Fréttablaðið - 06.04.2019, Síða 18

Fréttablaðið - 06.04.2019, Síða 18
KR - Þór Þorlákshöfn 99-91 KR: Michele DiNunno 26, Julian Boyd 17/11 fráköst, Kristófer Acox 17/11 fráköst, Jón Arnór Stefánsson 14, Pavel Ermolinskij 9, Emil Barja 7, Helgi Már Magnússon 6, Finnur Atli Magnússon 3. Þór Þorlákshöfn: Kinu Rochford 26, Nikolas Tomsick 18, Emil Karel Einarsson 17, Halldór Garðar Hermannsson 13, Jaka Brodnik 13, Davíð Arnar Ágústsson 4. KR er komið 1-0 yfir í einvígi liðanna. Vinna þarf þrjá leiki til að komast áfram í úrslita- einvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Nýjast Domino’s-deild karla Southampton - Liverpool 1-3 1-0 Shane Long (9.), 1-1 Naby Keita (36.), 1-2 Mohamed Salah (80.), 1-3 Jordan Henderson (86.). Enska úrvalsdeildin Ég er hrædd um að einvígi Hauka og Vals verði ójafnt og endi 3-0 fyrir Val. Hinum megin mun Fram hafa betur að lokum 3-1 í jafnari viðureign. Kristín Guðmundsdóttir HANDBOLTI Lokaumferð Olís-deild- ar karla í handbolta fer fram í kvöld. Ljóst er hvaða átta lið munu komast í úrslitakeppni deildarinnar, Haukar hafa nú þegar  tryggt sér  deildar- meistaratitilinn og Grótta er fallin.  Mesta spennan fyrir leiki kvölds- ins er svo hvort Akureyri eða Fram fylgi Gróttu niður í næstefstu deild. Akureyri er fyrir umferðina í fall- sæti með 12 stig en Fram sæti ofar með 13 stig. Norðanmenn þurfa því að hafa betur í leik sínum gegn ÍR og treysta á að ÍBV vinni Fram. Akureyri er nýliði í deildinni á  yfirstandandi leiktíð en  Fram væri að falla í fyrsta skipti síðan liðið tryggði sér  sæti í efstu deild árið  1996 eftir  þriggja ára veru í næstefstu deild.    Akureyri vann sinn fyrsta leik eftir áramót, þegar liðið strengdi líflínu í baráttu sinni við að forðast fallið úr deildinni, á móti Stjörnunni í þarsíðustu umferð deildarinnar. Fram mistókst hins vegar að tryggja sér sæti í efstu deild á næstu leiktíð þegar liðið kastaði frá sér Akureyri eða Fram mun falla HANDBOLTI Undanúrslit í Olísdeild kvenna í handbolta hefjast í dag en þá leiða saman hesta sína deildar- og bikarmeistarar Vals og Haukar sem höfnuðu í  fjórða sæti ann- ars vegar og Fram sem er ríkjandi Íslandsmeistari og ÍBV sem endaði í þriðja sæti deildarinnar hins vegar. Kristín Guðmundsdóttir, leik- maður Stjörnunnar, þurfti að bíta í það súra epli að taka ekki þátt í úrslitakeppninni að þessu sinni en hún er margreynd í leikjum af þessu tagi. Fréttablaðið fékk hana til þess að spá í spilin fyrir komandi einvígi. „Ég er svolítið hrædd um að þetta verði ójafnt einvígi sem muni enda 3-0 Val í vil. Valur er með ógnar- sterkt lið á meðan Haukastelpurnar hafa verið mjög óstöðugar í vetur og þá gekk liðið í gegnum þjálfara- breytingu skömmu fyrir úrslita- keppnina. Þjálfarateymið sem tekur við hefur hins vegar fengð tíma til þess að undirbúa sig og liðið hefur á að skipa reynslumiklum leikmönn- um sem eru til alls líklegir. Maria Ines Da Silva Pereira og Karen Helga Díönudóttir þurfa að eiga toppleiki hjá Haukum til þess að þetta fari vel hjá þeim og Ramune Pekarskyte þarf að hrista af sér þau meiðsli sem hafa verið að plaga hana undan- farið. Þá þarf Ragnheiður Sveins- dóttir að láta til sín taka á línunni. Haukar verða að ná að spila vörn þar sem leikmenn liðsins eru óþolandi árásargjarnir og láta Valsliðið hafa fyrir hverju marki sem það skorar og ná að skora auðveld mörk,“ segir Kristín um viðureign Vals og Hauka. „Ef Anna Úrsúla Guðmunds- dóttir getur aftur á móti beitt sér af fullum krafti og Íris Björk Sím- onardóttir leikur af eðlilegri getu í markinu er Valur mjög óárennilegt. Lovísa Thompson er svo baneitruð sóknarlega og Sandra Erlingsdóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir hafa verið að leika vel í vetur. Verði allt eðlilegt mun Valur fara á nokkuð sannfærandi hátt áfram og liðið býr að því að hafa mikla breidd og getur Vonar að Haukum og ÍBV takist að stríða stórveldunum Flestir telja að Valur og Fram komi til með að leika til úrslita í Olís-deild kvenna í handbolta í vor. Kristín Guðmundsdóttir vonast hins vegar til þess að rimmurnar í undanúrslitunum verði jafnar og spennandi. Hún er aftur á móti sammála þeim sem telja að Valur og Fram muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn.   Kristín spáir því að Sunna Björnsdóttir og félagar hennar hjá Fram mæti Val í úrslitum. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI góðri stöðu í leik sínum gegn Aftur- eldingu í síðustu umferð. Aðrir leikir kvöldsins eru topp- slagur Hauka og Vals, Stjörnunnar og Selfoss, KA og FH og Gróttu og Aftureldingar. – hó rúllað hópnum án þess að það bitni á leik liðsins,“ segir hún enn fremur um þá viðureign. „Hinum megin gæti einvígið verið eitthvað jafnara en ég held að Fram vinni þar 3-1. Þar skiptir miklu máli að Guðný Jenný Ásmundsdóttir, sem getur lokað markinu þegar sá gállinn er á henni, verður að öllum líkindum ekki með. Það er lykil- atriði fyrir ÍBV að þær fái Sunnu Jónsdóttur í miklum ham inn í þessa leiki. Hún getur drifið leikmenn með sér bæði í vörn og sókn og hún ásamt Örnu Sif Pálsdóttur og Ester Óskarsdóttur þarf að binda saman vörn liðsins,“ segir þessi þrautreyndi leikstjórnandi um leik Fram og ÍBV. „Fram er með betra lið og f leiri leikmenn sem geta látið til sín taka. Þar hefur Erla Rós Sigmarsdóttir átt misjafna leiki í marki Fram en ef hún hrekkur í gang þá verða þetta ójafnir leikir. Þær eru of boðslega góðar í að sækja hratt og refsa fyrir mistök andstæðinganna. Reynslan og gæðin munu skila Fram í úrslitin held ég. ÍBV mun samt vinna einn leik í Vestmannaeyjum og hrista upp í einvíginu,“ segir hún að end- ingu um baráttu liðanna. hjorvaro@frettabladid.is. BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík / 525 8000 / www.bl.is Vinnuflokkurinn og allt heila klabbið! Renault Trafic langur 6 manna og Renault Master Double Cab 7 manna með palli eru einstaklega hentugir vinnubílar fyrir verktaka og vinnuflokka sem þurfa að flytja allt í einni ferð án vandræða. EIGUM BÍLA TIL AFGREIÐSLU STRAX OPIÐ Í DAG FRÁ 12–16 RENAULT TRAFIC CREW-VAN 6 SÆTA/FARANGURSRÝMI, DÍSIL, BEINSKIPTUR Verð: 4.024.00 kr. án vsk. 4.990.000 kr. m. vsk. (Aðeins einn bíll eftir) RENAULT MASTER DOUBLE CAB 7 SÆTA/PALLBÍLL, DÍSIL, BEINSKIPTUR Verð: 4.314.000 kr. án vsk. 5.350.000 kr. m. vsk. E N N E M M / S ÍA / N M 9 3 3 0 9 R e n a u lt T ra fi c o g M a s te r 5 x 1 0 a p ri l RENAULT TRAFIC CREW-VAN 6 sæta/fangursrými, dísil, beinskiptur, Verð: 4.024.000 kr. án vsk. (aðeins þessi eini bíll) 4.990.000 kr. með vsk. 6 . A P R Í L 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R18 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð SPORT 0 6 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :1 6 F B 1 0 4 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 C 1 -F 0 6 C 2 2 C 1 -E F 3 0 2 2 C 1 -E D F 4 2 2 C 1 -E C B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 0 4 s _ 5 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.