Fréttablaðið - 06.04.2019, Page 35

Fréttablaðið - 06.04.2019, Page 35
Hollusta rauðrófunnar hefur lengi verið þekkt og hafa rannsóknir á henni sýnt að eitt af innihaldsefnum hennar, nítrat, hefur áhrif á æðavídd og blóðf læði. Af leiðingar þess geta því verið að blóðþrýstingur lækkar og súrefnisf læði í blóði eykst. Meira úthald og orka Ingveldur Erlingsdóttir er öf lugur hlaupari og fer hún fögrum orðum um lífrænu rauðrófuhylkin frá Natures Aid: „Ég er búin að vera að hlaupa undanfarin sjö ár. Ég hef hlaupið mörg hálfmaraþon, þrjú mara- þon, tvisvar hlaupið Laugaveginn og ýmislegt f leira. Ég fór að taka rauðrófuhylkin þegar ég var að æfa fyrir Þriggja landa maraþonið og áhrifin fóru ekki á milli mála. Um það bil tveimur vikum eftir að ég fór að taka þau inn jókst úthaldið og þrekið á hlaupum til muna og ég fann bara almennt fyrir meiri orku. Ég tók pásu á að taka rauðrófuhylkin eftir það og þegar æfingar fyrir Laugaveginn byrjuðu í mars árið á eftir fór ég að taka hylkin aftur og þá fann ég greinilega aftur þennan mun á úthaldinu og þrekinu. Hér eftir tek ég ekkert pásur á að taka rauðrófuhylkin, enda engar pásur fyrirhugaðar á hlaupunum.“ Gott gegn hand- og fótkulda Lífrænu rauðrófuhylkin frá Natures Aid eru 100% náttúru- legt bætiefni og góð fyrir alla sem vilja viðhalda góðri heilsu. Það er mikill hægðarauki fyrir marga að geta tekið inn rauðrófuhylki því ekki eru allir jafn hrifnir af bragðinu af rauðrófunni eða rauð- rófusafanum. Viðtökur Íslendinga við Organic Beetroot frá Natures Aid hafa verið ótrúlega góðar og f lestir kaupa þessa vöru aftur og aftur vegna áhrifanna sem þeir finna. Margir tala um að úthald við íþróttaiðkun aukist en einn- ig eru margir á því að hand- og fótkuldi minnki til muna. Vegna æðavíkkandi áhrifa er það einnig algengt að blóðþrýstingur lækki. Almennt um rauðrófur Rauðrófur eru af sömu plöntuætt og spínat, skrauthalaætt (Amar- anthaceae) og tilheyra tegundinni Beta vulgaris. Þær eru sneisafullar af næringar- og plöntuefnum og innihalda m.a. ríkulegt magn af járni, A-, B6- og C-vítamíni, fólínsýru, magnesíum og kalíum. Þar að auki innihalda þær góð f lókin kolvetni, trefjar og öf lug andoxunarefni. Rauðrófur eru oft ráðlagðar fyrir fólk sem glímir við blóðleysi og slappleika vegna járninnihalds og nú hafa rann- sóknir leitt í ljós að þær innihalda einnig efni (nítröt, e. nitrates) sem leiða til meira úthalds og atorku- semi. Fæst í flestum apótekum, heilsu- búðum og heilsuhillum stórmark- aða og verslana. Þrekið jókst á tveimur vikum Fæðubótarefnið Organic Beetroot frá Natures Aid er lífræn þurrkuð rauðrófa í hylkjum. Nítratið í rauðrófum getur haft góð áhrif á æðavídd og blóðflæði en þannig minnkar álagið á hjartað. Ingveldur Er- lingsdóttir er öflugur hlaup- ari. Hún telur rauðrófuhylkin hjálpa sér með þol og úthald. Lífrænu rauð- rófuhylkin frá Natures Aid eru 100% náttúru- legt bætiefni og góð fyrir alla sem vilja viðhalda góðri heilsu. Áhrifin fóru ekki á milli mála, um það bil tveimur vikum eftir að ég fór að taka rauð- rófuhylkin þá bættist úthaldið og þrekið á hlaupum og ég fann bara almennt fyrir meiri orku. Ingveldur Erlingsdóttir Regluleg inntaka getur haft fjölmarga kosti í för með sér en hún getur stuðlað að: • Auknu blóðflæði • Lækkun blóðþrýstings • Bættri súrefnisupptöku • Auknu úthaldi, þreki og orku • Heilbrigðu hjarta- og æðakerfi D +K2 Dlux +K2 vítamín vinna saman að viðhaldi og heilbrigði beina og hjarta D 3000 Dlux 3000 munnúði, hver úði innheldur 3000 a.e. D 1000 Dlux 1000 munnúði, hver úði inniheldur 1000 a.e. JUNIOR Dlux Junior munnúði fyrir 3 ára og eldri, hver úði inniheldur 400 a.e. INfaNt Dlux Infant munnúði fyrir ungabörn, hver úði inniheldur 400 a.e. og er bragðlaus Sölustaðir: Flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur stórmarkaða og verslana. VítamíNspRey sem tRyggJa hámaRKsUpptöKU FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 6 . A P R Í L 2 0 1 9 0 6 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :1 6 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C 2 -4 4 5 C 2 2 C 2 -4 3 2 0 2 2 C 2 -4 1 E 4 2 2 C 2 -4 0 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 5 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.