Fréttablaðið - 05.04.2019, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 05.04.2019, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —8 1 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F Ö S T U D A G U R 5 . A P R Í L 2 0 1 9 Fréttablaðið í dag SKOÐUN Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skrifar um vel­ sæld á traustum grunni. 13 SPORT Stefnum á annað sætið í undankeppni EM 2020. 16 MENNING Undan­ keppnin fyrir Dance World Cup var í fyrsta sinn haldin hér á landi. Sjálf keppnin fer fram í Portúgal. 22 LÍFIÐ Kolbrúnu K. Daníelsdóttur finnst stórmerkilegt að Pro­ claimers­tvíburinn Craig Reid muni enn eftir því þegar hún vatt sér að honum í London 1988. 28 PLÚS 2 SÉRBLÖÐ l FÓLK l  SJÓSPORT *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM VIÐ LOKUM VERSLUNINNI Á LAUGAVEGI 178, 17. APRÍL KL.18:00. MATAR- OG KAFFISTELL, GLÖS, IITTALA, RÚMFÖT, SPEGLAR OG FLEIRA. VIÐ BREYTUM VIÐ FLYTJUM Laugavegi 178 Allar nánari upplýsingar í síma 568 9955 *Afsláttur gildir ekki af öðrum tilboðsvörum. * ÚRVALIÐ AF PÁSKAEGGJUM ER Í NETTÓ! Svört skýrsla innri endurskoðunar um framúrkeyrslu á ýmsum verkefnum borgarinnar var kynnt í borgarstjórn í dag. Þó var létt yfir þeim Degi B. Eggertssyni borgarstjóra og Pétri Ólafs- syni, aðstoðarmanni hans, fyrir fundinn. Í forgrunni má sjá borgarfulltrúann Vigdísi Hauksdóttur sem staðið hefur vaktina gagnvart framkvæmdunum. Sjá síðu 8 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK KJARAMÁL „Efling var bara í virkum og lifandi samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins alveg fram á síðustu stundu. Þess vegna var ekki hægt að skrifa undir,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Lífskjarasamningar SA og aðildar­ félaga Starfsgreinasambandsins og Landssambands íslenskra versl­ unarmanna voru undirritaðir á ell­ efta tímanum á miðvikudagskvöld. Undirritunarinnar hafði þá verið beðið frá því á mánudagskvöld þegar samkomulag náðist um meginlínur og verkföllum var aflýst. Til stóð að skrifa undir samninga klukkan 15 á miðvikudag en eins og áður segir frestaðist það fram á kvöld. Þá var sagt að einungis væri verið að fínpússa texta samning­ anna og ganga frá lausum endum og engin ágreiningsefni væru til staðar. Sólveig Anna segir hins vegar að fram á síðustu stundu hafi Efling verið að semja um hluti sem þau álíti mjög mikilvæga. „Ég undrast mjög þennan asa sem fór af stað. Ég viðurkenni reynslu­ leysi mitt en þegar svona alvarlegur hlutur eins og að ganga frá kjara­ samningi fyrir gríðarlega stóran hóp af fólki er annars vegar finnst mér að gefa eigi öllum þann tíma sem til þarf til að hægt sé að klára þetta á ásættanlegan máta.“ Sólveig Anna segir að á lokametr­ unum hafi Efling náð fram mikil­ vægum atriðum. „Ég er mjög stolt af því sem við náðum fram þarna undir það síðasta. Við náðum fram ákvæði sem snýr að aukinni vernd fyrir fólk sem tekur virkan þátt í störfum stéttarfélaga og því að fyrirtæki tryggi túlkun þegar um miðlun mjög mikilvægra upplýsinga er að ræða.“ Hins vegar hafi ekki náðst saman um kafla um verulega auknar heimildir trúnaðarmanna á vinnustöðum. Kynningar á innihaldi samning­ anna fyrir félagsmönnum þeirra stéttarfélaga sem eiga aðild að þeim verða í næstu viku. Í kjölfarið verður svo boðað til allsherjaratkvæða­ greiðslu um samningana. – sar / sjá síðu 6 Undrast asa við frágang kjarasamninga Formaður Eflingar segir að félagið hafi verið í virkum samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins alveg fram á síðustu stundu fyrir undirskrift. Náðst hafi fram mikilvæg atriði á lokametrunum. Ekki sátt um auknar heimildir trúnaðarmanna á vinnustöðum. MENNING Nafn Magnúsar Geirs Þórðarsonar útvarpsstjóra er á vörum allra sem Fréttablaðið hefur rætt við um stöðu þjóðleikhússtjóra, sem auglýst verður á næstunni. Skip­ unartími þjóðleikhússtjóra rennur sitt skeið um áramót og samkvæmt leiklistarlögum er skylt að auglýsa stöðuna í lok hvers skipunartíma­ bils. Engar hömlur eru þó settar í lögum um fram­ lengingu á skipun í stöðuna. „Mér finnst ganga vel og það er auðvitað hvatning fyrir mann að halda áfram,“ segir Ari Matthíasson þjóðleik hú s­ stjóri. – aá / sjá síðu 2 Orðaður við Þjóðleikhúsið 0 5 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :2 6 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 B F -7 7 3 0 2 2 B F -7 5 F 4 2 2 B F -7 4 B 8 2 2 B F -7 3 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 4 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.