Fréttablaðið - 25.03.2019, Page 15
FASTEIGNIR. FRETTABLADID.IS
Fasteignablaðið
1 2 . T B L . M Á N U DAG U R 2 5 . M A R S 2 0 1 9
Fold fasteignasala
hefur til sölu fallega
skipulagt einbýlis-
hús að Markarflöt 57
í Garðabæ.
Húsið er á einni hæð á stórri og góðri lóð á frábærum útsýnisstað.Eignin skiptist í: Stofu, fjögur
svefnherbergi, eldhús, baðherbergi,
gestasnyrtingu og þvottahús ásamt
rúmgóðum bílskúr.
Komið er inn í f lísalagt anddyri með
fatahengi. Flísalögð gestasnyrting. Hol
með parketi. Stofan er björt með eikar
parketi á gólfum. Frá stofu er frábært
útsýni til suðurs, m.a. að Keili. Eldhús
með fallegri nýlegri eldhúsinnréttingu,
þar er borðkrókur og gluggi með fallegu
útsýni, AEG helluborð og bakaraofn.
Eldhúsið er f lísalagt og ljósar f lísar eru
milli skápa. Gengið frá eldhúsi í þvotta
hús og þaðan út á lóð.
Svefnherbergisgangur með parketi.
Þar eru fjögur svefnherbergi, öll með
parketi nema eitt sem er með korki á
gólfi. Baðherbergið var endurnýjað fyrir
um 10 árum, það er f lísalagt með glugga
og sturtuklefa. Bílskúr er rúmgóður
með rafmagni, vatni og hita og sjálf
virkum opnara.
Lóðin er 1.016 fm, þar er fallegur
garður og góð útiaðstaða með heitum
potti. Útisturta er við þvottahús
inngang.
Einbýli á einni hæð í Garðabæ
Húsið stendur á flottum stað í Garðabæ.
Útsýnið frá stofunni er fagurt.
Þórðarsveigur 30 Laufrimi 28 Grandavegur 4774 m2 101 m2 137,9 m2
Bogi s: 699-3444 Brynjólfur s: 896-2953 Finnbogi s:895-1098
34,9 millj. 42,9 millj. 60,9 millj.
Fjölbýli Fjölbýli Eldri borgarar1 svefnherb. 3 svefnherb. Mikið útsýni Lyfta Mikið endurn. Stæði í bílag.
Opið hús 25.03. kl 17:30-18:00 Opið hús á þriðjudag (26.03) kl. 17:30 18:00.
Grensásvegur 3 • 2 hæð • 108 Reykjavík • Sími 530 6500 • heimili@heimili.is • heimili.is
Bogi Molby Pétursson löggiltur fasteignasali. • Finnbogi Hilmarsson löggiltur fasteignasali.
Sigurður Samúelsson
Lögg. fast. og eigandi
Þórarinn Thorarensen
Sölustjóri og eigandi
Þórey Ólafsdóttir
Lögg. fast. og eigandi
Andri Sigurðsson
Lögg. fast. og eigandi
Sveinn Eyland
Lögg. fast og eigandi
Nadia Katrín Banine
Löggiltur fast.
Ingibjörg A. Jónsdót-
tir Löggiltur fast.
Eggert Maríuson
Löggiltur fast.
Helga Snorradóttir
Skrifstofa/skjala-
vinnsla
Siggi Fannar
Löggiltur fast.
Guðrún D. Lúðvíksdót-
tir Löggiltur fast.
Ásdís Rósa Ásgeirsdót-
tir Löggiltur fast.
Benedikta Gísladóttir
Skjalavinnsla/móttaka
... leiðir þig heim!
www.landmark.is
Hlíðasmára 2 201 Kópavogi Sími 512 4900
Elín Viðarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
+354 695 8905
elin@midborg.is
Melabraut 27 – 64,9 m
Opið hús mánudaginn . 25.mars kl. 17:00 – 17:30
○ Fjórbýli
○ Afhent nýtt, fyrst
2012
○ Jarðhæð, Sér
inngangur
○ Skráð hjá Þjóðskrá
Íslands 113,8 fm
○ 3 rúmgóð
svefnherbergi
○ Sér þvottahús innan
íbúðar
○ Sér afnotaréttur í lóð
Ábendingahnappinn má finna á
www.barnaheill.is
2
5
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:5
2
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
A
1
-E
2
4
C
2
2
A
1
-E
1
1
0
2
2
A
1
-D
F
D
4
2
2
A
1
-D
E
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
0
s
_
2
4
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K