Morgunblaðið - 20.12.2018, Page 82
82 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2018
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni
og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma
fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Þór Bæring
Þór leysir Ernu af í dag.
Lögin við vinnuna og létt
spjall.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja
hlustendum K100 síð-
degis alla virka daga með
góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi
stundar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og
dregið verður daglega frá 1.- 24. desember.
Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er
heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Á
bakvið glugga númer 20 leynist glaðningur frá
LOPA; 100% íslenskt ullarteppi. Auk þess fær
vinningshafinn „möndlugjöf“ sem inniheldur
Malt og Appelsín, Merrild kaffi, Myllu jólakökur,
Lindt nammi, Willamia sælkeravörur, gjöf frá
Leonard og Happaþrennur. Skráðu þig á k100.is.
Jóladagatal K100
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum. Umsjón: Páll
Ketilsson. Framleiðandi:
Víkurfréttir ehf.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.50 Life Unexpected
14.35 America’s Funniest
Home Videos
14.55 The Voice
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 LA to Vegas
20.10 A Million Little
Things
21.00 9-1-1 Dramatísk
þáttaröð um fólkið sem er
fyrst á vettvang eftir að
hringt er í neyðarlínuna.
Aðalsöguhetjurnar eru lög-
reglumenn, sjúkraliðar og
slökkviliðsmenn sem
leggja líf sitt að veði til að
hjálpa öðrum en þurfa á
sama tíma að finna jafn-
vægi milli vinnu og einka-
lífs. Aðalhlutverkin leika
Angela Bassett, Jennifer
Love Hewitt og Peter
Krause.
21.50 The World is Not
Enough
23.55 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.40 The Late Late Show
with James Corden
01.25 Logan Lucky
03.25 Broken City
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
18.55 News: Eurosport 2 News
19.00 Equestrian: Fei Dressage
World Cup In London, United
Kingdom 20.00 Biathlon: World
Cup In Nove Mesto, Czech Repu-
blic 21.00 All Sports: Watts Top
10 21.30 Olympic Games: Hall
Of Fame Nagano 22.25 News:
Eurosport 2 News 22.35 Biat-
hlon: World Cup In Nove Mesto,
Czech Republic 23.30 Alpine
Skiing: World Cup In Alta Badia,
Italy
DR1
19.00 Søren Ryge: Julegåsens
hvide guld 19.30 Jul på Kast-
aniegården 20.30 TV AVISEN
20.55 Sporten 21.00 Morderen
og politimanden 23.10 Hercule
Poirot: Fem små grise
DR2
19.00 Debatten 20.30 Quizzen
med Gyrith Cecilie Ross 21.00
Simons Superkræfter: Supers-
anser 21.30 Deadline 22.00
Seniormagasinet 22.05 Kulter,
tabuer og ekstrem tro 22.50 De-
batten
NRK1
12.55 Norge Rundt 13.20 Hygge
i Strömsö 13.50 Tidsbonanza:
1988 14.40 Det gode bondeliv
15.10 Kari-Anne på Røst: Jule-
spesial 16.00 NRK nyheter
16.15 Margot pynter til jul 16.30
Oddasat – nyheter på samisk
16.45 Tegnspråknytt 16.50 V-
cup skiskyting: Sprint menn
17.50 Distriktsnyheter 18.00
Dagsrevyen 18.45 Elizabeth –
dronning av vår tid: Nye genera-
sjoner 19.30 Norge nå 19.55
Distriktsnyheter 20.00 Dagsre-
vyen 21 20.20 Pen Thorseths
forunderlige reise 21.15 Unge lo-
vende 21.55 Distriktsnyheter
22.00 Kveldsnytt 22.15 Jul med
Bugge og venner 22.55 Lisens-
kontrolløren 23.25 Springflo
NRK2
20.25 Kongen av kortkunst
21.50 Følg pengene 23.15 Sma-
ken av et juleeventyr 23.45 Fil-
mavisen 1958 23.55 Vår tid er
nå
SVT1
17.13 Kulturnyheterna 17.25
Sportnytt 17.30 Lokala nyheter
17.45 Julkalendern: Storm på
Lugna gatan 18.00 Go’kväll
18.30 Rapport 18.55 Lokala
nyheter 19.00 I rovdjurens spår
20.00 36 dagar på gatan 20.30
I Amundsens fotspår 21.00 Op-
inion live 21.45 Stacey Dooley:
Massakern i Orlando 22.05 Rap-
port 22.10 Trettioåriga kriget:
Sveriges skräckvälde i Europa
23.00 36 dagar på gatan 23.30
Livet på Dramaten
SVT2
16.15 Nyheter på lätt svenska
16.20 Nyhetstecken 16.30
Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Skidskytte: Världscupen 17.50
Jul hos Claus 18.00 Jakttid
18.30 Förväxlingen 19.00 Radio
Black Peter 19.30 Tjuren Ferdin-
and – den sanna historien 20.00
Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna
20.46 Lokala nyheter 20.55 Ny-
hetssammanfattning 21.00
Sportnytt 21.15 Gloria 23.05
Kyrkbyggarna i Särkilax
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
12.55 Aðstoðarmenn jóla-
sveinanna (e)
13.00 Úr Gullkistu RÚV:
Útsvar 2010-2011 (e)
14.15 Úr Gullkistu RÚV:
Taka tvö (e)
15.05 Úr Gullkistu RÚV:
Jólatónar í Efstaleiti (e)
15.20 Úr Gullkistu RÚV:
Gulli byggir (e)
15.55 Úr Gullkistu RÚV:
Popppunktur 2010 (e)
16.50 Úr Gullkistu RÚV:
Stúdíó A (e)
17.20 Annar heimur (Den
anden verden) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið: Hvar
er Völundur?
18.06 Anna og vélmennin
18.28 Handboltaáskorunin
18.40 Hjá dýralækninum
18.45 Tords garasj
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Annar heimur (Den
anden verden)
20.35 Nýja afríska eldhús-
ið – Marokkó (Afrikas nye
køkken)
21.10 Áfram veginn – Ást
(Moving On: Love)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.25 Glæpahneigð
(Criminal Minds XIII)
Stranglega bannað börn-
um.
23.10 Fimm sinnum fimm
(Five by Five) Stuttmynd
frá BBC þar sem fimm
ólíkar sögur fléttast sam-
an. Unglingsdrengurinn
Ash hrindir af stað keðju-
verkandi atburðarás sem
gæti endað illa, Chloe kýl-
ir óvart manninn sem hún
ætlar að bjóða á stefnu-
mót, Lucas flækist í eigin
lygavef þegar hann reynir
að heilla konu sem hann
er hrifinn af, Janine er
orðin þreytt á því að fólk
líti fram hjá henni vegna
þess að hún er í hjólastól.
(e)
23.35 Kastljós (e)
23.50 Menningin (e)
24.00 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Tommi og Jenni
07.45 Friends
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Anger Management
09.55 The Big Bang Theory
10.20 Poppsvar
10.55 Planet’s Got Talent
11.20 Junk Food Kids:
Who’s to Blame
12.10 Eldhúsið hans Ey-
þórs
12.35 Nágrannar
13.00 Diary of a Wimpy
Kid: Rodrick Rules
14.35 Dare To Be Wild
16.20 Major Crimes
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.25 Fréttayfirlit og veður
19.30 The Big Bang Theory
19.55 A Big Lego Christ-
mas
20.45 NCIS
21.30 Lethal Weapon
22.15 Counterpart
23.10 Room 104
23.40 Vice
00.10 Sandhamn Murders
01.40 Maudie
03.35 Sniper: Ultimate Kill
05.05 Dare To Be Wild
17.15 Lea to the Rescue
18.55 Elsa & Fred
20.35 Apple of My Eye
22.00 Max Steel
23.35 Colossal
01.25 Miss You Already
03.15 Max Steel
20.00 Að austan
20.30 Íslensk jól í Pakistan
Karl Eskil Pálsson ræðir
við Jóhann Sigfússon sem
starfaði í Pakistan sem ör-
yggisfulltrúi hjá alþjóða
Rauða krossinum.
21.00 Að austan Þáttur um
mannlíf og atvinnulíf.
21.30 Íslensk jól í Pakistan
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.29 Mörgæsirnar frá M.
16.52 Doddi og Eyrnastór
17.05 Áfram Diego, áfram!
17.29 Svampur Sveins
17.54 Pingu
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Gulla og grænj.
18.48 Hvellur keppnisbíll
19.00 Lína Langsokkur
09.30 Bologna – AC Milan
11.10 Chelsea – Bournemo-
uth
12.50 Arsenal – Tottenham
14.30 Football League
Show 2018/19
15.00 Stjarnan – Valur
16.40 Stjarnan – Haukar
18.20 Þór Þ. – Valur
20.10 Keflavík – Tindastóll
22.10 Premier League
World 2018/2019
22.40 NFL Gameday 18/19
23.10 UFC Now 2018
24.00 UFC Fight Night: Lee
vs. Iaquinta
07.30 Atalanta – Lazio
09.10 Alaves – Athletic
Bilbao
10.50 Derby – Nottingham
12.30 HM í pílukasti 2018
Bein útsending fá HM í
pílukasti.
16.30 Seinni bylgjan
18.00 Premier League
World 2018/2019
18.30 NFL Gameday 18/
19
19.00 HM í pílukasti 2018
23.00 Þór Þ. – Valur
00.40 Keflavík – Tindastóll
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Vakið, vakið!
15.00 Fréttir.
15.03 Gestaboð.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu: Jóla-
tónleikar frá Austurríki. Útsending
frá Dómkirkjunni í Sankt Pölten í
Austurríki á jólatónleikadegi evr-
ópskra útvarpsstöðva 16. desem-
ber. Sankt Pölten-dómkórinn og
tónlistarhópurinn Neue Hofkapelle
Graz flytja verk eftir Johann Sebast-
ian Bach; Kantötuna Herz und
Mund und Tat und Leben BWV
147.
20.00 Örsögur 2017. Höfundar
Blekfjelagsins, félags meist-
aranema í ritlist við Háskóla Ís-
lands, flytja frumsamdar örsögur.
Sögurnar eiga það sameiginlegt að
vera einungis 95 orð og snúast á
einhvern hátt um þema þessa árs
sem er veisla.
21.00 Mannlegi þátturinn.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ljósvaki hefur lengið verið
aðdáandi Nigellu Lawson,
sem er meðal fremstu sjón-
varpskokka veraldar. Þættir
hennar hafa notið mikilla
vinsælda og uppskriftabæk-
urnar selst í milljónavís.
Það var því með mikilli til-
hlökkun sem Ljósvaki settist
í sófann síðasta þriðjudags-
kvöld og horfði á jólaþátt
með Nigellu á RÚV.
Í stuttu máli sagt fór Ni-
gella á kostum. Hún bjó til
hvern girnilega jólaréttinn á
fætur öðrum og sem fyrr
léku eldhúsverkin í hönd-
unum á henni. Allt virkaði
svo einfalt og skemmtilegt
og bragðlaukarnir hreinlega
bráðnuðu gegnum skjáinn og
inn til hennar. Með bros á
vör töfraði hún fram jóla-
veislu, að því er virtist ein á
báti, fyrir tugi manns á róm-
antísku sveitasetri.
Ljósvaki var svo hrifinn að
hann langaði að drífa sig í
eldhúsið og byrja nú þegar á
jólaeldamennskunni. Nigella
var pollróleg og fór ekki á
taugum þó að stutt væri í að
gestirnir birtust. Hún meira
að segja gaf sér tíma til að
fara í skógarferð með hund-
inn, svona á milli rétta, og
mælti sérstaklega með slíkri
slökun.
Ljósvaki ætlar að hafa
þetta hægeldað um jólin og
bregða sér af bæ í miðri elda-
mennsku. Vantar bara hund.
Nigella töfrum lík-
ust með bros á vör
Ljósvakinn
Björn Jóhann Björnsson
Matgæðingur Nigella Law-
son fer á kostum í eldhúsinu.
Erlendar stöðvar
19.25 Þær tvær
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 The New Girl
21.15 Arrow
22.00 Supergirl
22.45 The Simpsons
23.10 Bob’s Burgers
23.35 American Dad
24.00 Two and a Half Men
00.25 Þær tvær
01.00 Friends
01.25 Seinfeld
Stöð 3
Minimalískur lífsstíll í aðdraganda jóla var
ræddur í Ísland vaknar, en þeim fer fjölg-
andi sem kjósa að einfalda líf sitt með
þessum hætti. Elsa Kristjánsdóttir er ein af
þeim og sagði hún að sér þætti þetta mun
auðveldara heldur en hitt. „Fyrir mér snýst
þetta um að hugsa um það sem ég kaupi og
það sem ég hef í kringum mig. Stundum
eru hlutir í góðu lagi en þeir bæta ekki líf
mitt og þá hugsa ég til þess að aðrir gætu
nýtt þá betur,“ sagði Elsa. Þáttarstjórn-
endur voru forvitnir um hvernig minmal-
istar halda upp á jólin og má heyra svör
hennar á k100.is. Elsa Kristjánsdóttir spjallaði við Ísland vaknar.
Minimalísk jól
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með
Jesú
Dregið verður
daglega fram
að jólum.