Fréttablaðið - 05.04.2019, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 05.04.2019, Blaðsíða 19
KYNNINGARBLAÐ Gunnar Bender veiði- skríbent fer gjarnan með fjölskylduna í veiðiferðir og allir skemmta sér vel. Hann segir að það sé ánægjulegt að stang- veiði sé nú að ná til yngri veiðimanna. ➛8 Veiði F Ö ST U D A G U R 5. A P RÍ L 20 19 LÍFRÆ NT OFURFÆ ÐI MEIRA ÞREK! Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana. Stendur vörð um hagsmuni og réttindi SKOTVÍS hefur um rúmlega fjögurra áratuga skeið staðið vörð um hagsmuni og réttindi skotveiðimanna hér á landi. Fjölmörg stór verkefni eru fram und- an, t.d. að fá skotvopna- og veiðinámskeiðin til félagsins frá hinu opinbera. Skotveiðifélag Íslands (SKOTVÍS) stendur vörð um hagsmuni og réttindi skot- veiðimanna hér á landi en félagið var stofnað árið 1978. Félagið setti sér strax strangar siðareglur sem félagsmenn þurfa að gangast undir. Markmið félagsins hefur alla tíð snúið að því að stuðla að sameiningu skotveiðimanna og áhugamanna um skotveiðar og náttúruvernd, og standa um leið vörð um hagsmuni þeirra, segir Áki Ármann Jónsson, formaður félagsins. Hann segir verkefni félagsins vera ansi fjölbreytt en eitt það stærsta um þessar mundir sé að fá skotvopna- og veiðinámskeiðin til félagsins frá hinu opinbera. „Stjórn SKOTVÍS sendi erindi til umhverfis- og auð- lindaráðuneytisins í desember á síðasta ári þar sem við óskuðum m.a. eftir því að taka yfir umsýslu og utanumhald fyrir skotvopna- og veiðinámskeið hér á landi og um leið líka veiðikortakerfið. Á Norðurlöndum sjá skotveiðifélög- in um slík námskeið en prófin og utanumhald um réttindi eru hjá hinu opinbera. Í dag sjáum við um að útvega kennara á öll veiðinám- skeið um allt land þannig að við skiljum ekki hvers vegna SKOTV- ÍS fær ekki að taka umsýslu og utan umhald námskeiða yfir eins og tíðkast á Norðurlöndum. Mód- elið virkar vel þar, hvers vegna er það þá ekki hægt líka hér á landi? Við ítrekuðum erindi okkar í febrúar og höfum engin svör fengið frá ráðuneytinu.“ 25 ára afmæli veiðikortakerfisins Uppreiknuð heildarúthlutun styrkja úr veiðikortasjóði er um 600 milljónir að sögn Áka. Af þeirri upphæð hafa 360 milljónir runnið til Náttúrufræðistofnunar Íslands, aðallega til rjúpnarann- sókna. Líffræðistofnun Háskóla Íslands hefur fengið 100 millj- ónir en aðrar stofnanir minna. „SKOTVÍS hefur aðeins fengið úthlutaðar 3 milljónir á þeim 25 árum sem veiðikortakerfið hefur verið við lýði eða 0,5%. Samtökin velta upp þeirri hugmynd hvort 10% af innkomu veiðikorta eigi ekki að renna beint til samtak- anna til að standa undir fræðslu nýliða, upplýsingagjöf til veiði- manna og faglegri uppbyggingu veiðistjórnunar innan félagsins. Það væri skemmtileg afmælisgjöf þegar veiðikortakerfið heldur upp á 25 ára afmæli sitt. Á það skal bent að hugmyndin að kerfinu kom frá SKOTVÍS upphaf lega, Framhald á síðu 2 ➛ 0 5 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :2 6 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 B F -A 8 9 0 2 2 B F -A 7 5 4 2 2 B F -A 6 1 8 2 2 B F -A 4 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 5 6 s _ 4 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.