Fréttablaðið - 27.03.2019, Síða 16

Fréttablaðið - 27.03.2019, Síða 16
Valur - Snæfell 82-56 Valur: Heather Butler 30, Dagbjört D. Karls- dóttir 10, Helena Sverrisdóttir 10, Ásta Júlía Grímsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 9. Snæfell: A. Kowalska 14, Helga H. Björgvins- dóttir 14, K. Matijevic 12, Berglind Gunnars- dóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 4. KR - Keflavík 95-97 KR: Kiana Johnson 29, Orla O’Reilly 28, Unnur T. Jónsdóttir 17, Perla Jóhannsdóttir 12, V. Kesanen 4 Þorbjörg A Friðriksdóttir 3. Keflavík: Sara R. Hinriksdóttir 30, B. Dinkins 23, Emelía Ó. Gunnarsdóttir 11, Erna Há- konardóttir 9, Birna V. Benónýsdóttir 9. Breiðablik - Stjarnan 82-86 Breiðablik: S. Orazovic 18, Þórdís J. Krist- jánsdóttir 17, Sóllilja Bjarnadóttir 17, Ivory Crawford 11, Eyrún Ó. Alfreðsdóttir 11. Stjarnan: Danielle Rodriguez 29, Ragn- heiður Benónísdóttir 20, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 13, Bríet Sif Hinriksdóttir 11. Haukar - Skallagr. 104-59 Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 22, Rósa Björk Pétursdóttir 19, Eva Margrét Krist- jánsdóttir 16, Sigrún Björg Ólafsdóttir 12, Magdalena Gísladóttir 11. Skallagrímur: Ines Kerin 20, Shequila Jo- seph 12, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9. Nýjast Domino’s kvenna Írland - Georgía 1-0 1-0 Conor Hourihane (36.). Sviss - Danmörk 3-3 1-0 Remo Freuler (19.), 2-0 Granit Xhaka (66.), 3-0 Breel Embolo (76.), 3-1 Mathias Jörgensen (84.), 3-2 Christian Gytkjær (88.), 3-3 Henrik Dalsgaard (90.). Írland 6, Sviss 4, Danmörk 1, Gíbraltar 0, Georgía 0. . F-riðill Malta - Spánn 0-2 0-1 Alvaro Morata (31.), 0-2 Morata (73.). Noregur - Svíþjóð 3-3 1-0 Bjoern Maars Johnsen (41.), 2-0 Joshua King (59.), 2-1 Viktor Claesson (70.), 2-2 Haavard Nordtveit (sjálfsmark) (86.), 2-3 Robin Quaison (86.), 3-3 Ola Kamara (90.). Rúmenía - Færeyjar 4-1 1-0 Ciprian Ioan Deac (26.), 2-0 Keseru (29.), 3-0 Keseru (33.), 3-1 Viljormur Davidsen (vítaspyrna) (40.), 4-1 George Puscas (63.). Spánn 6, Svíþjóð 4, Rúmenía 3, Malta 3, Noregur 1, Færeyjar 0. J-riðill Armenía - Finnland 0-2 0-1 Fredrik Jensen (14.), 0-2 Pyry Soiri (78.). Bosnía - Grikkland 2-2 1-0 Visca (10.), 2-0 Pjanic (15.), 2-1 Fortounis (vítaspyrna) (64.), 2-2 Kolovos (86.). Ítalía - Liechtenstein 6-0 1-0 Stefano Sensi (17.), 2-0 Marco Verratti (32.), 3-0 Quagliarella (vítaspyrna) (35.), 4-0 Quagliarella (vítaspyrna) (45.), 5-0 Moise Kean (70.), 6-0 Leonardo Pavoletti (76.). Ítalía 6, Grikkland 4, Finnland, Bosnía 4, Finnland 4, Armenía 0, Liechtenstein 0. Undankeppni EM 2020 D-riðill Efri Valur 44 Keflavík 42 Stjarnan 36 KR 32 Neðri Snæfell 32 Haukar 18 Skallagrímur 12 Breiðablik 8 FÓTBOLTI Sara Björk Gunnars- dóttir, fyrirliði íslenska kvenna- landsliðsins í knattspyrnu, og sam- herjar hennar hjá Wolfsburg eiga fyrir höndum mikilvæga leiki fyrir framvindu keppnistímabilsins. Þýska liðið, sem varð lands- og bikarmeistari síðasta vor, mætir franska liðinu Lyon í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistara- deildar Evrópu í Wolfsburg í kvöld. Þá leikur Wolfsburg  við Bayern München í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar  um komandi helgi. Wolfsburg og Lyon mættust í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð en þar hafði Lyon betur eftir framlengdan leik . Franska liðið fer með 2-1 forystu inn í leikinn í kvöld. Eugénie Le Somme og Wendie Renard komu Lyon í 2-0 í upp- hafi leiks í fyrri leiknum en Nilla Fischer opnaði einvígið upp á gátt með marki í seinni hálf leik. „Fyrri leikurinn þróaðist þann- ig að þær voru mun sterkari aðil- inn í fyrri hálf leik og við tókum stjórnina í leiknum í þeim seinni. Við erum náttúrulega að mæta gríðarlega sterku liði og það var smá stress í okkur í upphafi leiks- ins. Við fórum hins vegar mjög vel yfir hlutina í hálf leik og lékum mun betur í þeim seinni,“ segir Sara Björk í samtali við Frétta- blaðið. Lyon er sigursælasta lið keppn- innar með fimm titla en liðið hefur þar að auki farið tvisvar sinnum í úrslitaleik keppninnar þar sem það hefur lotið í gras. Wolfsburg lagði Lyon að velli í úrslitaleik keppninnar vorið 2013 og tryggði sér þar af leiðandi fyrri titil sinn af tveimur en sá seinni kom eftir sigur gegn sænska liðinu Tyresö í úrslitaleiknum ári síðar. „Liðin þekkjast auðvitað mjög vel og hafa bæði á að skipa hágæða leikmönnum í öllum stöðum. Það verður því ekki nein taktísk snilld eða eitthvað óvænt sem kemur til með að ráða úrslitum í leiknum í dag. Við náðum sem betur fer mikilvægu útivallarmarki í fyrri leiknum og dugir því 1-0 sigur til þess að fara áfram. Það er klárlega kominn tími á að vinnum Lyon og sláum þær úr leik,“ segir Sara um komandi verkefni. Tapið gegn Lyon í fyrri leiknum var eitt af tveimur töpum Wolfs- burg á yfirstandandi leiktíð en liðið laut í lægra haldi fyrir Bayern München í öðrum leik liðanna í þýsku deildinni. Þar fyrir utan eru 23 sigurleikir og þrjú jafntef li og Wolfsburg ætti því að fara með gott sjálfstraust inn í leikinn. Þá ættu leikmenn að vera úthvíldar í þessum leik þar sem liðið þurfti ekki að hafa mikið fyrir sigrinum í síðasta leik sínum. Wol fsbu rg rótbu r st aði þa r Borussia Mönchengladbach 8-0 í deildarleik liðanna en Sara Björk Gunnarsdóttir var einn lykilleik- manna liðsins sem voru hvíldar í þeim leik. Það er svo skammt stórra högga á milli hjá Wolfsburg en liðið mætir Bayern München í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar á sunnu- daginn kemur. „Við erum með stóran leik- mannahóp og það kemur lítið niður á gæðum liðsins þó svo að við gerum margar breytingar á liðinu eins og við gerðum í leiknum um helgina. Við erum ferskar og það eru allir leikmenn liðsins heilir og klárir í slaginn í kvöld. Undirbún- ingurinn hefur gengið vel og við erum mjög einbeittar í því verkefni að fara áfram. Við höfum leikgreint Lyon vel og gætum ekki verið betur undirbúnar,“ segir miðvallarleik- maðurinn öf lugi. Eftir leikinn í dag og bikarleikinn á sunnudaginn eru fimm umferðir eftir af þýsku efstu deildinni en þar berjast Wolfsburg og Bayern München um þýska meistaratitil- inn. Liðin eru jöfn að stigum á toppi deildarinnar en Wolfsburg situr í toppsætinu þar sem liðið hefur 15 mörkum betri markatölu en Bayern München. hjorvaro@frettabladid.is Stórleikir fram undan hjá Söru Wolfsburg, liðið sem Sara Björk Gunnarsdóttir leikur með, á harma að hefna þegar það mætir Lyon í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna í Þýskalandi í kvöld. Bikarinn fór á loft á Hlíðarenda Sara Björk Gunnarsdóttir fagnar hér marki Nillu Fischer vel og innilega í fyrri leik Wolfsburg og Lyon fyrir sléttri viku. NORDICPHOTOS/GETTY Valur er deildarmeistari í Domino’s-deild kvenna í körfubolta en liðið fékk sigurverðlaunin fyrir þann titil eftir stórsigur sinn gegn Snæfelli í lokaumferð deildarinnar í gærkvöldi. Valur mætir KR í úrslitakeppni deildarinnar og Kef lavík og Stjarnan eigast við. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI 2 7 . M A R S 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R14 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð SPORT 2 7 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :5 1 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 A 7 -0 C 5 0 2 2 A 7 -0 B 1 4 2 2 A 7 -0 9 D 8 2 2 A 7 -0 8 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 2 6 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.