Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 21

Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 21
-17- |lega kunnug, en jeg hygg, að Það sje einhver and- legiur skyldleiki með okkur öllum, sem bindur okk- ur saman traustum töndum vináttu og samheldni, Að minsta kosti erum við öll samherjar, sem sækjum að sama marki, að eflingu sambandsins okkar. teiðirn- ar að Þvi marki geta ef til vill verið margar, en sú beinust og fljótförnust, að við hvert og ' eitt kostum kapps um að gera skyldu okkar, Og i raun og veru er alt takmark Eiðasambandsins innifalið í Þessu eina orði: "Skýlda", En stundum getum við verið i vafa um Það, hvaö sje skylda okkar, og verðum við Þá að láta skyn- semi okkar ásamt tilfinningum úrskurða Það, munu Þser cftast nær verða bestu dómararnir i Þeim efnum, Jeg vona einnig, að gleðin ljómi af hverri brá hjer i dag, gleðin yfir Þvi að dvelja með vinum og kunningjum á Þessum yndisfagra stað, Þar sem lif og fjölbreytni náttúrunnar blasir við augum okkar, hvert sem við rennum Þeim. Slíkar stundir sem Þess-- ar gleymast ekki. Þær munu ætið verða sem bjartior sólskinsblettur á eylandi endurminninga okkar. Og skoðun miner sú, að við hvert mót, sem við sækj- um, munum við eignast fagran og traustan hlekk i keðju endurminninga ökkar, og sje Þetta rjett, er Þeim tima vissulega vel varið, sem gengur til Þess að sækja mótin. í>ar sem jeg get ekki klætt hugsanir minar eins fögrum búningi og skáldin, lýk jeg máli minu með Þessu gullfagra erindi: Hreysti, ráðsnilli og hugprýði vina styðji von. Sigri.sannindi Og samheldni, ást guðs öllum hlífi. Kristján Guðnason.

x

Eiðakveðja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.