Fréttablaðið - 06.04.2019, Page 54
Menntunar- og hæfniskröfur
· Leikskólakennaramenntun
· Reynsla af starfi í leikskóla
kopavogur.is
Kópavogsbær óskar eftir eftirlitsmanni eigna. Starfið felst í að annast viðhald á félagslegum íbúðum
Kópavogsbæjar ásamt viðhaldi annarra eigna í samráði við deildarstjóra.
Starfssvið
· Annast daglegt viðhald félagslegra íbúða Kópavogsbæjar
· Samskipti við íbúa vegna viðhalds íbúða.
· Annast viðhald annarra mannvirkja í samráði við deildarstjóra.
· Vinnur kostnaðar- og viðhaldsáætlanir.
· Annast úttektir á almennu leiguhúsnæði.
· Sér um skráningu gagna í skjalakerfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
· Reynsla af byggingar- og viðhaldsframkvæmdum.
· Iðnmenntun sem nýtist í starfi, sveins- og meistararéttindi æskileg.
· Framhaldsmenntun á háskólastigi æskileg.
· Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg.
· Góð almenn tölvukunnátta.
· Þekking í skjalavistunarkerfi ONE æskileg.
· Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni.
· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttafélags.
Konur jafnt sem karlar eru hvattir til að sækja um starfið.
Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt í gegnum ráðningarvef Kópavogsbæjar.
Nánari upplýsingar um starfið gefur Gunnar Már Karlsson deildarstjóri í síma 441-0000 eða tölvu-
pósti gunnarka@kopavogur.is.
Eftirlitsmaður eigna
óskast á umhverfissvið
Lyfjafræðingur óskast
Hjá Lyfjaveri starfar stór og góður hópur lyfjafræðinga
ásamt fjölda annarra starfsmanna.
Verkefni eru fjölbreytt og starfa lyfjafræðingar
eftir breytilegu plani.
Almennur vinnutími er 8:30-16:30
og einhverja daga til kl 18.
Lyfjaver rekur vélskömmtun lyfja, apótek og heilsuverslun,
lyfjaheildsölu og sinnir þjónustu við heilbrigðisstofnanir
um land allt.
Lyfjaver óskar eftir að ráða lyfjafræðing til fjölbreyttra starfa
hjá fyrirtækinu.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi í apóteki.
Viðkomandi þarf að vera samviskusamur, nákvæmur og
skipulagður ásamt því að geta unnið undir álagi.
Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl 2019
og óskast umsóknir með ferilskrá sendar á
atvinna@lyfjaver.is. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf 1. september eða fyrr.
Nánari upplýsingar veitir Hákon Steinsson, fram-
kvæmdastjóri, í síma 847 7767 eða hakon@lyfjaver.is.
Job.is
Þú finnur draumastarfið á
Leitum að öflugu starfsfólki til eftirlitsstarfa
Eftirlit með byggingaframkvæmdum
Byggingarsvið leitar að byggingarverkfræðingi,
byggingar tæknifræðingi eða byggingafræðingi. Um
er að ræða vinnu við umsjón og eftirlit bygginga
framkvæmda.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf í byggingarverkfræði,
byggingartæknifræði eða byggingafræði
• Meira en 3ja ára starfsreynsla af umsjón og eftirliti
með byggingaframkvæmdum
• Iðnmenntun og byggingarstjóraréttindi eru kostur
• Góðir samskipta og skipulagshæfileikar
• Reynsla af notkun teikniforrita, t.d. AutoCad og
Revit er kostur
• Góð kunnátta í Excel og Word
• Gott vald á íslensku og ensku
Eftirlit með samgöngu- og veituframkvæmdum
Samgöngu og umhverfissvið leitar að verkfræðingi,
tæknifræðingi eða jarðfræðingi. Um er að ræða vinnu
við umsjón og eftirlit samgöngu og veitu framkvæmda.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf í byggingarverkfræði,
byggingartæknifræði, jarðverkfræði eða jarðfræði
• Meira en 3ja ára starfsreynsla af umsjón og eftirliti
með samgöngu og veituframkvæmdum.
• Iðnmenntun og byggingarstjóraréttindi eru kostur
• Góðir samskipta og skipulagshæfileikar
• Reynsla af notkun teikniforrita, t.d. AutoCad og
Civil 3D er kostur
• Góð kunnátta í Excel og Word
• Gott vald á íslensku og ensku
Vegna aukinna verkefna leitum við að öflugu starfsfólki til að starfa við eftirlit með ýmis konar framkvæmdum.
Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum sem hafa metnað, sýna frumkvæði í starfi og eiga auðvelt með
að vinna með öðrum.
Verkís er öflugt og framsækið ráðgja
far fyrirtæki sem býður fyrsta flokks
þjónustu á öllum sviðum verkfræði.
Hjá Verkís starfa yfir 300 manns að
fjöl breyttum og krefjandi verkefnum á
Íslandi og erlendis.
Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál og öllum umsóknum verður
svarað.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir
um að sækja um á ráðningarvef Verkís
(umsokn.verkis.is) fyrir 14. apríl n.k.
Ofanleiti 2 I verkis@verkis.is I 422 8000
Nánari upplýsingar veitir
Elín Greta Stefánsdóttir mannauðsstjóri, egs@verkis.is
0
6
-0
4
-2
0
1
9
0
8
:1
6
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
C
2
-5
3
2
C
2
2
C
2
-5
1
F
0
2
2
C
2
-5
0
B
4
2
2
C
2
-4
F
7
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
0
4
s
_
5
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K