Morgunblaðið - 20.12.2018, Side 63

Morgunblaðið - 20.12.2018, Side 63
Afrekssjóðs ÍSÍ sem fulltrúi mennta- og menningarmálaráðherra.“ Stefán var bæjarfulltrúi í Garðabæ fyrir Sjálfstæðisflokkinn 2006-2014 og varabæjarfulltrúi áður frá 1998. Hann var formaður skipulags- nefndar, varaformaður bæjarráðs, sat í stjórn Strætó og sat í ýmsum vinnuhópum: „Á þessum vettvangi kynntist ég úrvalsfólki úr öllum stjórnmálaflokkum og naut starfsins. Á vettvangi stjórnmálanna lærði ég að meta manngildi umfram flokks- gildi.“ Stefán keppti í knattspyrnu í yngri flokkum og með Augnabliki í Kópa- vogi. Hann krækti sér í nokkra Ís- landsmeistaratitla í borðtennis. Stefán hefur m.a. verið sæmdur lárviðarsveig EOC – Evrópusam- bands ólympíunefnda, gullmerki Íþrótta- og ólympíusambands Ís- lands, gullmerki Sundsambands Ís- lands, gullmerki Borðtennis- sambands Íslands, gullmerki Samtaka íþróttafréttamanna og silf- urmerki Færeyska íþróttasambands- ins. Áhugamál Stefáns snúast um fjöl- skylduna, golf, og sumarbústað þeirra hjóna, Uppsali á Torfastöðum í Biskupstungum. Fjölskylda Eiginkona Stefáns er Valgerður Jóhanna Gunnarsdóttir, f. 11.11. 1960, starfsmaður Íslandsbanka Foreldrar hennar: Gunnar Ás- mundsson, f. 29.9. 1922, d. 10.10. 2006, bakari í Hafnarfirði, og Sigríð- ur Oddsdóttir, f. 11.11. 1926, hús- freyja í Hafnarfirði. Börn Stefáns og Valgerðar eru Erla Tinna Stefánsdóttir, f. 30.1. 1984, lögfræðingur hjá Ríkisskatt- stjóra, búsett í Garðabæ en maður hennar er Sebastienne B. Conradie og barnabörnin Benjamin Leo Conradie, f. 2011, og Stefanía Linn Conradie, f. 2017; Gunnur Hulda Stefánsdóttir, f. 21.1. 1988, BA í sál- fræði og flugfreyja, býr í Reykjavík; Stefán Snær Stefánsson, f. 20.6. 1992, nemi í meistaranámi í lögfræði býr í Reykjavík en kona hans er Siljá Rán Guðmundsdóttir, nemi í sál- fræði. Systur Stefáns: Sigríður Huld Konráðsdóttir, f. 4.4. 1930, kennari búsett í Garðabæ, og Sölvína Kon- ráðs, f. 25.12. 1948, d. 24.12. 2015, sálfræðingur, búsett í Garðabæ. Foreldrar Stefáns: Konráð Pét- ursson, f. 23.1. 1928, d. 1.8. 2009, kennari, og Erla Stefánsdóttir, f: 4.4. 1930, d: 28.1. 2010, kennari. Stefán Snær Konráðsson Indíana Guðbjörg Sveinsdóttir húsfr. á Mýrum Konráð Jón Sigurðsson b. á Mýrum Sölvína Konráðsdóttir ljósm. á Mýrum, síðar í Rvík Konráð Pétursson kennari í Rvík Pétur Björnsson b. á Mýrum í Skagafirði, síðar í Rvík Dóróthea Friðrika Jóelsdóttir húsfr. á Sléttu og í Kanada Björn Pétursson b. á Sléttu í Fljótum og hermaður í Kanada Gunnar Guðbjartsson b. á Hjarðarfelli, form. Stéttarsambands bænda og framkvstj. Framleiðsluráðs landbúnaðarins Hallgerður Gunnarsdóttir lögfr. í Stykkis- hólmi Elínborg Sturlu- dóttir dómkirkju- prestur Ásthildur Sturlu- dóttir bæjarstjóri áAkueyri Guðbrandur Guð- bjartsson hreppstjóri í Ólafsvík Sigþór Guðbrandsson rafvirki í Ólafsvík Stefán Máni Sigþórsson rithöfundur Alexander Guðbjartsson b. á Stakkhamri MagndísAlexandersdóttir fv. bæjarfulltrúi í Stykkishólmi Magnús Stefánsson fv. alþm. og ráðherra, nú bæjarstjóri Guðrún Alexandersdóttir húsfr. í Ólafsvík Guðbjartur Krist- jánsson hreppstj. á Hjarðarfelli í Mikla- holtshr. Stefán Pétursson sjómaður Pétur Stefánsson skáld Stefán Sölvi Pétursson aflraunamaður Hólmfríður Magnúsdóttir húsfr. í Ólafsvík Jón Jónsson form. í Ólafsvík Svanborg M. Jónsdóttir húsfr. í Ólafsvík Stefán S. Kristjánsson vegavinnuverksj. í Ólafsvík Sigríður Jónsdóttir húsfr. í Miklaholtshr. Kristján Guðmundsson b. Miklaholtshr. Úr frændgarði Stefáns Snæs Konráðssonar Erla Stefánsdóttir kennari í Kópavogi Þorgils Stefáns- son yfirkennari á AkranesiHörður Þorgilsson sálfræðingur Stefán Rafn Elinbergsson öryggisstjóri Sveinn Þór Elinbergsson kennari Heiða Stefánsdóttir húsfr. Fríða Eyfjörð þróttakennari í MRí Dr. Jórunn Erla Eyfjörð StefánAlexandersson bifvélavirki FinnbogiAlexandersson dómstjóri AtliAlexandersson kennari Ólafsvík Silja Þórðardóttir Orri Þórðarson kennari og knattspyrnuþjálfari FH Gígja Þórðardóttir sjúkraþjálfari Lára Alexanders- dóttir húsfr. Alexander Stefánsson alþm. og ráðherra Guðný Theodóra Kristjáns- dóttir húsfr. í Rvík Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Hulda Þorkels- dóttir hjúkrun- arfræð- ingur í Rvík Eggert Gunnarsson dýralæknir í Rvík ÍSLENDINGAR 63 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2018 Jörundur Pálsson fæddist áÓlafsfirði fyrir hundrað ogfimm árum en flutti tveggja ára með foreldrum sínum til Hrís- eyjar þar sem hann ólst upp. Hann var sonur Páls Bergssonar, kennara, útgerðarmanns og hreppstjóra í Ólafsfirði og í Hrísey, og Svanhildar Jörundardóttur húsfreyju. Páll var sonur Bergs Þormóðs- sonar, bónda á Hæringsstöðum í Svarfaðardal, og Guðrúnar Páls- dóttur húsfreyju, en Svanhildur var dóttir Hákarla-Jörundar Jónssonar, útvegsbónda í Hrísey, og Margrétar Guðmundsdóttur húsfreyju. Meðal fjölda systkina Jörundar voru Guðrún söngkennari, móðir Bríetar Héðinsdóttur leikkonu, móð- ur Steinunnar Ólínu leikkonu; Eva húsfreyja, móðir Haraldar Kröyer sendiherra: Hreinn, óperusöngvari og forstjóri BP; Gestur, lögfræð- ingur og leikari, og Gunnar skrif- stofustjóri, faðir Gunnars Snorra sendiherra. Kona Jörundar var Guðrún Stef- ánsdóttir verslunarmaður og eign- uðust þau tvö börn. Jörundur lauk stúdentsprófi frá MA 1935, fór síðan til Kaup- mannahafnar og lærði auglýs- ingateiknun hjá Den tekniske sel- skabsskole og stundaði nám í málaralist við Listaháskólann í Kaupmannahöfn. Hann lauk prófi í auglýsingateiknun 1938, starfaði við hana hér heima í 15 ár og starfrækti eigin teiknistofu í Reykjavík 1939- 56. Hann fór síðan aftur utan, lærði nú byggingarlist við Konunglegu akademíuna í Kaupmannahöfn og lauk prófum þaðan 1959. Jörundur var síðan arkitekt hjá húsameistara ríkisins í 25 ár. Þar teiknaði hann þónokkrar kirkjur sem nægja einar og sér til að halda nafni hans á lofti. Má þar nefna Þor- lákskirkju í Þorlákshöfn, kirkjuna í Hveragerði og kirkjuna á Miklabæ í Skagafirði.Hann hélt einnig fjölda málverkasýninga. Jörundur lést 6.9. 1993. Merkir Íslendingar Jörundur Pálsson 95 ára Hjördís Guðmundsdóttir 90 ára Hákon Heimir Kristjónsson 80 ára Aðalsteinn Ingólfur Guðmundsson Ástvaldur Eiríksson Bergljót Thoroddsen Ísberg 75 ára Guðlaug Meslier Gunnlaugsdóttir Helga K. Friðriksdóttir Helgi Kristinsson Hulda Vilhjálmsdóttir Ingibjörg Steingrímsdóttir Jakob Steingrímsson Rúnar Lúðvíksson 70 ára Anna S. Guðmundsdóttir Arnbjörg Gunnarsdóttir Einar G. Torfason Halldór Helgi Halldórsson Jóhanna Sigrún Þorsteinsdóttir Jón Ármannsson Ólafur Guðmundur Guðmundsson Svava Haraldsdóttir 60 ára Brynja Reynisdóttir Egill Róbertsson Frímann Grímsson Guðmundur Magnússon Guðsteinn Eyjólfsson Ingibjörg Samúelsdóttir Kristín Björg Jónsdóttir Lucja Maria Nowak Sigrún Ósk Sigurðardóttir Stefán Snær Konráðsson 50 ára Aðalsteinn Símonarson Brynhildur Gunnur Gylfadóttir Daisy Rún Catubig Vistra Fönn Eyþórsdóttir Gunnar Ingimarsson Gunnar Valur Matthíasson Helgi Valdimar Viðarsson Biering Hjálmar Gísli Rafnsson Jaroslaw Wladyslaw Wyderski Jorge Alberto Fonseca Nogueira Jóhanna Magna Sveinsdóttir Sesselja Jóna Ólafsdóttir Sigurður Ólafsson Yrsa Eleonora Gylfadóttir 40 ára Adam Lukasz Raciak Arnar Ólafur Viggósson Beata Borkowska Daði Magnússon Donatas Miecius Erla María Gísladóttir Freyja Auðunsdóttir Jóhann Freyr Jóhannsson Milena S. van den Heerik Ólína L.N. Sveinsdóttir Rosendo Rubio Quiamco Sanita Skodzus Sigurjón Grétar Einarsson Steinunn B. Bjarnarson Steinunn Lilja Pétursdóttir 30 ára Alexandra A. Gunnarsdóttir Arnar Freyr Héðinsson Ebenezer Þ. Einarsson Grazvydas Pleckaitis Guðmundur Auðunsson Guðný M. Sigurbjörnsdóttir Hafdís M. Mikaelsdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Kristín ólst upp í Keflavík, býr í Reykjavík, lauk cand.psych.-prófi frá HÍ og er sálfræðingur á fræðslusviði Reykjanes- bæjar. Maki: Sigurður Helgi Tryggvason, f. 1988, mat- reiðslumaður hjá Ice- landair. Foreldrar: Reynir Ólafs- son, f. 1948, d. 2015, við- skiptafræðingur, og Anna Lilja Gestsdóttir, f. 1945, d. 2007. Kristín Guðrún Reynisdóttir 30 ára Jónas ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk mag.jur.-prófi í lögfræði frá HÍ og er lögfræðingur hjá samgöngu- og sveita- stjórnarráðuneytinu. Maki: Rakel Ósk Jóels- dóttir, f. 1991, snyrtifræð- ingur. Foreldrar: Jónas Birgir Birgisson, f. 1953, tann- læknir, og Stella Guð- mundsdóttir, f. 1957, myndlistarkona og stjórn- arformaður. Jónas Birgir Jónasson 30 ára Hanna býr á Þórs- höfn, lauk BEd-prófi frá HA og stundar nú meist- aranám í menntunar- fræði. Maki: Jóhann Hafberg Jónasson, f. 1980, sjó- maður. Synir: Heiðar Atli, f. 2007; Ari Mensalder, f. 2010, og Jónas Óli, f. 2017. Foreldrar: Drífa Aradóttir, f. 1963, og Úlfur Heiðar Marinósson, f. 1961. Hanna Margrét Úlfsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.