Fréttablaðið - 06.04.2019, Side 51

Fréttablaðið - 06.04.2019, Side 51
EY óskar eftir vönum bókara Um fjölbreytt verkefni er að ræða og þarf viðkomandi að hafa frumkvæði og getu til að starfa sjálfstætt og hafa ríka þjónustulund. Um 100% starf er að ræða. Hæfniskröfur►► • Mikil reynsla af bókhaldsstörfum►► • Góð þekking á dk bókhaldskerfi kostur en ekki skilyrði►► • Enskukunnátta og kunnátta í excel►► • Nákvæm og öguð vinnubrögð►► • Kostur ef umsækjandi er viðurkenndur bókari Forsenda fyrir gæðum og faglegum vinnubrögðum er að starfsfólki líði vel bæði á vinnustað og utan hans. Við erum sveigjanleg og reynum að koma til móts við ólíkar þarfir starfsmanna vegna vinnu og frítíma. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist til Hildar Pálsdóttur, hildur.palsdottir@is.ey.com, eða í gegnum heimasíðu EY Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl n.k. www.ey.is © 2 01 9 Er ns t & Y ou ng e hf , ö ll ré tt in di á sk ili n. Deildarstjóri hjá skrifstofu reksturs og umhirðu Skrifstofa reksturs og umhirðu borgarlands auglýsir starf deildarstjóra hverfaþjónustu laust til umsóknar. Skrifstofan sér um allan daglegan rekstur og umhirðu í borginni og upplandi hennar, meðal annars vetrarþjónustu, garðyrkju, hreinsun og grasslætti. Deildarstjóri ber ábyrgð á rekstri og verkefnum hverfa- og verkbækistöðva. Í starfinu felst m.a. stjórnun og umsjón með verkefnum viðkomandi starfsstöðva þar sem gæta þarf hagsmuna borgarinnar á þjónustusvæðinu og tryggja íbúum borgarinnar örugga og skilvirka þjónustu. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi stjórnunarstarf í síbreytilegu umhverfi. Starfssvið • Ábyrgð á daglegum rekstri og starfsmannamálum hverfa- og verkbækistöðva • Ábyrgð á skipulagningu og stýringu verkefna • Gerð kostnaðar- og fjárhagsáætlana, eftirfylgni þeirra ásamt yfirferð og samþykkt reikninga • Ábyrgð á innkaupum, birgðahaldi og verkbókhaldi fyrir viðkomandi einingar • Ábyrgð á gæða- og öryggismálum • Vinna í teymisvinnu með rekstrarstjórum, deildarstjórum og skrifstofustjóra og halda reglulega starfsmanna- og verkstjórafundi • Samskipti við íbúa og önnur svið borgarinnar, svara fyrirspurnum og erindum • Vinna við önnur sérverkefni er tengjast rekstri og umhirðu borgarlands. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði verk- eða tæknifræði eða viðskipta og rekstrarfræða eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun æskileg • Reynsla af starfs- og fjárhagsáætlanagerð og almennri skýrslugerð • Þekking á útboðsmálum og verkefnastjórnun æskileg • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu kostur • Reynsla af stjórnun æskileg • Leiðtogahæfileikar • Frumkvæði og faglegur metnaður • Mjög góðir hæfileikar til samskipta og samvinnu • Sjálfstæði og öguð vinnubrögð • Gott vald á íslensku í ræðu og riti UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ Borgartún 12–14 • S. 411 11 11 • usk@reykjavik.is Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hjalti J. Guðmundsson skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins (hjalti.johannes.gudmundsson@reykjavik.is) Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl n.k. Sótt er um starfið á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir flipanum „Laus störf“ og starfsheitinu „Deildarstjóri hjá skrifstofu reksturs og umhirðu“. Viltu finna NÁTTÚRULAUSNIR fyrir borgina? Rauði krossinn á Íslandi vill ráða rekstrarstjóra verslana Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu. Fatasöfnun er ei mikilvægasta áröflunarverkefni Rauða krossins. Yfir 3000 tonnum af fatnaði er safnað árlega og er notaður fatnaður seldur í 13 verslunum um allt land. Eingöngu sjáloðaliðar starfa í verslunum Rauða krossins. Við leitum e ir einstaklingi sem hefur reynslu af verslunarrekstri og brennandi áhuga á fatnaði og endurnýtingu. Um spennandi starf er að ræða í gróskumiklu umhverfi þar sem sífellt meiri áhersla er lögð á að minnka sóun og endurnýta fatnað. Helstu verkefni • Daglegur rekstur fataverslana á höfuðborgarsvæðinu • Öflun sjáloðaliða og þjálfun þeirra • Markaðsmál og nýsköpun • Birgðaumsjón Hæfni og menntunarkröfur • Háskólamenntun á sviði viðskipta og stjórnunar er kostur • Leiðtogahæfni, dri“ra ur og frumkvæði • Stjórnunarreynsla í verslunarrekstri æskileg • Lausnamiðuð hugsun og sveigjanleiki • Liðsmaður í ölbrey u teymi • Góð rekstrar- og kostnaðarvitund • Jákvæð hugsun og lipurð í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl næstkomandi. Ferilskrá og umsóknarbréf skal sent á starf@redcross.is. Allar nánari upplýsingar veitir Björg Kjartansdó ir, sviðsstjóri áröflunar og kynningarmála hjá Rauða krossinum á Íslandi með tölvupósti bjorgk@redcross.is Rekstrarstjóri verslana ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 6 . A P R Í L 2 0 1 9 0 6 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :1 6 F B 1 0 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C 2 -5 3 2 C 2 2 C 2 -5 1 F 0 2 2 C 2 -5 0 B 4 2 2 C 2 -4 F 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 5 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.