Fréttablaðið - 06.04.2019, Síða 84

Fréttablaðið - 06.04.2019, Síða 84
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Um síðustu helgi fór fram Vander­ bilt­útsláttarsveitakeppnin í Bandaríkjunum sem margir bridgespilarar telja eina sterk­ ustu keppni heims. Til úrslita spiluðu sveitir Nickell og Wolf­ son. Fyrirfram var sveit Nickell talin líklegri til sigurs, enda innihélt hún parið Mecstroth og Rodwell. Meðlimir Wolfson voru á öðru máli, leiddu allan tímann og unnu með 127 impum gegn 102. Meðlimir Wolfson sveitar­ innar voru: Jeff Wolfson, Steve Garner, Mike Becker, Mike Kamil, Peter Crouch og Alex Hydes. Sveit Wolfson vann góðan og öruggan sigur gegn sveit Ítalanna Lavazza í undanúrslitum. Fyrirfram var sveit Wolfson talin sú 17. sterkasta, en kærði sig kollótta og vann sigur. Þeir fengu tvöfalda geimsveiflu í þessu spili í úrslita­ leiknum. Á öðru borðinu spiluðu leikmenn Wolfson­sveitarinnar 3 grönd á NS­hendurnar. Þar fengust 12 slagir. Austur var gjafari og AV á hættu: Eftir pass Hydes í austur opnaði Meckstroth á einu grandi í suður. Crouch kom inn á tveimur laufum á vesturhönd­ ina sem sýndi lengd í báðum hálitum. Rodwell sagði 3 sem þýddi vilji í geim og stoppari í hvorugum hálitanna. Þó að Crouch ætti fáa punkta, sagði hann 3 á fimmlit sinn. Meckstroth sagði 3 grönd og Crouch barðist í 4 Meckstroth doblaði þann samning til refsingar. Hann reyndist hins vegar nokkuð auðveldur til sigurs í hag­ stæðri legu. Þetta var 15 impa sveifla til sveitar Wolfson (790 + 490). LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður 2 86 K874 ÁD9652 Suður KD8 K3 ADG65 G104 Austur G10543 9742 1092 3 Vestur A976 ÁDG105 3 K87 TVÖFÖLD SVEIFLA Hvítur á leik Tschigorin átti leik gegn Snosko Borovski í Kiev árið 1903. 1. Re7+! H8xe7 (1...H2xe7 2. Dxe7). 2. Hd8+ He8 3. Df8+! Hxf8 4. Hxf8+. Á morgun fer fram Bikarmót- ið í hraðskák í beinni á RÚV á milli 15 og 16. Opnunarhátíð GAMMA Reykjavíkurskákmótsins er á milli kl. 18 og 20 á morgun í Hörpu. Allir skák- áhugamenn velkomnir. Sjálft mótið hefst á mánudaginn kl. 15. www.skak.is: GAMMA Reykja- víkurskákmótið. 386 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings­ hafinn í þetta skipti eintak af bókinni Heklugjá eftir Ófeig Sigurðsson frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Anna Guðjónsdóttir, Hvera- gerði. Á Facebook­síðunni Kross- gátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LÁRÉTT 1 Þessi lögn aftan úr bæ er mín smíði (11) 10 Ílátið fær þetta pláss vegna þess sem það tekur (10) 11 Leyf mér að f lytja þér fagran óð/um fríðleik þinn, gáfur og hetjumóð (9) 13 Alltaf yfirfullt á kránni er slagsmál afkvæma Úran- usar og Gaiu brjótast út (12) 14 Rakti ruglið af reiði frekar en ró (7) 15 Barn faldi bæði strok og strokuliðið allt (12) 16 Felldar með sjávarsam- loku þrátt fyrir brynju (9) 17 Sá al-Abadi í gufubaði (5) 19 Torfkeppur og stórlax eru varla samheiti? (7) 23 Tíu finnskar vefslóðir og ég er enn jafn grútar- legur (7) 25 Um það, er fótfúi varð far- sótt (12) 27 Þessi aur er til vitnis um að A vildi vita meira en B (10) 32 Þau eru sönn og hæfileg í þennan klúbb (7) 34 Söngur á að hafa hendingu sem endurómar land- námsmann (10) 35 Sprauta brennivíni í vöðvafestingu ef áfreð- inn bregst (7) 36 Reifið tengsl Gore við stjórnarfarið í N-Kóreu (7) 38 Komust á spjöld fótbolta- sögunnar er þær fengu rautt (10) 40 Um liðamót léttgeggjaðra Húna (4) 42 Inn með viðskipti, út með úrelta útvistun (8) 44 Drasl úr tjöldum fyllir hillur verslana (9) 45 Flengi alla sem segja að þetta félag sé í ruglinu (6) 46 Heppin með læri og fjár- mögnun þess (7) 47 Anganin af loftinu veit á bráðan bana (9) 48 Safnar saman sundruð- um pörtum verkfæris (6) 49 Tek mark á orðum afa um að setja þurfi ruglinu takmörk (7) LÓÐRÉTT 1 Elduðu guggin hross og seldu sem naut (7) 2 Að ferðast nótt eftir nótt til hinnar síðustu fyrir stóra daginn (11) 3 Segi hvorki frá landa mínum né pukri okkar (11) 4 Best að þau noti skraut- klæði sín í hófi (11) 5 Leita handverk færa í skiptum fyrir góð sæti (8) 6 Lítil börn lagast lítið eitt (8) 7 Kominn tími á frið frekar en f lan í orðaf laumum (8) 8 Mín leið að þínu hjarta er efni í hittara (8) 9 Finn skjal um lin, fúl og rugluð fól (8) 12 Stóru ávextirnir fara í bambusílátin (9) 18 Ófáar hræður fá að fjúka ef hann þegir ekki (7) 20 Skarðið við árkjaftinn er raunverulegt (7) 21 Sjúkrahúsvistin er á enda en ferðalagið ekki (8) 22 Gjaldey rir hlý ra og handlaginna manna (8) 24 Brún er býsna algeng á skerplu (6) 26 Fæ meiðsl allra meiðsla af svona grjóti (7) 28 Býr um kraft svo úr verða evrópskar raf- hlöður (10) 29 Hafa þau stjórn á refskák ráðafólks? (10) 30 Nærist á hrygg vaðfugla á laun (10) 31 Settuð ykkur takmark og sögðuð mér upp (7) 33 Óbærileg eftirvænting fylgir því að eggja guði (9) 37 Margar vill hann mýrar vaða mor g u nvot a r/ blóðrás ekki felur bláa/ byrði sinna háu áa (7) 39 Skítverk mikilla umsvifa leiddu til ák veðinna bardaga (6) 40 Ytri lög gufuhvolfsins eru ósjaldan viðsjál (6) 41 Frelsa guð frá krumma- skuði (6) 42 Verðum vör við andúð á skólabörnum (5) LAUSNARORÐ: Ef orðunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist víðtækt samkomulag. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 12. apríl á krossgata@fretta­ bladid.is merkt „6. apríl“. Lausnarorð síðustu viku var F O R N L E I F A F R Æ Ð I 385 L A U S N H E R M A N N S H H S Á L U G U M L Á Æ V O R L A U K Á R Ú K L Ó F E S T I Í F Á T T L A U S I U T G E Ð L A U S L S A Ó M A G A N U M F R T R A S S A R E L Æ A F É T N I R U V H T R Ú A R S Ý N L A I S E L O K N T N Ú L L R E K S T U R L S J Ó A R A N A É N Ð A U Ó Ý Ó T T A B L A N D I N N Ý M I S L E G I R T R R A Æ K Ð Y U Á R B Æ J A R U R J A R Ð N Æ Ð I Ð Æ Á Æ R Ð U S T A A D F N Æ R H L I Ð A Ý M I K L U B R A U T U I L D I N U I O Æ T Ó N M I Ð J A I K Ö K U B Ú Ð I N G Á L Ó G E R T L K O I E R M A L Í N F Ó A K U R L Ö N D I N I R I I F R R S A G O Ð S A G N A N N A F O R N L E I F A F R Æ Ð I 1 8 5 4 3 7 2 6 9 9 3 4 2 6 1 5 7 8 2 6 7 8 9 5 3 1 4 7 1 6 9 2 8 4 5 3 5 9 2 3 7 4 6 8 1 8 4 3 1 5 6 7 9 2 4 7 9 5 1 3 8 2 6 3 5 1 6 8 2 9 4 7 6 2 8 7 4 9 1 3 5 1 9 7 3 4 5 2 6 8 2 4 8 7 6 9 1 3 5 3 5 6 8 1 2 7 9 4 9 6 5 1 3 4 8 2 7 8 1 4 9 2 7 3 5 6 7 2 3 5 8 6 9 4 1 4 8 2 6 7 3 5 1 9 5 3 1 4 9 8 6 7 2 6 7 9 2 5 1 4 8 3 2 6 8 3 4 9 5 7 1 3 5 9 7 1 6 4 8 2 4 1 7 8 5 2 3 6 9 9 7 1 4 8 5 2 3 6 5 4 6 2 3 1 7 9 8 8 2 3 6 9 7 1 4 5 1 9 4 5 7 8 6 2 3 6 3 5 9 2 4 8 1 7 7 8 2 1 6 3 9 5 4 3 2 8 1 5 9 7 6 4 4 6 5 2 7 3 1 9 8 7 1 9 4 6 8 2 3 5 5 7 1 6 9 4 8 2 3 8 4 6 3 2 5 9 1 7 9 3 2 7 8 1 4 5 6 6 8 3 9 1 7 5 4 2 1 5 4 8 3 2 6 7 9 2 9 7 5 4 6 3 8 1 4 8 7 6 2 9 5 1 3 1 9 5 7 8 3 4 6 2 6 2 3 5 1 4 7 8 9 2 4 9 3 7 8 6 5 1 8 3 6 9 5 1 2 4 7 5 7 1 2 4 6 3 9 8 3 1 2 4 9 5 8 7 6 7 5 8 1 6 2 9 3 4 9 6 4 8 3 7 1 2 5 4 2 3 1 9 5 6 7 8 1 7 8 6 2 4 9 5 3 6 5 9 3 7 8 1 2 4 3 8 2 4 1 9 7 6 5 5 1 4 8 6 7 2 3 9 7 9 6 5 3 2 4 8 1 8 6 5 2 4 1 3 9 7 9 3 1 7 8 6 5 4 2 2 4 7 9 5 3 8 1 6 6 . A P R Í L 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R40 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 6 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :1 6 F B 1 0 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C 2 -1 2 F C 2 2 C 2 -1 1 C 0 2 2 C 2 -1 0 8 4 2 2 C 2 -0 F 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 5 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.