Fréttablaðið - 06.04.2019, Side 98

Fréttablaðið - 06.04.2019, Side 98
Gæði og glæsileiki endalaust úrval af hágæða flísumFlísabúðin Stórhöfða 21 | s: 545 5500 | flis.is Gæði og glæs ileiki endalaust úrval af hágæ ða flísum Finndu okkur á facebook www.hókuspókus.is Verslun og vefverslun Laugavegi 69 S. 551-7955 Grímur og skraut Helíum frá 2990 KOMDU Í – dásamleg deild samfélagsins OPIÐ UM HELGAR FRÁ KL. 11 – 17 K V IK A LÍFIÐ ER Á FRETTABLADID.IS Líð á frettabladid.is allar um fólk, menningu, tísku, heilsu og margt eira. Ekki missa af neinu, fylgdu Fréttablaðinu á Facebook Bækur Gunillu Wolde um hversdagsleg ævin- týri Emmu og Tuma hafa búið íslensk börn undir ýmis minnihátt- ar átök í lífinu í rúm 40 ár. Þau gera sig nú gildandi á sölulistum í nýjum endurútgáfum og sem fyrr er Emma vinsælli en Tumi. Hinar einföldu barnabækur sænska höfundarins Gunn-illu Wolde komu fyrst út á íslensku 1976 og hafa allar götur síðan notið mikilla vin- sælda hjá börnum og foreldrum. Uppeldis- gildið er enda óumdeilt auk þess sem sög- urnar um Emmu og Tuma búa börn undir ýmis fyrirsjáanleg áföll á æskuárunum. Til dæmis læknisheimsóknir, sprautur og þann mikla vágest mislingana. „Ég verð að játa að mér finnst afskap- lega gaman að sjá velgengni þessara bóka enda var það afi minn, sem þá rak Iðunni, sem gaf þessar bækur upphaf lega út fyrir rúmum 40 árum,“ segir Egill Örn Jóhanns- son, framkvæmdastjóri Forlagsins. Bækurnar voru síðast endurútgefnar 2004 og nú í ár komu út á ný Emma öfug- snúna, Emmu finnst gaman í leikskól- anum, Tumi fer til læknis og Tumi bakar. Bækurnar hafa komið út á að minnsta kosti fjórtán tungumálum og þeir titlar sem komið hafa út á íslensku hafa allir selst í yfir 20 þúsund eintökum hver. Langvinsælustu titlarnir eru Emmu finnst gaman í leikskólanum og Emma öfugsnúna en Emmu-bækurnar hafa selst töluvert meira en Tuma-bækurnar í gegn- um árin og gera enn. „Þetta eru yndislegar bækur sem henta ákaf lega vel og eiga alltaf erindi,“ segir Egill. „Meira að segja Emma fær mislinga virðist enn eiga erindi.“ Sú bók var ekki á útgáfulistanum að þessu sinni en Egill segir að í ljósi frétta síðustu vikna og þess hversu mislingar hafa verið áberandi í umræðunni gæti þurft að endurskoða þá ákvörðun. Líklega fullt tilefni til þess eins og tón- listarmaðurinn og trommuleikari pönk- hljómsveitarinnar Austurvígstöðvanna bendir á en hann býr svo vel að eiga Emma fær mislinga í bókasafni heimilisins. „Bókin kemur úr bókasafni eiginkonu minnar sem er fædd árið 1984,“ segir Jón Knútur sem greip til Emmu til þess að uppfræða börnin á heimilinu um sjúk- dóminn. „Það var mislingafár fyrir austan fyrir nokkrum vikum og þá mundi ég eftir bókinni og las hana fyrir börnin mín. Strákurinn minn er átján mánaða og of lítill til þess að meðtaka þetta, en fimm ára dóttir mín sýndi þessu áhuga. Hún hefur þó meira gaman af Emmu og ryksugunni, sem er alveg merkilega nákvæm um innri virkni ryksuga,“ segir Jón Knútur og bætir við að mislinga- stemningin í Emmu-bókinni sé mjög róleg og enginn faraldursótti þar á ferð. „Krakk- arnir fá bara mislinga og jafna sig. Enginn bólusettur.“ thorarinn@frettabladid.is Enn toppar Emma Tuma 6 . A P R Í L 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R54 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 0 6 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :1 6 F B 1 0 4 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C 2 -1 C D C 2 2 C 2 -1 B A 0 2 2 C 2 -1 A 6 4 2 2 C 2 -1 9 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 0 4 s _ 5 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.