Fréttablaðið - 06.04.2019, Side 70

Fréttablaðið - 06.04.2019, Side 70
Hvernig væri að baka eina perutertu um helgina? Þessi er mjög góð, borin fram heit með ís, rjóma eða vanillusósu. Oftast veljum við epli í svona tertu en það er gaman að breyta til. Að auki er engifer í þessari sem gerir skemmtilegt bragð. Tertan 150 g mjúkt smjör 150 g hunang 3 egg Fræ úr hálfri vanillustöng 150 g hveiti ½ tsk. lyftiduft 4 perur 1 msk. rifinn, ferskur engifer 1 tsk. kanill 1 msk. fljótandi hunang Hitið ofninn í 180°C. Í þess­ ari uppskrift var notuð stál­ panna sem er 28 cm og hún smurð með smjöri. Perurnar eru skornar í sneiðar og kjarnhreinsaðar. Setjið í skál. Í aðra skál er blandað saman engifer, kanil og hunangi. Blandan er sett yfir perurnar og þeim velt upp úr henni. Þeytið saman smjör og hunang. Bætið við eggjum, einu í einu. Hrærið vel saman og setjið vanillufræin út í. Setjið loks sigtað hveiti og lyftiduft og hrærið allt vel saman. Deiginu er dreift á botninn á pönnunni (eða formi). Raðið perunum yfir deigið. Bakað í forhituðum ofni í 30 mínútur. Borin fram heit. Æðisleg peruterta sem vert er að prófa. Heit peruterta Allir eru hrifnir af pönnukökum. Pönnukökur eru alltaf í miklu uppáhaldi. Fyrir þá sem eru að prófa í fyrsta skipti að baka pönnukökur er hér mjög ein­ föld uppskrift. Ef ekki er pönnu­ köku panna til staðar er fínt að nota viðloðunarfría pönnu. 4 egg 3 dl hveiti ½ tsk. salt 5 dl mjólk Smjör til steikingar Blandið saman hveiti og salti. Bætið helmingnum af mjólkinni saman við. Hrærið saman í kekkjalausa blöndu og bætið síðan restinni af mjólkinni saman við. Þá eru eggin hrærð saman við. Látið deigið standa í hálftíma fyrir notkun. Bræðið smjör á pönnu. Setjið eina ausu af blöndunni á pönnuna og dreifið úr henni. Snúið við og bakið á hinni hliðinni. Til að halda pönnukökunum heitum er ágætt ráð að setja þær jafnharðan í eld­ fast form með loki og geyma þann­ ig þar til bakstri er lokið. Kökurnar eru bornar fram með sultu eða sykri og rjóma. Einnig eru þær frá­ bærar með ís og berjum. Auðveldar pönnukökur Mjög gott brauð með ítölskum stíl. Þegar maður þarf að redda ein­hverjum smárétti á stuttum tíma er þetta ótrúlega góð lausn. Grilluð bruschetta með parma skinku og rjómaosti. Það má auðvitað líka nota annars konar ost, til dæmis gráðost eða geitaost. 8 sneiðar parmaskinka 8 sneiðar snittubrauð 4 msk. ólífuolía til penslunar 1 hvítlauksrif, stórt Kirsuberjatómatar Rjómaostur Hafsalt Penslið brauðsneiðarnar með ólífuolíu á báðum hliðum. Grillið þær undir heitu grilli eða á grill­ pönnu. Strjúkið yfir heitt brauðið með hvítlauksrifinu. Smyrjið með ostinum, síðan skinkunni og skreytið með tómötum. Dreifið smávegis góðri ólífuolíu yfir og smá salti. Mjög einfaldur smáréttur Frábær hóptilboð Sjáðu öll tilboðin okkar á www.kinahofid.is Opið alla daga vikunnar frá kl. 11:00 - 22:00 Kínahofið veitingahús l Nýbýlavegi 20 l 200 Kópavogi www.kinahofid.is l Sími 554 5022 TILBOÐ 4 réttir + súpa dagsins aðeins 1.790 kr.* NAUTAKJÖT Í OSTRUSÓSU KJÚKLINGUR Í KARRÝSÓSU DJÚPSTEIKTAR RÆKJUR MEÐ SÚR/SÆTRI SÓSU NÚÐLUR MEÐ GRÆNMETI *tekið með heim – 2.100 kr. ef borðað er á staðnum. 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 6 . A P R Í L 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 6 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :1 6 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C 2 -4 4 5 C 2 2 C 2 -4 3 2 0 2 2 C 2 -4 1 E 4 2 2 C 2 -4 0 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 5 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.