Ásrún : fylgiblað Fylkis - 30.11.1921, Side 16

Ásrún : fylgiblað Fylkis - 30.11.1921, Side 16
16 sambðnd), sem þurfa langan tíma til þess að viðrast úr leirri- um, svo að áburðarefnin í honum geti notið sín. Talsvert mikið járn var í 3 sýnishomum. í einu þeirra var járnið um 40%. Sýnishornin sem Fr. B. Arngrímsson hefur sent rannsókn- arstofunni, hafa öll verið greinilega merkt og sæmilega um þau búið. Petta vottast hér með að gefnu tilefni. Virðingarfyllst, fh. Rannsóknarstofunnar. (sign.) Oísli Ouðmundsson. Ath! F*ess má geta, að hreinn brennisteinn kom meðal sýnishorna, frá.Reystareykjum. O. O. Innlendar fréttir. Verzlunarkreppan heldur áfram; mikið af íslenzkum sjávar- aýurðum enn óselt erlendis. Verðfall íslenzkra seðla í vændum, vegna þess, að málm- forða, einkum gulls og silfurs, vantar í bönkum íslands. — Nýtt 10 milliona króna lán tekið með okur kjörum. Vextir og afborganir af skuldum hins unga fullveldis verða á þessu fjárhagsári 2% milliona króna, næstum 30 kr. á nef. Akureyri 25. nóv. 1921. Ritstjóri og útgefandi: Fr. B. Arngrimsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Ásrún : fylgiblað Fylkis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ásrún : fylgiblað Fylkis
https://timarit.is/publication/1321

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.