Fréttablaðið - 27.03.2019, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 27.03.2019, Blaðsíða 3
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —7 3 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R M I Ð V I K U D A G U R 2 7 . M A R S 2 0 1 9 Fréttablaðið í dag SKOÐUN Guðlaugur Þór utan­ ríkisráðherra skrifar um forystu Íslendinga í mannréttindaráði. 12 SPORT Sara Björk verður í eldlínunni með Wolfsburg í Meistaradeildinni í kvöld. 16 MENNING Bjarni H. Þór ar insson sýnir nýleg verk í BERG Con­ temp orary. Er enn að þróa hug­ myndakerfi sitt. 20 LÍFIÐ Eyjólfur Pálsson, Epal sjálfur, leikur venju samkvæmt á als oddi á HönnunarMars, þar frumsýnir Eyjólfur nýjan fugl. 26 PLÚS 2 SÉRBLÖÐ l FÓLK l  FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Faxafeni 11 • Sími 534 0534 Fermingarskraut! Finndu okkur á Kynntu þér afsláttarþrep Orkunnar á orkan.is. Nú eru allar 55 stöðvar Orkunnar þínar stöðvar. 3,2 milljónir farþega er áætlað að WOW air flytji 2021. Forstjóri og stjórnarmenn WOW air, ásamt fulltrúa skuldabréfaeigenda f lugfélagsins, ganga út af fundi í fjármálaráðuneytinu síðla dags í gær. Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, Davíð Másson stjórnarmaður, Lív Bergþórsdóttir stjórnarformaður, Helga Hlín Hákonardóttir stjórnarmaður og Guðmundur Ingvi Sigurðsson, lögmaður hjá LEX. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI K JARAMÁL „Okkur hefði ekkert fundist óeðlilegt að viðsemjendur okkar tækju tillit til þessarar við­ kvæmu stöðu. Ef WOW fellur er það svakalegt högg fyrir greinina,“ segir Bjarnveig Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir ábyrgðarlaust að semja um launahækkanir á þessum tíma. R ag nar Þór I n g ó l f s s o n , formaður VR, segist farinn að hallast að því að kerfisbundið sé reynt að tef ja f y r ir gerð samn­ inga. – sar / sjá síðu 6 Taka beri tillit til stöðunnar VIÐSKIPTI Gangi áform forsvars­ manna og ráðgjafa WOW air um endurskipulagningu flugfélagsins eftir er gert ráð fyrir að lausafjár­ staða félagsins verði orðin jákvæð um meira en níu milljónir dala, jafnvirði 1,1 milljarðs króna, um mitt næsta ár. Til samanburðar er hún sem stendur neikvæð um 11 milljónir dala og er búist við að hún versni enn frekar og verði, að öðru óbreyttu, tæpar 45 milljónir dala í lok annars fjórðungs. Þetta kemur fram í drögum að kynningu á endurskipulagningu flugfélagsins WOW air sem Mark­ aðurinn hefur undir höndum. Áætlanirnar gera ráð fyrir veru­ legum bata í rekstri WOW air. Þann­ ig eigi lausafjárstaða félagsins að vera orðin jákvæð um 9,6 milljarða króna í lok árs 2021 og rekstrar­ hagnaðurinn á sama ári að vera 8,7 milljarðar króna. Til samanburðar miðar viðskiptaáætlun WOW air að því að 900 milljóna króna tap verði á rekstri flugfélagsins í ár. Formlegar viðræður eru hafnar við fjárfesta, innlenda og erlenda, um að leggja WOW air til 40 millj­ ónir dala, jafnvirði 4,8 milljarða, í nýtt hlutafé. Takist það eignast þeir 51 prósents hlut í félaginu sem og for­ gangsrétt að arðgreiðslum og öðrum útgreiðslum. Samkvæmt heimildum Markaðarins standa meðal annars yfir viðræður við Indigo Partners en fyrir tæpri viku var greint frá því að félagið væri hætt við að fjárfesta í WOW air fyrir 90 milljónir dala. Eigendur skuldabréfa WOW air, sem samþykktu í gær að breyta kröfum sínum á hendur félaginu í hlutafé, munu eignast 23 prósenta hlut í félaginu. Enn á hins vegar eftir að fást formlegt samþykki frá öðrum helstu kröfuhöfum, meðal annars Arion banka og leigusölum félagsins, en væntingar eru um að það muni fást. Í kjölfar niður­ skriftar á rúmlega 120 milljóna dala langtímaskuldum WOW air verða vaxtaberandi skuldir félagsins 6,6 milljónir dala og eiginfjárhlutfall þess 20 prósent. – hae, kij / sjá Markaðinn Mikill viðsnúningur í söluræðu Skúla Samkvæmt áætlun um endurskipulagningu á rekstri WOW verður lausafjárstaðan jákvæð um meira en milljarð í júní. Vaxtaberandi skuldir verði 6,6 millj­ ónir dala eftir skulda­ afskriftir kröfuhafa. Viðræður aftur hafnar við Indigo Partners. 2 7 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :5 1 F B 0 6 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 A 7 -2 0 1 0 2 2 A 7 -1 E D 4 2 2 A 7 -1 D 9 8 2 2 A 7 -1 C 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 6 4 s _ 2 6 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.