Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 21

Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 21
-17- |lega kunnug, en jeg hygg, að Það sje einhver and- legiur skyldleiki með okkur öllum, sem bindur okk- ur saman traustum töndum vináttu og samheldni, Að minsta kosti erum við öll samherjar, sem sækjum að sama marki, að eflingu sambandsins okkar. teiðirn- ar að Þvi marki geta ef til vill verið margar, en sú beinust og fljótförnust, að við hvert og ' eitt kostum kapps um að gera skyldu okkar, Og i raun og veru er alt takmark Eiðasambandsins innifalið í Þessu eina orði: "Skýlda", En stundum getum við verið i vafa um Það, hvaö sje skylda okkar, og verðum við Þá að láta skyn- semi okkar ásamt tilfinningum úrskurða Það, munu Þser cftast nær verða bestu dómararnir i Þeim efnum, Jeg vona einnig, að gleðin ljómi af hverri brá hjer i dag, gleðin yfir Þvi að dvelja með vinum og kunningjum á Þessum yndisfagra stað, Þar sem lif og fjölbreytni náttúrunnar blasir við augum okkar, hvert sem við rennum Þeim. Slíkar stundir sem Þess-- ar gleymast ekki. Þær munu ætið verða sem bjartior sólskinsblettur á eylandi endurminninga okkar. Og skoðun miner sú, að við hvert mót, sem við sækj- um, munum við eignast fagran og traustan hlekk i keðju endurminninga ökkar, og sje Þetta rjett, er Þeim tima vissulega vel varið, sem gengur til Þess að sækja mótin. í>ar sem jeg get ekki klætt hugsanir minar eins fögrum búningi og skáldin, lýk jeg máli minu með Þessu gullfagra erindi: Hreysti, ráðsnilli og hugprýði vina styðji von. Sigri.sannindi Og samheldni, ást guðs öllum hlífi. Kristján Guðnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.