Fréttablaðið - 18.04.2019, Blaðsíða 33
BÆKUR
Hin ósýnilegu
Höfundur: Roy Jacobsen
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Útgefandi: Mál og menning
Blaðsíður: 266
Að draga fram lífið á harðbýlli eyju hljómar kunnuglega fyrir Íslendingum og víst er
margt kunnuglegt í sögunni Hin
ósýnilegu eftir Roy Jacobsen sem
hefur fengið feiknagóðar viðtökur
og er meðal annars fyrsta norska
bókin sem tilnefnd er til Man
Bookerverðlaunanna.
Sagan gerist einhvern tíma í byrj
un tuttugustu aldar og hefst með
augum aðkomumanns, prestsins,
sem kemur sjóveikur og ringlaður
í embættiserindum á Barrey þar
sem búa fimm manneskjur, systk
inin Barbro og Hans, faðir þeirra,
Martin, og eiginkona Hans, María.
Og svo Ingrid sem er þriggja ára en
sagan fylgir henni fram á fullorð
insár. Við sjáum samfélag þessara
fimm einstaklinga fyrst utan frá
með augum prestsins en verðum
eftir þegar hann fer og kynnumst
lífinu í eyjunni hjá þessu fólki sem
mann fram af manni hefur barist
þar fyrir lífi sínu og sinna, án þess
að hafa afgerandi áhrif á heimssög
una sem vekur aftur spurninguna
um hvað skiptir máli og hvernig
líf er gott líf. Lýst er hversdagslegu
brauðstritinu á eynni, sambúðinni
við hafið og harðneskjuleg nátt
úruöflin en höfundurinn greypir
þennan kaldranalega hversdags
leika í orð af svo mikilli list að
hann verður töfrum slunginn,
lýsingar á veiðarfærum, verkum
og veðri grípandi og heillandi.
Áður en lesandinn veit af er hann
sokkinn í faðm Barreyjar, þar sem
ytri gerningar veraldarinnar skipta
svo litlu máli til móts við hvernig
tekst að lifa frá degi til dags og
reyna um leið að láta drauma um
aðeins betra líf rætast. Það hvernig
svo fámennur hópur fólks hefur
samskipti, lifir og hrærist, vinnur
saman og sundur er listilega vel
fram sett og snertir án efa kunnug
legan streng í íslenskum lesendum
sem eiga svo margir stutt að rekja
ættir til afskekktra heiðarbýla eða
smáeyja úti á fjörðum.
Í viðtali við Roy Jacobsen segist
hann bera mikla virðingu fyrir stíl
snilld Halldórs Laxness og Gunn
ars Gunnarssonar og það var ekki
Hin ósýnilegu
Eignarhlutar í félögum og sjóðum
Skuldabréf
Bundnar bankainnstæður
Fjárfestingar alls
Kröfur
Handbært fé
Eignir samtals
Skuldir
Hrein eign til greiðslu lífeyris
79.791
145.841
1.017
226.649
1.284
9.800
237.733
-732
237.001
Iðgjöld
Lífeyrir
Hreinar fjárfestingartekjur
Rekstrarkostnaður
Hækkun á hreinni eign á árinu
Hrein eign frá fyrra ári
Hrein eign til greiðslu lífeyris
79,7%
20,3%
19.082
58.629
2.731
3.737
5,5%
3.479
2,1%
Eignir í íslenskum krónum
Eignir í erlendri mynt
Fjöldi virkra sjóðfélaga1
Fjöldi sjóðfélaga í árslok
Fjöldi lífeyrisþega2
Eignir umfram áfallnar skuldbindingar
Í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum
Eignir umfram heildarskuldbindingar
Í hlutfalli af heildarskuldbindingum
Ársfundur
Frjálsa lífeyrissjóðsins
Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins verða birtar á vef
sjóðsins, frjalsi.is, tveimur vikum fyrir ársfund.
Á fundinum verður kosið um fimm aðalmenn og þrjá varamenn í stjórn.
Framboð til stjórnar þarf að liggja fyrir eigi síðar en 7 dögum fyrir
ársfund. Senda má tilkynningu um framboð auk nauðsynlegra gagna
á netfangið arsfundur@frjalsi.is.
Nánari upplýsingar um fundinn, fyrirkomulag kosninganna og þau gögn
sem frambjóðendur þurfa að skila inn til að staðfesta framboð sitt má
finna á frjalsi.is/arsfundur.
Hægt er að skrá sig á fundinn á frjalsi.is/arsfundur
Ársfundur Frjálsa verður haldinn mánudaginn 13. maí kl. 17.15
í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19.
Meginniðurstöður ársreiknings
(í milljónum króna)
Efnahagsreikningur 31.12.2018
Lífeyrisskuldbindingar skv. niðurstöðu
tryggingafræðings 31.12.2018
Yfirlit um breytingar á hreinni eign til
greiðslu lífeyris fyrir árið 2018
19.609
-3.982
11.314
-433
26.508
210.493
237.001
Kennitölur
1 Meðalfjöldi sjóðfélaga sem greiddi iðgjald á árinu.
2 Meðalfjöldi lífeyrisþega sem fékk greiddan lífeyri á árinu.
4Hluti skuldabréfa er gerður upp
á kaupkröfu.
3 Á ársgrundvelli m.v. 31.12.2018.
Eignir
13,3%
Frjálsi 1 Frjálsi 2
10,6%
0%
5%
10%
15%
8,0% 7,5%
Frjálsi 3
7,6%
5,9%
Frjálsi áhætta
12,9%
8,7%
1 árs nafnávöxtun* 5 ára nafnávöxtun* *Á ársgrundvelli m.v. 31.03.19
Ávöxtun Frjálsa Nánari upplýsingar á frjalsi.is
Hafa ber í huga að ávöxtun sjóðsins í fortíð tryggir ekki framtíðarárangur. Nánari upplýsingar um sjóðinn
og fjárfestingarstefnu hans má finna á frjalsi.is.
–
–
–
–
ráðstafað meirihluta skyldusparnaðar í erfanlega séreign?
stjórnað sínum lífeyrismálum á Mínum síðum?
valið á milli ólíkra fjárfestingarleiða?
kosið í stjórn Frjálsa á ársfundi sjóðsins?
Allt eftir þínu höfði
Frjálsi leggur áherslu á valfrelsi, gagnsæi og góða upplýsingagjöf til
sjóðfélaga. Á nýrri vefsíðu og Facebook-síðu Frjálsa má finna ýmislegt
áhugavert efni um starfsemi sjóðsins.
Investment & Pensions Europe (IPE) er evrópskt fagtímarit um lífeyrismál. Nánar má kynna sér árlega samkeppni IPE á IPE.com/awards.
Vissir þú að sjóðfélagar geta
5,9%
6,1%
5,3%
6,3%
5,7%
6,3%
4,4%
6,4%
7,1%
4,3%
5,1%
5,6%
Frjálsi 1
Frjálsi 2
Frjálsi 3
Frjálsi Áhætta
Tryggingadeild4 (Bókfært virði)
Tryggingadeild (Markaðsvirði)
Sl. 5 ár3Nafnávöxtun 2018
AÐALFUNDUR
Landssambands sumarhúsaeigenda.
Verður haldinn, þriðjudaginn 30. apríl í SÍBS-húsinu,
Síðumúla 6 , Reykjavík kl. 20:00
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Gestur fundarins; Fulltrúi frá Garðyrkjufélagi Íslands.
Kaffi
Stjórnin.
laust við að bærist bergmál frá þeim
í þessari bók. Þýðing Jóns St. Krist
jánssonar er einstaklega fallega
unnin og lesandinn fær á tilfinn
inguna að lesið sé á frummálinu,
svo fallega skapandi er íslenski text
inn. Hin ósýnilegu er mögnuð bók
sem hvílir lengi með lesandanum að
lestri loknum. Brynhildur Björnsdóttir
NIÐURSTAÐA: Óvenjulega fallega
skrifuð, áhrifamikil og heillandi bók
um sambands manns og náttúru,
fólks við hvert annað og staðinn sinn
og svo ótal margt fleira.
HVAÐ ER AÐ
FRÉTTA?
Frettabladid.is færir þér
nýjustu fréttir dagsins og
ítarlega umöllun um
málefni líðandi stundar.
Save the Children á Íslandi
M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 25F I M M T U D A G U R 1 8 . A P R Í L 2 0 1 9
1
8
-0
4
-2
0
1
9
0
7
:2
6
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
D
6
-5
F
B
4
2
2
D
6
-5
E
7
8
2
2
D
6
-5
D
3
C
2
2
D
6
-5
C
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
0
s
_
1
7
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K