Morgunblaðið - 20.12.2018, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 20.12.2018, Qupperneq 67
hann til draumkenndan heim sem hann byggði list sína á. Sjálfur las Ófeigur glósubækur Dunganons sem geymdar eru á Þjóðskjalasafninu, æviágrip hans og viðtöl við manninn, en Ófeigur segir hann hafa verið í miklu uppá- haldi hjá blaðamönnum vegna óút- reiknanlegra og skemmtilegra svara. Sagan er hin þriðja af skáldsög- um Ófeigs sem tengist eldstöð. Hún er nokkuð frábrugðin öðrum verk- um hans. „Hún er mun ójarðbundnari en hinar skáldsögurnar, þó að hún gerist að hluta til ofan í jörðinni er hún samt ójarðbundnari, andlegri. Samt verður að vera tenging upp á yfirborðið og það er við höfundinn og hundinn hans á Skólavörðuholt- inu. Eldfjöllin eru einhvern veginn nátengd sköpunargáfunni, þetta er bara gáttin ofan í undirvitundina. Starf höfundarins miðar að því að opna hlerann ofan í undirvitund- ina,“ segir Ófeigur. „Að kynnast manneskju er eins og að kynnast nýrri borg“ Í bókinni veltir Ófeigur því upp að mikið verk sé að kynnast nýrri manneskju. Spurður hvort hann hafi komist að einhverjum sann- leika í þeim efnum, á þeim fjórum árum sem hann skrifaði bókina, segir Ófeigur: „Ég held að maður verði aldrei alveg búinn að kynnast manneskju. Maður er alltaf að kynnast hinum og ef maður er op- inn og áhugasamur þá er maður alltaf að uppgötva eitthvað nýtt og það er það sem er spennandi. Þú getur aldrei kynnst manneskju al- veg til hlítar, enda á það ekkert endilega að vera markmiðið. Það sem er gaman og það sem er hríf- andi er að kynnast og uppgötva nýjar hliðar á persónuleika.“ Ófeigur leikur sér með líkingar í sögunni og líkir til að mynda því að kynnast manneskju við það að kynnast nýrri borg. Þá ætti að leyfa sér að týnast, þvælast og vera með skilningarvitin opin. Ófeigur flutti til Berlínar og síðan til Ant- werpen í Belgíu og er búsettur þar en hann segir að það hafi verið gott að horfa heim til Íslands. „Það er erfitt að skrifa um Ísland á Íslandi, það er gott að fá fjar- lægðina. Ef maður ætlar að skrifa um hús þá getur maður ekki gert það inni í húsinu, maður verður að vera fyrir utan húsið til að fá fjar- lægð og heildstætt sjónarhorn, en ekki með fólkið andandi ofan í háls- málið á manni.“ Hvernig sér hann Ísland, svona frá öðru sjónarhorni? „Ef eitthvað er, þá er það eins og unglingur með vaxtaverki. Það er hlaupinn svolítill ofvöxtur í skrokk- inn. Kannski er Ísland með sama sjúkdóm og Egill Skallagrímsson.“ Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Nýjar hliðar „Ég held að maður verði aldrei alveg búinn að kynnast mann- eskju,“ segir Ófeigur Sigurðsson um eina af áskorununum við skrifin. MENNING 67 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2018 Ólafsson, Ilmur Kristjánsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson leika lögg- urnar eins og áður, og karakter Björns Hlyns Haraldssonar snýr aftur eftir ægilegt glappaskot og niðurlægingu í Ófærð 1. Af öðrum leikurum má nefna Unni Ösp Stef- ánsdóttur, Jóhönnu Vigdísi Arnar- dóttur, Sólveigu Arnarsdóttur og Stein Ármann Magnússon. Einvala- lið stórleikara.“ Ófærð 1 var að mestu tekin upp á Siglufirði, en einnig að hluta á Seyð- isfirði og látið í það skína að um eitt bæjarfélag væri að ræða sem aldrei var þó nefnt með nafni. „Núna ákváðum við að gefast upp og kalla bæinn bara sínu rétta nafni, Siglu- fjörð. Þættirnir gerast að mestu þar um kring, en líka í bænum sjálfum sem og Reykjavík, en flestar inni- senurnar eru teknar hér fyrir sunn- an í stúdíóinu okkar í Gufunesi. Við ljúgum náttúrlega heilmiklu um staðhætti, því stór hluti þáttaraðar- innar er tekinn upp við Reykjanes- virkjun og látið eins og hún sé rétt við Siglufjörð. Þetta eru töfrar kvik- myndalistarinnar.“ Þegar Sigurjón og hans fólk komu að tveimur árum liðnum með allar sínar græjur til Siglufjarðar segist hann hafa fundið fyrir góðri stemn- ingu í bænum. „Bæjarbúar hafa gaman af þessu umstangi og liggja ekki á liði sínu þegar skipa þarf í statistahlutverk eða veita aðra að- stoð. Frá því Ófærð 1 var sýnd hefur verið töluvert um að erlendir ferða- menn komi til að skoða söguslóðir. Ég ræddi við konuna sem býr í gula húsinu hennar Hinriku, sem Ilmur leikur, og hún sagði túrista oft banka upp á hjá sér og vilja skoða. Hún kvaðst ævinlega taka þeim ljúf- mannlega og konunum í sjoppunni finnst líka voða gaman að spjalla við túristana, sem koma og spyrja til vegar.“ Ófærð 3? Aðspurður segir Sigurjón að menn hafi leitt hugann að Ófærð 3, en fyrst þurfi að vita hvort ein- hverjir vilji sjá Ófærð 2 og síðan sé spurning hvort hann og félagar telji sig hafa fleiri sögur að segja. Svo viðurkennir hann að vera alltaf með smáhnút í maganum fyrir frumsýn- ingu, en samt vera líka pínu rogginn því að hans mati sé útkoman bara býsna góð. Hugsi Lögreglumaðurinn sem Ingvar E. Sigurðsson leikur í þungum þönkum. Alvara á ferðum Ólafur Darri Ólafsson og Ilmur Kristjánsdóttir í hlutverkum sínum sem löggurnar Andri og Hin- rika sem þurfa að taka á öllu sínu til að leysa erfið sakamál og komast á stundum í hann krappan. Elly (Stóra sviðið) Sun 30/12 kl. 15:00 aukas. Fös 4/1 kl. 20:00 186. s Lau 12/1 kl. 20:00 188. s Sun 30/12 kl. 20:00 aukas. Lau 5/1 kl. 20:00 187. s Sun 13/1 kl. 20:00 189. s Stjarna er fædd. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Sun 30/12 kl. 20:00 25. s Fös 4/1 kl. 20:00 26. s Gleðileikur um depurð. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fim 20/12 kl. 20:00 aukas. Fös 4/1 kl. 20:00 aukas. Fös 18/1 kl. 20:00 aukas. Fös 21/12 kl. 20:00 aukas. Lau 5/1 kl. 20:00 aukas. Lau 19/1 kl. 20:00 20. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s Sun 6/1 kl. 20:00 15. s Fös 25/1 kl. 20:00 24. s Lau 29/12 kl. 20:00 13. s Fös 11/1 kl. 20:00 16. s Lau 26/1 kl. 20:00 25. s Sun 30/12 kl. 20:00 14. s Lau 12/1 kl. 20:00 17. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 22/12 kl. 13:00 9. s Lau 22/12 kl. 15:00 aukas. Aðeins sýnt á aðventunni. Ríkharður III (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 20:00 Frums. Sun 6/1 kl. 20:00 3. s Fös 11/1 kl. 20:00 5. s Fim 3/1 kl. 20:00 2. s Fim 10/1 kl. 20:00 4. s Mið 16/1 kl. 20:00 6. s Ég, tveggja stafa heimsveldi Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Mið 13/2 kl. 20:00 33. s Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s Lífið er ekki nógu ávanabindandi BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Lau 26/1 kl. 13:00 Auka Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Lau 26/1 kl. 16:00 Auka Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Lau 19/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Lau 19/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Fim 20/12 kl. 19:30 Fors. Lau 5/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 9.sýn Fös 21/12 kl. 19:30 Fors. Fös 11/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 10.sýn Mið 26/12 kl. 19:30 Frums Lau 12/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 11.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 8.sýn Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Fly Me To The Moon (Kassinn) Lau 19/1 kl. 19:30 23.sýn Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Þitt eigið leikrit (Kúlan) Fös 25/1 kl. 18:00 Frums. Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Fim 31/1 kl. 18:00 2.sýn Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 13.sýn Lau 2/2 kl. 15:00 3.sýn Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Fim 7/2 kl. 18:00 Aukas. Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Lau 16/3 kl. 15:00 15.sýn Fös 8/2 kl. 18:00 4.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Lau 9/2 kl. 15:00 5.sýn Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 22/12 kl. 11:00 337.s Lau 22/12 kl. 14:30 339.s Sun 23/12 kl. 13:00 341.s Lau 22/12 kl. 13:00 338.s Sun 23/12 kl. 11:00 340.s Sun 23/12 kl. 14:30 342.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Insomnia (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Brandarinn sem aldrei deyr Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Sun 6/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Mið 6/2 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 30/1 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Veistu um góðan rafvirkja? FINNA.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.