Fréttablaðið - 06.04.2019, Side 48

Fréttablaðið - 06.04.2019, Side 48
Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: kopavogur.is Grunnskólar Deildarstjóri í Hörðuvallaskóla Dönskukennari í Salaskóla Eðlis- og efnafræðikennari í Salaskóla Kennarar óskast í Kópavogsskóla Kennari í nýsköpun og tækni í Salaskóla Kennsluráðgjafar í Hörðuvallaskóla Leiklistarkennari í Kársnesskóla Samfélagsfræðikennari í Salaskóla Tónmenntakennari í Kársnesskóla Umsjónarkennari í Lindaskóla Umsjónarkennarar í Snælandsskóla Leikskólar Deildarstjóri í Efstahjalla Leikskólakennari í Álfatún Leikskólakennari / þroskaþjálfi í Baug Leikskólakennari í Efstahjalla Sérkennari í Fífusali Starfsfólk í leikskólann Austurkór Velferðarsvið Félagsráðgjafi í ráðgjafa- og íbúðardeild Starfsmenn óskast á heimili fatlaðs fólks Þroskaþjálfi í þjónustuíbúðir í Dimmuhvarfi Þroskaþjálfi í íbúðakjarna Eingöngu er hægt að sækja um störfin í gegnum ráðningarvef Kópavogsbæjar. Laus störf hjá Kópavogsbæ Ásafl ehf. óskar eftir að ráða öflugan og áhugasaman einstaking í sölu og þjónustu Þarf að hafa góða íslensku, ensku og tölvukunnáttu ásamt brennandi áhuga og þekkingu á vélbúnaði og tæknilausnum. Vélfræðimenntun væri kostur en ekki skilyrði. Skemmtilegt starf þar sem réttur aðili getur fengið tækifæri til að byggja upp sitt framtíðarstarf. Upplýsingar veitir Örn H. Magnússon. orn@asafl.is Sölumaður búnaðar fyrir sjávarútveg og verktakastarfsemi ÁSAFL Ásafl ehf. Hjallahrauni 2 220 Hafnarfirði Sími: 562 3833 Opið 8:30 - 17 virka daga asafl@asafl.is asafl.is Starf skjalastjóra á skrifstofu rekstrar og innri þjónustu Heilbrigðisráðuneytið auglýsir hér með laust til umsóknar starf skjalastjóra á skrifstofu rekstrar og innri þjónustu. Helstu verkefni: • Ábyrgð og daglegur rekstur málaskrár og skjalasafns ráðuneytisins. • Þróun skjalastefnu og verklags við skjalastjórn. • Ráðgjöf og stuðningur við starfsfólk varðandi skráningu og leitir í málaskrá. • Umsjón með móttöku, skráningu, varðveislu og frágangi skjala. • Eftirfylgni með skjalaskráningu og vinnslu mála í málaskrá. • Umsjón með bókasafni. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í upplýsingafræði; sérhæfing í skjalastjórn æskileg. • Þekking og reynsla af skjalastjórn nauðsynleg. • Reynsla af verkefnastjórnun og innleiðingu skjalastjórnarkerfa kostur. • Ábyrgð, nákvæmni, vandvirkni og skipulagshæfni. • Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni í að miðla upplýsingum með skýrum hætti í ræðu og riti. • Mjög gott vald á íslensku er skilyrði. • Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli. • Þekking á opinberri stjórnsýslu æskileg. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármála- og efnahagsráðherra. Ráðuneytið hvetur karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl 2019. Umsóknum skal skila rafrænt á Starfatorgi – starfatorg.is. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Nánari upplýsingar: Kristín Hagalín Ólafsdóttir skjala- og upplýsingastjóri, kristin.olafsdottir@hrn.is og Böðvar Héðinsson skrifstofustjóri, bodvar.hedinsson@hrn.is í síma 545 8700. Undirfyrirsögn Meginmál Fyrirsögn, to ex everis áhersla ullabor ibusc capacent.is Ef þú ert með rétta starfið – erum við með réttu manneskjuna Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . A P R Í L 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 6 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :1 6 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 C 2 -6 6 E C 2 2 C 2 -6 5 B 0 2 2 C 2 -6 4 7 4 2 2 C 2 -6 3 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 5 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.