Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.03.2019, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 27.03.2019, Qupperneq 16
Valur - Snæfell 82-56 Valur: Heather Butler 30, Dagbjört D. Karls- dóttir 10, Helena Sverrisdóttir 10, Ásta Júlía Grímsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 9. Snæfell: A. Kowalska 14, Helga H. Björgvins- dóttir 14, K. Matijevic 12, Berglind Gunnars- dóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 4. KR - Keflavík 95-97 KR: Kiana Johnson 29, Orla O’Reilly 28, Unnur T. Jónsdóttir 17, Perla Jóhannsdóttir 12, V. Kesanen 4 Þorbjörg A Friðriksdóttir 3. Keflavík: Sara R. Hinriksdóttir 30, B. Dinkins 23, Emelía Ó. Gunnarsdóttir 11, Erna Há- konardóttir 9, Birna V. Benónýsdóttir 9. Breiðablik - Stjarnan 82-86 Breiðablik: S. Orazovic 18, Þórdís J. Krist- jánsdóttir 17, Sóllilja Bjarnadóttir 17, Ivory Crawford 11, Eyrún Ó. Alfreðsdóttir 11. Stjarnan: Danielle Rodriguez 29, Ragn- heiður Benónísdóttir 20, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 13, Bríet Sif Hinriksdóttir 11. Haukar - Skallagr. 104-59 Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 22, Rósa Björk Pétursdóttir 19, Eva Margrét Krist- jánsdóttir 16, Sigrún Björg Ólafsdóttir 12, Magdalena Gísladóttir 11. Skallagrímur: Ines Kerin 20, Shequila Jo- seph 12, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9. Nýjast Domino’s kvenna Írland - Georgía 1-0 1-0 Conor Hourihane (36.). Sviss - Danmörk 3-3 1-0 Remo Freuler (19.), 2-0 Granit Xhaka (66.), 3-0 Breel Embolo (76.), 3-1 Mathias Jörgensen (84.), 3-2 Christian Gytkjær (88.), 3-3 Henrik Dalsgaard (90.). Írland 6, Sviss 4, Danmörk 1, Gíbraltar 0, Georgía 0. . F-riðill Malta - Spánn 0-2 0-1 Alvaro Morata (31.), 0-2 Morata (73.). Noregur - Svíþjóð 3-3 1-0 Bjoern Maars Johnsen (41.), 2-0 Joshua King (59.), 2-1 Viktor Claesson (70.), 2-2 Haavard Nordtveit (sjálfsmark) (86.), 2-3 Robin Quaison (86.), 3-3 Ola Kamara (90.). Rúmenía - Færeyjar 4-1 1-0 Ciprian Ioan Deac (26.), 2-0 Keseru (29.), 3-0 Keseru (33.), 3-1 Viljormur Davidsen (vítaspyrna) (40.), 4-1 George Puscas (63.). Spánn 6, Svíþjóð 4, Rúmenía 3, Malta 3, Noregur 1, Færeyjar 0. J-riðill Armenía - Finnland 0-2 0-1 Fredrik Jensen (14.), 0-2 Pyry Soiri (78.). Bosnía - Grikkland 2-2 1-0 Visca (10.), 2-0 Pjanic (15.), 2-1 Fortounis (vítaspyrna) (64.), 2-2 Kolovos (86.). Ítalía - Liechtenstein 6-0 1-0 Stefano Sensi (17.), 2-0 Marco Verratti (32.), 3-0 Quagliarella (vítaspyrna) (35.), 4-0 Quagliarella (vítaspyrna) (45.), 5-0 Moise Kean (70.), 6-0 Leonardo Pavoletti (76.). Ítalía 6, Grikkland 4, Finnland, Bosnía 4, Finnland 4, Armenía 0, Liechtenstein 0. Undankeppni EM 2020 D-riðill Efri Valur 44 Keflavík 42 Stjarnan 36 KR 32 Neðri Snæfell 32 Haukar 18 Skallagrímur 12 Breiðablik 8 FÓTBOLTI Sara Björk Gunnars- dóttir, fyrirliði íslenska kvenna- landsliðsins í knattspyrnu, og sam- herjar hennar hjá Wolfsburg eiga fyrir höndum mikilvæga leiki fyrir framvindu keppnistímabilsins. Þýska liðið, sem varð lands- og bikarmeistari síðasta vor, mætir franska liðinu Lyon í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistara- deildar Evrópu í Wolfsburg í kvöld. Þá leikur Wolfsburg  við Bayern München í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar  um komandi helgi. Wolfsburg og Lyon mættust í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð en þar hafði Lyon betur eftir framlengdan leik . Franska liðið fer með 2-1 forystu inn í leikinn í kvöld. Eugénie Le Somme og Wendie Renard komu Lyon í 2-0 í upp- hafi leiks í fyrri leiknum en Nilla Fischer opnaði einvígið upp á gátt með marki í seinni hálf leik. „Fyrri leikurinn þróaðist þann- ig að þær voru mun sterkari aðil- inn í fyrri hálf leik og við tókum stjórnina í leiknum í þeim seinni. Við erum náttúrulega að mæta gríðarlega sterku liði og það var smá stress í okkur í upphafi leiks- ins. Við fórum hins vegar mjög vel yfir hlutina í hálf leik og lékum mun betur í þeim seinni,“ segir Sara Björk í samtali við Frétta- blaðið. Lyon er sigursælasta lið keppn- innar með fimm titla en liðið hefur þar að auki farið tvisvar sinnum í úrslitaleik keppninnar þar sem það hefur lotið í gras. Wolfsburg lagði Lyon að velli í úrslitaleik keppninnar vorið 2013 og tryggði sér þar af leiðandi fyrri titil sinn af tveimur en sá seinni kom eftir sigur gegn sænska liðinu Tyresö í úrslitaleiknum ári síðar. „Liðin þekkjast auðvitað mjög vel og hafa bæði á að skipa hágæða leikmönnum í öllum stöðum. Það verður því ekki nein taktísk snilld eða eitthvað óvænt sem kemur til með að ráða úrslitum í leiknum í dag. Við náðum sem betur fer mikilvægu útivallarmarki í fyrri leiknum og dugir því 1-0 sigur til þess að fara áfram. Það er klárlega kominn tími á að vinnum Lyon og sláum þær úr leik,“ segir Sara um komandi verkefni. Tapið gegn Lyon í fyrri leiknum var eitt af tveimur töpum Wolfs- burg á yfirstandandi leiktíð en liðið laut í lægra haldi fyrir Bayern München í öðrum leik liðanna í þýsku deildinni. Þar fyrir utan eru 23 sigurleikir og þrjú jafntef li og Wolfsburg ætti því að fara með gott sjálfstraust inn í leikinn. Þá ættu leikmenn að vera úthvíldar í þessum leik þar sem liðið þurfti ekki að hafa mikið fyrir sigrinum í síðasta leik sínum. Wol fsbu rg rótbu r st aði þa r Borussia Mönchengladbach 8-0 í deildarleik liðanna en Sara Björk Gunnarsdóttir var einn lykilleik- manna liðsins sem voru hvíldar í þeim leik. Það er svo skammt stórra högga á milli hjá Wolfsburg en liðið mætir Bayern München í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar á sunnu- daginn kemur. „Við erum með stóran leik- mannahóp og það kemur lítið niður á gæðum liðsins þó svo að við gerum margar breytingar á liðinu eins og við gerðum í leiknum um helgina. Við erum ferskar og það eru allir leikmenn liðsins heilir og klárir í slaginn í kvöld. Undirbún- ingurinn hefur gengið vel og við erum mjög einbeittar í því verkefni að fara áfram. Við höfum leikgreint Lyon vel og gætum ekki verið betur undirbúnar,“ segir miðvallarleik- maðurinn öf lugi. Eftir leikinn í dag og bikarleikinn á sunnudaginn eru fimm umferðir eftir af þýsku efstu deildinni en þar berjast Wolfsburg og Bayern München um þýska meistaratitil- inn. Liðin eru jöfn að stigum á toppi deildarinnar en Wolfsburg situr í toppsætinu þar sem liðið hefur 15 mörkum betri markatölu en Bayern München. hjorvaro@frettabladid.is Stórleikir fram undan hjá Söru Wolfsburg, liðið sem Sara Björk Gunnarsdóttir leikur með, á harma að hefna þegar það mætir Lyon í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna í Þýskalandi í kvöld. Bikarinn fór á loft á Hlíðarenda Sara Björk Gunnarsdóttir fagnar hér marki Nillu Fischer vel og innilega í fyrri leik Wolfsburg og Lyon fyrir sléttri viku. NORDICPHOTOS/GETTY Valur er deildarmeistari í Domino’s-deild kvenna í körfubolta en liðið fékk sigurverðlaunin fyrir þann titil eftir stórsigur sinn gegn Snæfelli í lokaumferð deildarinnar í gærkvöldi. Valur mætir KR í úrslitakeppni deildarinnar og Kef lavík og Stjarnan eigast við. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI 2 7 . M A R S 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R14 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð SPORT 2 7 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :5 1 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 A 7 -0 C 5 0 2 2 A 7 -0 B 1 4 2 2 A 7 -0 9 D 8 2 2 A 7 -0 8 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 2 6 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.