Fréttablaðið - 18.04.2019, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —9 0 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 1 8 . A P R Í L 2 0 1 9
Fréttablaðið í dag
SKOÐUN Haraldur Benediktsson
skrifar um 3. orkupakkann. 16
SPORT Það gætu tveir bikarar
fara á loft í dag hjá Val. 18
MENNING Kór Neskirkju fagnar
vori með tónleikum annan í
páskum. 24
LÍFIÐ Ieda Herman er ævintýra-
kona á tíræðisaldri. 28
LÍFIÐ Vel hefur verið
fylgst með hertoga-
ynjunni af Sussex,
Meghan, undan-
farna mánuði,
en hún gengur
með sitt fyrsta
barn. 30
PLÚS SÉRBLAÐ l FÓLK
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Faxafeni 11 • Sími 534 0534
Fermingarskraut!
Finndu okkur á
TAX
FREE
ALLAR VÖRUR Á TAXFREE TILBOÐI*
* Taxfree tilboðið gildir á öllum vörum nema frá Skovby og
jafngildir 19,35% afslætti. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðis
aukaskatt af söluverði.
PÁSKA
LÝKUR Á
LAUGARDAG
LOKAÐ Á SKÍRDAG OG FÖSTUD. LANGA
www.husgagnahollin.is
VE
F V E R S L U N
A
LLTAF OP
IN
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
A
ct
av
is
7
1
1
0
3
0
Betolvex
B-12
Fæst án
lyfseðils
Skilnaður
er sorgarferli
Farsælt hjónaband krefst mikillar
vinnu. Stundum fjarar ástin út
og einstaklingar í ástarsambandi
vaxa í sundur. Skilnaði fylgir erfitt
ferli sem snertir alla í fjölskyld-
unni, á mismunandi hátt. Mikil-
vægt er að hlúa bæði að sjálfum
sér og sínum nánustu.
➛ 10, 12
Árið 2017
var metár í
skilnuðum
á Íslandi.
HEILBRIGÐISMÁL Skortur á starfs-
fólki er ástæða fyrir plássleysi gjör-
gæsludeildar Landspítalans, segir
deildarstjóri gjörgæslu við Hring-
braut. Fresta þurfti tíu aðgerðum
á spítalanum fyrstu þrjá mánuði
ársins vegna plássleysisins.
Greint var frá því í gær að á
mánudaginn hefði aðgerð á sjö
mánaða stúlku verið frestað og
var foreldrum stúlkunnar tjáð að
ástæðan væri plássleysi á gjör-
gæsludeild. Aðgerðinni var frestað
til loka mánaðarins og hvatti
starfsfólk foreldrana til að skrifa
heilbrigðisráðherra bréf vegna
málsins.
Faðir stúlkunnar, Ásgeir Yngvi
Ásgeirsson, sagði við Fréttablaðið
að ekki væri við starfsfólk Land-
spítalans að sakast: „En að þurfa
að fresta þessu [aðgerðinni] aftur
vegna plássleysis á spítalanum,
þetta er orðið mjög erfitt.“
„Málið snýst ekki um pláss í
sjálfu sér, það eru rúm til staðar,
þetta snýst um mönnun. Ég myndi
telja að við gætum auðveldlega
tekið níu sjúklinga til viðbótar á
gjörgæsluna en við erum bara með
opið fyrir sjö vegna mönnunar,“
segir Árni Már Haraldsson, deild-
arstjóri gjörgæslu við Hringbraut.
Er þá aðallega um að ræða skort á
hjúkrunarfræðingum. „Það er fyrst
og fremst ástæðan fyrir því að það
er ekki hægt að gera f leiri aðgerðir.“
Skortur á hjúkrunarfræðingum
hefur víðtæk áhrif á starfsemi
Landspítala. Þó svo að fresta hafi
þurft aðgerðum vegna skorts á
hjúkrunarfræðingum á gjörgæslu,
þá er birtingarmynd þessa vanda
alvarlegust á bráðamóttöku.
„Viðunandi mönnun hjúkrunar-
fræðinga er grundvallarforsenda
þess að Landspítali geti sinnt lög-
bundnu hlutverki sínu,“ ítrekaði
hjúkrunarráð Landspítala á dög-
unum. – ab, khn
Gjörgæslan
gæti tekið
mun fleiri
KJARAMÁL Þær hækkanir á lægstu
launum, sem kveðið er á um í
nýjum kjarasamningum, eru til
þess fallnar að verðleggja hluta af
erlenda vinnuaflinu hér á landi út af
vinnumarkaðinum. Þannig munum
við ekki sjá sömu krafta og áður ýta
hagkerfinu áfram, að sögn Ásgeirs
Jónssonar, forseta hagfræðideildar
Háskóla Íslands.
„Núna, með því að hækka lægstu
taxtana, má segja að þessi leið sem
mörg fyrirtæki hafa farið, það er að
segja, að f lytja inn erlent vinnuafl
í miklu magni og láta það vinna
á lágmarkstöxtum, sé ekki jafn
greið. Líklega munu mörg fyrirtæki
reyna að auka sjálfvirkni eins og við
sjáum í Krónunni og Bónus en þetta
mun breyta ansi miklu fyrir vöxt
ferðaþjónustunnar.“ – þfh
Minni þörf
á vinnuafli
að utan
Ásgeir Jónsson,
forseti hagfræði-
deildar Háskóla
Íslands.
1
8
-0
4
-2
0
1
9
0
7
:2
6
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
D
6
-3
8
3
4
2
2
D
6
-3
6
F
8
2
2
D
6
-3
5
B
C
2
2
D
6
-3
4
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
1
7
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K