Fréttablaðið - 18.04.2019, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 18.04.2019, Blaðsíða 26
Porto - Liverpool 1-4 0-1 Sadio Mane (26.), 0-2 Mohamed Salah (65.), 1-2 Éder Militao (69.), 1-3 Roberto Firmino (77.), 1-4 Virgil van Dijk (85.) Viðureignin endaði samtals x-x fyrir Liver- pool mætir Barcelona í undanúrslitunum. Man.City - Tottenham 4-3 1-0 Raheem Sterling (4.), 1-1 Son Heung-Min (7.), 1-2 Son (10.), 2-2 Bernando Silva (11.), 3-2 Sterling (21.), 4-2 Sergio Aguero (59.), 4-3 Fernando Llorente (73.). Viðureignin endaði samtals 4-4 og fer Tot- tenham áfram á fleiri útivallarmörkum. Nýjast Meistaradeild Evrópu Átta liða úrslit Keflavík - Stjarnan 85-69 Stigahæstar: Brittanny Dinkins 19/18 frá- köst, Bryndís Guðmundsdóttir 19, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13 - Danielle Victoria Rodriguez 31/10 fráköst, Veronika Dzhikova 17, Jóhanna Björk Sveinsdæ . Einvígið endaði 3-2 fyrir Keflavík sem mun því leika við Val í úrslitum deildarinnar. Dominos-deild kvenna Undanúrslit Spá Fréttablaðsins fyrir Pepsi Max-deild karla 2019 PEPSI MAX DEILDIN 2019 1. ? 2. ? 3. ? 4. ? 5. ? 6. ? 7. ? 8. Fylkir 9. Víkingur 10. ÍBV 11. Grindavík 12. HK Fréttablaðið spáir því að Fylkir hafni í 8. sæti deildarinnar. Fylkir var í seilingarfjarlægð frá fallbar- áttu í fyrra en bjargaði sér frá falli. Liðið hefur haldið sínum sterk- ustu leikmönnum og bólstrað hóp sinn í vetur. Liðið mun ekki hafa áhyggjur af falldraugnum en nær ekki að blanda sér í baráttu um Evrópusæti á næstu leiktíð. Fylkir hafnar í 8. sæti Nýju andlitin Fylgstu með þessum Hákon Ingi Jónsson hefur fengið trú og traust frá þjálfarateyminu í Árbænum og hann mun ásamt Tristan Koskor leiða framlínuna. Það verður spennandi að sjá sam- vinnu þeirra í fremstu víglínu. Trist an Koskor frá Eistlandi Arn ór Gauti Ragn ars son frá Blikum Leon ard Sig urðsson frá Kefla vík Sam Hewson frá Grindavík Tölfræði sem skiptir máli Fylkir leikur eftir ákveðnu og góðu skipulagi þar sem liðið liggur aftarlega á vellinum og særa svo andstæð- ingana með vel útfærðum skyndisóknum. Liðið hefur á að skipa sömu varnarlínu og í fyrra og hefur bætt vel skipaða sveit sína inni á miðjunni. Ólafur Ingi er með betri miðjumönnum deildarinnar og Helgi Valur er í betra formi. Sam Hewson hefur svo bæst við inn á miðsvæðið. Fylkir bindur miklar vonir við eistneska framherjann Tristan Koskor sem kom nýverið og ef hann stendur sig í stykkinu eru liðinu allir vegir færir. Álitsgjafinn segir Kristján Guðmundsson GENGIÐ SÍÐUSTU SEX TÍMABIL 2018 8. sæti ❘ 2017 B-DEILD 2016 11. SÆTI 2015 8. SÆTI ❘ 2014 6. SÆTI ❘ 2013 7. SÆTI ❘ 3 Hákon Ingi skoraði 3 af 9 mörkum Fylk- is í Lengjunni. 4 Fylkir fékk á sig 4 mörk í 5 leikjum í Lengjunni. FÓTBOLTI Tveir titlar gætu komið í hús hjá Val í dag þegar karla- og kvennalið félagsins leika til úrslita, Valskonur í Lengjubikarnum og karlaliðið í Meistarakeppni KSÍ. Úr sl it a lei k u r L eng jubi k a r s kvenna í knattspyrnu er í dag en þar leika Breiðablik, sem varð tvö- faldur meistari á síðustu leiktíð, og Valur sem þykir til alls líklegt í deild og bikar í sumar. Síðar um kvöldið mætir karlalið Vals liði Stjörnunnar í árlegum leik ríkjandi Íslands- og bikarmeistara í knattspyrnu karla, á heimavelli sínum. Líklegt er að þetta verði fyrsti keppnisleikur landsliðs- markvarðarins Hannesar Þórs Hall- dórssonar eftir vistaskipti hans til ríkjandi Íslandsmeistaranna. – hó Tveir bikarar fara á loft í dag Dramatíkin í hámarki þegar draumurinn um fernuna dó Tottenham varð fyrsta liðið til að slá Manchester City úr leik í vetur þegar Spurs komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Raheem Sterling kom boltanum í netið fyrir City í uppbótartíma en markið sem hefði skotið City áfram var síðar dæmt af vegna myndbandsdóm- gæslu. Tottenham mætir því Ajax í undanúrslitunum en bið City eftir stærsta titlinum í Evrópu lengist. NORDICPHOTOS/GETTY Allt undir í Garðabænum KÖRFUBOLTI Stjarnan og ÍR mætast í oddaleik í undanúrslitum Dom- ino’s-deildar karla í Mathús Garða- bæjar höllinni í kvöld. Garðbæing- um tókst að knýja fram oddaleik þegar liðin mættust á dögunum. Þar með ræðst það í kvöld hvort liðið mætir KR fimmföldum meist- urum í úrslitarimmu um Íslands- meistaratitilinn. Stjarnan hefur aldrei í sögunni orðið Íslands- meistari en ÍR hefur aftur á móti 15 sinnum orðið Íslandsmeistari. – hó AÐALFUNDUR Iðnfræðingafélag Íslands Verður haldinn fimmtudaginn 2.maí kl.18:00 í húsnæði RSÍ Sórhöfða 31 Venjulega aðalfundarstörf . Stjórnin ÁRSFUNDUR STRÆTÓ BS. 2019 Verður haldinn þriðjudaginn, 7. maí 2019 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur milli kl. 12:00-14:00. Formleg dagskrá verður auglýst síðar á síðunni straeto.is Hvetjum allt áhugafólk um almenningssamgöngur til að mæta. 1 8 . A P R Í L 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R18 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð SPORT 1 8 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :2 6 F B 0 4 0 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 D 6 -6 9 9 4 2 2 D 6 -6 8 5 8 2 2 D 6 -6 7 1 C 2 2 D 6 -6 5 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 4 0 s _ 1 7 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.