Fréttablaðið - 06.04.2019, Side 56
Mannauðsstjóri
Sjúkratryggingar Íslands óska eftir að ráða mannauðsstjóra í fullt starf. Mannauðsstjóri starfar á skrifstofu forstjóra og heyrir
beint undir forstjóra stofnunarinnar. Í boði er krefjandi starf í góðu starfsumhverfi. Ráðið verður í starfið frá 1. ágúst 2019 eða eftir
nánari samkomulagi.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl 2019.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Sjúkratrygginga: www.sjukra.is/starf. Umsóknum þarf að fylgja
ítarleg starfsferilsskrá. Þess er jafnframt óskað að umsækjendur lýsi hæfni sinni til starfsins í sérstöku kynningarbréfi. Öllum
umsóknum verður svarað þegar niðurstaða um ráðningu liggur fyrir. Ráðning tekur mið af jafnréttisáætlun stofnunarinnar.
Umsókn gildir í 6 mánuði frá lokum umsóknarfrests.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Freyr Halldórsson, mannauðsstóri,
í gegnum tölvupóst (freyr.halldorsson@sjukra.is) eða í síma 515-0012.
Upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.sjukra.is.
Helstu verkefni
• Yfirumsjón með mannauðsmálum og þróun mannauðsstefnu
• Ráðgjöf til stjórnenda og starfsmanna um mannauðstengd
málefni
• Umsjón með ráðningarferli og starfslokum
• Kjaramál og launasetning
• Úrvinnsla starfsmannamála
• Umsjón og viðhald jafnlaunakerfis
• Túlkun kjarasamninga og gerð stofnanasamninga
• Yfirumsjón með starfsþróun og fræðslumálum
• Umsýsla mannauðsmælikvarða
Menntun og hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi og meistarapróf á sviði
mannauðsstjórnunar eða vinnusálfræði
• Umtalsverð þekking og reynsla af mannauðsmálum
• Þekking á opinberri stjórnsýslu og kjarasamningum æskileg
• Þekking á mannauðskerfi ríkisins (Orra) er kostur
• Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfileikar
• Skipulagshæfni, frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt
• Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli
SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDS
RAUÐARÁRSTÍG 10
150 REYKJAVÍK
Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Garðarsdóttir, deildarstjóri Greiningardeildar,
í síma 515-0062 eða í tölvupósti: helga.gardarsdottir@sjukra.is.
Upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.sjukra.is.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf hið fyrsta.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi ármálaráðher-
ra og viðkomandi stéttarfélags háskólamanna.
Umsóknarfrestur er til og með 26. janúar 2015
Helstu verkefni:
• Kostnaðarmat og kostnaðargreiningar
• Þarfagreiningar
• Þróa og móta reiknilíkön vegna endurgjalds á
heilbrigðisþjónustu, m.a. greiðslumódel til stofnana.
• Tölfræði úttektir og önnur greiningavinna
• Alþjóðlegt samstarf
• Samskipti við samningsaðila og stofnanir
• Vinna að uppbyggingu og stefnumótun
Menntun og hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Meistaranám eða framhaldsmenntun á sviði hagfræði,
viðskiptafræði eða verkfræði er kostur
• Reynsla af kostnaðarmati og kostnaðargreiningu
• Afbragsgóð talna- og reiknikunnátta
• Góð tölvukunnátta og reynsla af vinnslu reiknis- og
tölfræðiupplýsinga
• Reynsla og þekking á heilbrigðiskerfinu er kostur
• Reynsla af þarfagreiningu
• Áætlanagerð, úrvinnsla og framsetning upplýsinga
• Góð kunnátta í rituðu og mæltu máli á íslensku og
ensku. Færni til að tjá sig í einu Norðurlandamáli er
kostur
• Þolgæði undir álagi
• Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi og hæfni til að
starfa bæði sjálfstætt og í hópi
Sérfræðingur í Greiningardeild
Erum við að leita að þér?
www.sjukra.is
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) leita að metnaðarfullum og öflugum sérfræðingi til liðs við
okkur í Greiningardeild stofnunarinnar. Sérfræðingurinn verður hluti af öflugu teymi
starfsmanna sem vinna náið saman að úrlausn verkefna deildarinnar. Gert er ráð fyrir að
um fullt starf sé að ræða.
Ný verkefni og ný deild
Greiningardeild SÍ er ný deild á skipuriti stofnunarinnar og hefur meðal annars það
hlutverk að tryggja að kostnaðargreining nýtist sem grundvöllur endurgjalds fyrir
heilbrigðisþjónustu. Með auknum verkefnum sem og tilflutningi verkefna frá ráðuneyti
til SÍ verður Greiningardeildin hluti af kjarnastarfsemi stofnunarinnar.
Greiningardeild og Deild samninga og útboða vinna í nánu samstarfi sín á milli.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðla g Björnsdóttir, deildarstjóri Samnin a og útboða, í íma
515-0039 eða í tölvupósti: gudlaug.bjornsdottir@sjukra.is.
Upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.sjukra.is.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf hið fyrsta.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi ármálaráð-
herra og viðkomandi stéttarfélags háskólamanna.
Umsóknarfrestur er til og með 26. janúar 2015
Helstu verkefni:
• Þátttaka í samningaviðræðum og samningagerð
• Vinnsla útboðsgagna og umsjón með útboðum
• Þarfagreining
• Kostnaðarmat og kostnaðargreining
• Úttekt á framkvæmd samninga
• Samskipti við samningsaðila og stofnanir
Menntun og hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Menntun á sviði viðskipta- eða heilbrigðisfræða er kostur
• Reyn la af útboðum og samningagerð
• Reynsla af þarfagreiningu
• Reynsla af kostnaðarmati og kostnaðargreiningu
• Reynsla af gerð úttekta á framkvæmd samninga
• Reynsla af greiningu ársreikning
• Þekking á heilbrigðiskerfinu
• Góð tölvukunnátta og reynsla af vinnslu tölfræðiupplýsinga
• Góð kunnátta í íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli
• Lipurð í samskiptum og rí þjónustulu d
• Þolgæði undir álagi
• Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi og hæfni til að
starfa bæði sjálfstætt og í hópi
Sérfræðingur Samninga og útboðsmála
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) óska eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan einstakling í
fullt starf í deild Samninga og útboðsmála á Viðskiptasviði stofnunarinnar.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um störfin á heimasíðu Sjúkratrygginga:
www.sjukra.is/starf. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi.
Öllum umsóknum verður svarað þegar niðurstaða um ráðningu liggur fyrir. Bæði karlar og konur eru
hvött til þess að sækja um starfið. Umsókn gildir í 6 mánuði frá lokum umsóknarfrests.
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, endurhæfingard. Grensási Reykjavík 201904/788
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, öldrunarlækningadeild K1 Reykjavík 201904/787
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, öldrunarlækningadeild K2 Reykjavík 201904/786
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, öldrunarlækningadeild L3 Reykjavík 201904/785
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, hjarta/lungna/augnskurðd. Reykjavík 201904/784
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, gjörgæsludeild Hringbraut Reykjavík 201904/783
Hjúkrunarfræðingur/dagvinna Landspítali, göngudeild þvagfæra Reykjavík 201904/782
Hjúkrunarfræðingur/dagvinna Landspítali, göngud. meltingasjúkd. Reykjavík 201904/781
Sjúkraliði, sumarafleysing Landspítali, Vífilsstaðir hjúkrunardeild Garðabær 201904/780
Starfsm. í aðhlynningu, sumarafl. Landspítali, Vífilsstaðir hjúkrunardeild Garðabær 201904/779
Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Landspítali, Vífilsstaðir hjúkrunardeild Garðabær 201904/778
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, móttökugeðdeild Reykjavík 201904/777
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, gjörgæsludeild Fossvogi Reykjavík 201904/776
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, krabbameinslækningad. Reykjavík 201904/775
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, meltingar- og nýrnadeild Reykjavík 201904/774
Hjúkrunarfræðingur/dagvinna Landspítali, blóð-/krabbameinslækn. Reykjavík 201904/773
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, lungnadeild Reykjavík 201904/772
Sjúkraliði Landspítali, taugalækningadeild Reykjavík 201904/771
Hjúkrunarfræðingur/dagvinna Landspítali, göngudeild lyflækninga Reykjavík 201904/770
Hjúkrunarfræðingur/dagvinna Landspítali, dagdeild lyflækninga Reykjavík 201904/769
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, taugalækningadeild Reykjavík 201904/768
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, smitsjúkdómadeild Reykjavík 201904/767
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, göngud. lungnasjúkdóma Reykjavík 201904/759
Starf á birgðastöð Landspítali Reykjavík 201904/758
Sérfræðilæknir Landspítali, svæfinga-/gjörgæslulækn. Reykjavík 201904/757
Sérfræðilæknir Landspítali, kvenlækningateymi Reykjavík 201904/756
Næringafræðingur, sumarafl. Landspítali, næringarstofa Reykjavík 201904/755
Næringafræðingur Landspítali, næringarstofa Reykjavík 201904/754
Hjúkrunarfræðingur/næturvaktir Landspítali, endurhæfingad. Grensási Reykjavík 201904/753
Deildarlæknar Landspítali, bráðamóttaka Reykjavík 201904/752
Sérfræðilæknir Landspítali, bráðadeild Reykjavík 201904/751
Skrifstofumaður/heilbrigðisritari Landspítali, göngudeild húð-/kynsjúkd. Reykjavík 201904/750
AUGLÝSING UM STYRKI
HAGÞENKIS 2019
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir
eftir umsóknum um eftirtalda styrki:
Starfsstyrkir til ritstarfa
Til úthlutunar eru 15.000.000.- kr.
Starfsstyrkir vegna handritsgerðar fræðslu- og heimildarmynda
Til úthlutunar eru 3.000.000.- kr.
Ferða- og menntunarstyrkir fyrir félagsmenn Hagþenkis
Til úthlutunar á vorönn eru 2.000.000.- kr.
Umsóknarfrestur til 26. apríl kl. 13.
Allar nánari upplýsingar, úthlutunarreglur og rafræn umsóknar-
eyðublöð eru á heimasíðu félagsins: www.hagthenkir.is
Umsækjendur fá rafræna staðfestingu í tölvupósti og kennimark
umsóknarinnar. Það gildir sem kvittun og gefur færi á að lagfæra
eða breyta umsókninni þar til umsóknarfresti lýkur.
Hagþenkir, Þórunnartúni 2. 105. Rvk. Sími 551-9599/ hagthenkir@
hagthenkir.is
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna
Þórunnartún 2, 2 hæð. Skrifstofa nr. 7. 105 Reykjavík / Sími 551-9599
www.hagthenkir.is / hagthenkir@hagthenkir.is
Borun vinnsluholu LA-17
á Laugum í Súgandafirði
Útboðið felur í sér borun á 1.100 – 1.200 metra djúpri
vinnslu holu með 400 metra langri fóðringu.
Verkinu skal að fullu lokið 27. september 2019
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Orkubús Vestfjarða,
Stakkanesi 1, Ísafirði frá og með 3. apríl og verða þau
afhent á rafrænu formi. Einnig er hægt er að panta gögnin
í netfangi hb@ov.is
Tilboðum skal skila á sama stað í síðasta lagi þann
24. apríl 2019, kl. 11:00, þar sem þau verða opnuð og
lesin upp.
Orkubú Vestfjarða ohf.
Útboð
Ásafl ehf. óskar eftir að ráða öflugan og
áhugasaman einstaking í sölu og þjónustu
Þarf að hafa góða íslensku, ensku og tölvukunnáttu
ásamt brennandi áhuga og þekkingu á vélbúnaði og
tæknilausnum.
Vélfræðimenntun væri kostur en ekki skilyrði.
Skemmtilegt starf þar sem réttur aðili getur fengið
tækifæri til að byggja upp sitt framtíðarstarf.
Upplýsingar veitir Örn H. Magnússon.
orn@asafl.is
Sölumaður
búnaðar fyrir sjávarútveg og verktakastarfsemi
ÁSAFL
Ásafl ehf.
Hjallahrauni 2 220 Hafnarfirði
Sími: 562 3833
Opið 8:30 - 17 virka daga
asafl@asafl.is asafl.is
18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . A P R Í L 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
0
6
-0
4
-2
0
1
9
0
8
:1
6
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
C
2
-6
6
E
C
2
2
C
2
-6
5
B
0
2
2
C
2
-6
4
7
4
2
2
C
2
-6
3
3
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
0
4
s
_
5
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K