Fréttablaðið - 05.04.2019, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 05.04.2019, Blaðsíða 31
Eftir að ákvörðun var tekin um að keppa á brimbrettum á Ólympíuleikunum í Tókýó fór af stað mikil umræða um hvort það ætti að keppa í sjó eða í til- búnum laugum. Eftir japl og jaml og fuður var ákveðið að keppnin skyldi haldin á Shida-ströndinni, rúma 40 kílómetra frá Tókýó. Flestir höfðu spáð því að kepp- endur myndu fá sömu öldu yfir sig og kepptu við sömu aðstæður en þess í stað verður látið reyna á náttúruna sjálfa. Kelly Slater, sem er af mörgum talinn vera einn besti brimbretta- maður allra tíma, hefur búið til tækni sem getur hermt eftir öldum og er hann víst tilbúinn með öll tæki og tól í Tókýó, samkvæmt erlendum miðlum. Það hefur þó ekki verið staðfest af neinum stóru miðlanna. 20 karlar og 20 konur munu keppa á brimbrettum og er talað um að sjálfur Slater muni keppa fyrir hönd Bandaríkjanna. Hann er orðinn 48 ára og ekki víst að yngri kynslóðin tengi neitt sér- staklega við hann. Markmiðið er jú að auka vinsældir brimbretta meðal yngra fólks og ef það tekst ekki er líklegt að brimreiðar verði ekki aftur á dagskrá á Ólympíu- leikunum. Keppt á brimbrettum á ÓL Brimreiðar eru meðal þeirra greina sem verður keppt í á Sumarólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Tvær aðrar nýjar greinar koma inn í hefðbundinn íþróttapakka leikanna, hjólabretti og í klifur. Hér má sjá hverni vélin hans Kellys Slater virkar. Sama alda handa öllum en trúlega verður ekki keppt með hjálp tækisins á Ólympíu- leikunum. Johanne Defay frá Frakkalandi tók þátt í móti Kellys Slater þar sem vélin var reynd í fyrsta sinn. Defay verður líklega kepp- andi Frakk- lands í Tókýó. Camilla Kemp frá Portúgal sýnir listir sínar í Senegal í World Surf League. Kóngurinn sjálfur, Kelly Slater frá Bandaríkj- unum, á einni öldunni. Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | Söluver 515 1100 | rekstrarland.is P IP A R \T B W A • S ÍA Pantanir í 515 1100, pontun@olis.is eða olis.is/batar OPIÐ ALLA VIRKA DAGA KL. 8–17. Pioner eru heilsteyptir, norskir plastbátar, sterkir, léttir og liprir sem þurfa lítið viðhald og endast lengi. Þeir fást í nokkrum stærðum og litum en allir Pioner bátar eru með tvöfaldan byrðing, þola hitabreytingar vel og henta vel fyrir íslenskar aðstæður, jafnt í ferskvatni og sjó. Í Pioner bátana fást aukahlutir eins og handrið að framan og púðar í sæti. Það fer eftir gerð hvaða aukahluti er hægt að fá. ISO-vottað með tilliti til gæða og umhverfis. PIONER PLASTBÁTAR KYNNINGARBLAÐ 7 F Ö S T U DAG U R 5 . A P R Í L 2 0 1 9 SJÓSPORT 0 5 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :2 6 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 B F -A 8 9 0 2 2 B F -A 7 5 4 2 2 B F -A 6 1 8 2 2 B F -A 4 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 5 6 s _ 4 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.