Fréttablaðið - 06.04.2019, Page 39

Fréttablaðið - 06.04.2019, Page 39
 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Íslandspóstur gegnir veigamiklu hlutverki í því að tengja fólk, fyrirtæki og samfélög með því að miðla mikilvægum upplýsingum, gögnum og vörum til allra landsmanna. Íslandspóstur starfar á grundvelli laga um póstþjónustu og er með starfsstöðvar víðsvegar um landið, auk þess að vera í traustri samvinnu við póstfyrirtæki um allan heim. Traust – Vilji – Framsækni Starf forstjóra Íslandspósts er laust til umsóknar. Forstjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri og skipuleggur starfsemina í samráði við stjórn. Hann stuðlar að stöðugum umbótum og gegnir lykilhlutverki í aðlögun póstþjónustu að síbreytilegu rekstrarumhverfi. Forstjóri kemur fram fyrir hönd félagsins eftir því sem við á, svo sem vegna mála er varða rekstur og stöðu fyrirtækisins og samskipti við Póst- og fjarskiptastofnun, forsvarsmenn erlendra póstfyrirtækja og aðra hagsmunaaðila. Tímamót eru framundan í rekstri póstþjónustu með gildistöku nýrra póstlaga. Breyttar ytri aðstæður skapa ný tækifæri og leitað er eftir öflugum leiðtoga til að leiða fyrirtækið inn í framtíðina. FORSTJÓRI ÍSLANDSPÓSTS Menntunar- og hæfnikröfur • Víðtæk reynsla af stjórnun og rekstri • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til að ná árangri • Leiðtogahæfni og færni til að hvetja aðra til árangurs • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Góð íslenskukunnátta, enskukunnátta og færni til að tjá sig skipulega í ræðu og riti Nánari upplýsingar veitir: Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf sem greinir frá ástæðu umsóknar, rökstuðningi fyrir hæfni í starfið og framtíðarsýn á rekstur fyrirtækisins. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl 2019. Íslandspóstur er með jafnlaunavottun og eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið. ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 6 . A P R Í L 2 0 1 9Atvinnuauglýsingar Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625 Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 Job.is 0 6 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :1 6 F B 1 0 4 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C 2 -5 D 0 C 2 2 C 2 -5 B D 0 2 2 C 2 -5 A 9 4 2 2 C 2 -5 9 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 0 4 s _ 5 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.