gallerí Fold við Rauðarárstíg býður til jóla- gleði í dag, laug- ardag, milli klukkan 14 og 16. Gestum er boðið að skoða jólasýn- ingu sem sett hefur verið upp með verkum þeirra 40 lista- manna sem Fold vinnur með. Þá mun flautuhópurinn Jólatríóið skemmta með flutningi valinna jóla- laga. Sýningin er síbreytileg því öll verkin eru til sölu og ný verk verða sett upp í stað þeirra sem seljast. Meðal listamanna sem eiga verk á sýningunni eru Abba, Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir, Bjarni Sig- urðsson, Daði Guðbjörnsson, Karól- ína Lárusdóttir, Katrín Matthías- dóttir, Pétur Gautur, Þorri Hrings- son, Magnús Jónsson, Linda Ólafsdóttir, Haraldur Bilson, Óskar Thorarensen, Birgit Kirke, Egill Eðvarðsson, Einar Guðmann, Rósa Sigrún Jónsdóttir, Sossa, Tryggvi Ólafsson, Soffía Sæmundsdóttir, Þorsteinn Helgason og Gabrielle Motola. Sýninguna má einnig skoða á vefnum https://www.myndlist.is/. Jólagleði Gallerís Foldar í dag Tryggvi Ólafsson Anna and the Apocalypse Metacritic 72/100 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 22.30 Home Alone Metacritic 63/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 20.00 Home Alone 2: Lost in New York IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 15.00, 20.00 7 Emotions IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 17.40, 20.00 Bird Box Metacritic 60/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 17.40 Erfingjarnir Metacritic 82/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 18.00 Mæri Morgunblaðið bbbbn Metacritic 78/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 22.20 Suspiria Metacritic 64/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 22.10 Roma Morgunblaðið bbbbb Metacritic 95/100 IMDb 8,6/10 Bíó Paradís 15.00 Mortal Engines 12 Metacritic 48/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.30 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 19.50, 22.30 Sambíóin Álfabakka 13.40, 16.30, 17.00, 19.20, 19.40, 22.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 14.30, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.10 Smárabíó 13.10, 16.00, 16.30, 19.00, 19.45, 21.50, 22.40 Háskólabíó 15.20, 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30, 21.50 Aquaman 12 Metacritic 53/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Kringlunni 21.30 Sambíóin Akureyri 22.10 Creed II 12 Metacritic 67/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 19.40, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 22.15 Sambíóin Akureyri 19.30 Sambíóin Keflavík 22.20 Once Upon a Deadpool 12 Metacritic 66/100 IMDb 7,8/10 Smárabíó 20.00 La Traviata Sambíóin Kringlunni 17.55 The Sisters Brothers 16 Metacritic 78/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 19.50, 22.30 Widows 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 84/100 IMDb 7,5/10 Smárabíó 19.40, 22.30 Háskólabíó 20.30 The Old Man and the Gun 12 Metacritic 80/100 IMDb 7,3/10 Háskólabíó 16.00, 18.30 Overlord 16 Metacritic 52/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Egilshöll 22.40 Kona fer í stríð Morgunblaðið bbbbb Metacritic 81/100 IMDb 7,6/10 Háskólabíó 18.20 Lof mér að falla 14 Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,8/10 Háskólabíó 20.50 Venom 16 Morgunblaðið bbnnn Metacritic 35/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 22.30 Spider-Man: Into the Spider- Verse Metacritic 78/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 16.30 Smárabíó 15.00 Ralf rústar internetinu Metacritic 71/100 IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 14.30, 15.00, 15.30, 18.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.30, 16.00, 17.30 Sambíóin Kringlunni 12.00, 14.30, 17.00, 22.15 Sambíóin Akureyri 14.00, 14.30, 17.00, 19.30 Sambíóin Keflavík 14.30, 17.00 Smárabíó 13.30, 16.50 The Grinch Laugarásbíó 13.50, 15.50, 17.50 Sambíóin Keflavík 15.20, 17.20 Smárabíó 12.40, 14.30, 17.40 Háskólabíó 15.40, 18.10 Borgarbíó Akureyri 15.00, 17.40 Smáfótur Metacritic 60/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 The Nutcracker and the Four Realms Metacritic 39/100 IMDb 5,6/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 Sambíóin Kringlunni 12.00, 14.30 Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 57/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.40, 20.30 Sambíóin Egilshöll 14.00, 17.00, 20.00 Sambíóin Kringlunni 19.30 Sambíóin Akureyri 22.10 Sambíóin Keflavík 19.30 Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald A Star Is Born 12 Kvikmyndastjarna hjálpar ungri söngkonu og leikkonu að slá í gegn, þó svo að ferill hans sjálfs sé á hraðri niður- leið vegna aldurs og áfengis- neyslu. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.30 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30 Bohemian Rhapsody 12 Sagan um Freddie Mercury og árin fram að Live Aid tónleik- unum árið 1985. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 19.50, 22.30 Smárabíó 13.00, 16.10, 19.30, 22.40 Háskólabíó 15.30, 20.40 Borgarbíó Akureyri 22.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Norræna húsið Sæmundargötu 11 Aðgangur ókeypis Sýnd til 30. apríl 2019 Ferðalag um furðuheim barnabókmenntanna Ævintýraleiðangur fyrir allskonar krakka Barnabókaflóðið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.