Fréttablaðið - 06.04.2019, Side 46

Fréttablaðið - 06.04.2019, Side 46
 www.isor.is ÍSOR Grensásvegur 9 108 Reykjavík S: 528 1500 isor@isor.is Umsóknir skal senda til Valgerðar Gunnarsdóttur í starfsmannahaldi, netfang: valgerdur.gunnarsdottir@isor.is. Umsókninni skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Helstu verkefni • Fjárhagslegt eftirlit verkefna, sem felur m.a. í sér eftirlit og stuðning við sviðs- og verkefnastjóra ÍSOR við tilboðsgerð og samninga. • Umsjón með innri kennslu og þjálfun starfsmanna í verkefnastjórnun. • Yfirumsjón með verkbókhaldi í Navision í samráði við fjármálastjóra. • Gerð tekjureikninga í samráði við verkefnis- og fjármálastjóra. • Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni hverju sinni, þ.m.t. afleysingar. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í viðskiptafræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Færni í framsetningu fjármálaupplýsinga. • Reynsla og þekking á Navison-verkefnabókhaldi er kostur. • Reynsla og þekking á sviði verkefnastjórnunar er kostur. • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. Sérfræðingur á deild fjármála og reksturs ÍSOR leitar að sjálfstæðum og árangursdrifnum einstaklingi í fullt starf á deild fjármála og reksturs. Umsóknarfrestur er til og með 11. apríl 2019 Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. ÍSOR er sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið en starfar á viðskiptalegum grundvelli á samkeppnismarkaði. ÍSOR leiðir rannsóknir og þróun á sviði jarðvarma, grunnvatns og kolvetna í jörðu. Höfuðstöðvar eru í Reykjavík og útibú er á Akureyri. Iðjuþjálfi óskast í Þjónustumiðstöð Sjálfsbjargar Laus er til umsóknar tímabundin staða iðjuþjálfa í Þjónustu- miðstöð Sjálfsbjargar. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Menntunar og hæfniskröfur: • Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum af Heimssamtökum iðjuþjálfa (WFOT) og með íslenskt starfsleyfi og löggildingu. • Æskilegt er að iðjuþjálfi hafi A-ONE og AMPS réttindi, góða skipulagshæfileika og búi yfir færni í samskiptum. • Mikilvægt að geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Nánari upplýsingar veitir Valerie J Harris yfiriðjuþjálfi í síma 550-0309 valerie@sbh.is Umsóknarfrestur er til 10. maí 2019 Meginhlutverk þjónustumiðstöðvarinnar er að veita endurhæfingu og stuðningsþjónustu sem gerir einstaklingum kleift að viðhalda og eða auka eigin færni, búa lengur í eigin húsnæði og vera virkir þátttakendur í sam- félaginu. Veitt er einstaklings- og hópþjálfun, fræðsla, ráðgjöf og tómstun- daiðja. Þjónustan er einstaklingsmiðuð og veitt þar sem hennar er þörf, í þjónustumiðstöðinni og úti í samfélaginu, þar á meðal á heimili viðkomandi. Nanitor leitar að snillingum til að taka þátt í vexti fyrirtækisins innanlands sem og erlendis Kraftmiklir snillingar óskast Vörustjóri tölvu- og netöryggislausna Við erum að leita að kraftmiklum vörustjóra sem hefur góða tilnningu fyrir þörfum viðskiptavina okkar og getur komið kostum hugbúnaðarlausna okkar til skila á árangursríkan hátt. Stjórnun stafrænna markaðsaðgerða Uppsetning og utanumhald á markaðsefni Framsetning á vef og öðrum miðlum Gerð markaðsáætlana og eftirfylgni Þarfagreiningar og þátttaka í vöruþróun Góð þekking og brennandi áhugi á stafrænni markaðssetningu Reynsla í notkun Google ads, analytics og samfélagsmiðla Afburða skipulagshæleikar Áhugi og eldmóður til að starfa í krefjandi sprotaumhver Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti Menntun sem nýtist í star DevOps sérfræðingur í tölvu- og netöryggi Leitum að sérfræðingi í DevOps/Sysadmin sem vinnur náið með hugbúnaðarsérfræðingum og viðskiptavinum okkar við þróun lausna í Agile umhver Vinna með viðskiptavinum við uppsetningu Nanitor hugbúnaðar Vinna með viðskiptavinum í herðingu og uppfærslu hugbúnaðar Sjá um og viðhalda Linux og Windows serverum Þróa tæki og tól til að auðvelda öruggar uppfærslur og viðbætur Vinna með hugbúnaðarsérfræðingum í bætingu ferla við þróun og útgáfu Góð þekking á Linux sysadmin og shell scripting Reynsla af Windows og Active directory Reynsla af VMWare og /eða Amazon EC2 Sköpunargáfa og hæleiki til nýta gögn við þróun nýrra lausna Áhugi á að takast á við ný og krefjandi verkefni í lifandi umhver Helstu verkefni og ábyrgð Hæfniskröfur Helstu verkefni og ábyrgð Hæfniskröfur Nanitor er ört vaxandi hugbúnaðarfyrirtæki sem þróar og selur hugbúnaðarlausn til varnar tölvuárásum. Hugbúnaðurinn er alfarið byggður á íslensku hugviti og sérfræðiþekkingu í samstar við erlenda samstarfsaðila. Nanitor á stóra íslenska og erlenda viðskiptavini sem gera miklar kröfur um tölvuöryggi, yrsýn og vottanir á upplýsingakerfum sínum. Brunnur vaxtarsjóður er kjölfestufjárfestir Nanitor. Umsóknir óskast sendar á: hrm@nanitor.com í síðasta lagi þann 15. apríl 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . A P R Í L 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 6 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :1 6 F B 1 0 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 C 2 -5 3 2 C 2 2 C 2 -5 1 F 0 2 2 C 2 -5 0 B 4 2 2 C 2 -4 F 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 5 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.